17 mar Skipulagsauglýsing sem birtist 17.mars 2021 – Hvammsvirkjun
AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Rangárþingi ytra og Skeiða- og Gnúpverjahreppur Samkvæmt 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér auglýst sameiginleg tillaga að deiliskipulagi fyrir Hvammsvirkjun Hvammsvirkjun, deiliskipulag virkjunar í Þjórsá. Sveitastjórnir Rangárþings ytra og Skeiða- og Gnúpverjahrepps leggja sameiginlega fram tillögu að deiliskipulagi fyrir Hvammsvirkjun til auglýsingar....