Afgreiðslur byggingarfulltrúa fundur nr. 146 – 7. júlí 2021

Afgreiðslur byggingarfulltrúa 21-146. fundur haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 7. júlí 2021 og hófst hann kl. 09:00

Fundinn sátu:

Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Halldór Ásgeirsson áheyrnarfulltrúi.

Fundargerð ritaði: Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi

Dagskrá:

Ásahreppur – Almenn mál

 

1.   Kálfholt K 1b (L219273); umsókn um byggingarleyfi; íbúðarhús – 2106155
Fyrir liggur umsókn Guðmundar G. Guðnasonar fyrir hönd Sigurðar Ó. Óskarssonar og Brynju J. Jónasdóttur, móttekin 28.06.2021 um byggingarleyfi til að byggja 138 m2 íbúðarhús á landinu Kálfholt K 1b (L219273) í Ásahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
2.   Hestás (L204647); stöðuleyfi; gámur – 2106143
Fyrir liggur umsókn Gísla Sveinssonar og Ástu B. Ólafsdóttur, móttekin 23.06.2021 um stöðuleyfi fyrir gám meðan á byggingartíma á íbúðarhúsi stendur yfir á landinu Hestás (L204647) í Ásahreppi.
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 6.07.2022
3.    Sjónarhóll (L198871); tilkynningarskyld framkvæmd; íbúðarhús, viðbygging – sólskáli – 2106146
Fyrir liggur umsókn Sigurðar U. Sigurðssonar fyrir hönd Kristínar Ó. Ómarsdóttur og Pierre D. Jónssonar, móttekin 24.06.2021 um tilkynningarskylda framkvæmd. Til stendur að byggja 23,4 m2 sólskála við íbúðarhúsið á lóðinni Sjónarhóll (L198871) í Ásahreppi.
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012.
Samþykkt.
Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmast skipulagsáætlunum.
Hrunamannahreppur – Almenn mál

 

4.   Galtaflöt 9 (200926); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – 2106001
Fyrir liggur umsókn Auðar Pétursdóttur, móttekin 31.05.2021 um byggingarleyfi, til að byggja 64,1 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Galtaflöt 9 (L200926) í Hrunamannahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
5.   Galtaflöt 11 (L200929); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – 2106003
Fyrir liggur umsókn Hlínar Ágústsdóttur og Bjarka Páls Gunnarssonar, móttekin 31.01.2021 um byggingarleyfi til að byggja 64,1 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Galtaflöt 11 (L200929) í Hrunamannahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
6.    Berghylur vatnsveita (L231555); umsókn um byggingarleyfi; vatnsgeymir – 2106026
Fyrir liggur umsókn Guðmundar Hjaltasonar fyrir hönd Hrunamannahrepps, móttekin 08.06.2021 um byggingarleyfi til að byggja miðlunargeymir fyrir vatnsveitu 128,7 m2 á iðnaðar- og athafnalóðinni Berghylur vatnsveita (L231555) í Hrunamannahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
7.    Sandhólar 7 (L196168); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – 2106163
Fyrir liggur umsókn Sigurðar U. Sigurðssonar fyrir hönd Láru Jónsdóttur, móttekin 29.06.2021 um byggingarleyfi til að byggja 74,5 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandið Sandhólar 7 (L196168) í Hrunamannhreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
8.    Hvammur 1 (L166771); umsókn um byggingarleyfi; fjárhús mhl 15 og hlaða mhl 16 – breyting á notkun í hesthús og íbúðarhús með sambyggðum bílskúr – breyting – 2011024
Erindi sett að nýju fyrir fund. Fyrir liggur samþykki að breyta fjárhúsi í hesthús og hlöðu mhl 16 í bílskúr og vinnuherbergi, nú er sótt um leyfi til að byggja 92,3 m2 við mhl 16 og breyta notkun í íbúðarhús með sambyggðum bílskúr á jörðinni Hvammur 1 (L166771) í Hrunamannahreppi. Heildarstærð á mhl 16 eftir stækkun verður 150,1 m2.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
9.    Galtaflöt 2 (L200920); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – breyting, viðbygging – 1805035
Erindi sett að nýju fyrir fund, breyting á fyrri samþykkt. Sótt er um leyfi til að byggja 31,2 m2 við sumarbústað á sumarbústaðalandinu Galtaflöt 2 (L200920) í Hrunamannahreppi. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 79,6 m2.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
10.    Ásgarður (L223398); umsókn um niðurrif; niðurfelling á mhl 06 – skíðaskáli – 2107020
Fyrir liggur umsókn Páls Gíslasonar fyrir hönd Fannborg ehf., móttekin 05.07.2021 um niðurfellingu á skráningu á fasteign á viðskipa- og þjónustulóðinni Ásgarður (L223398) í Hrunamannahreppi, afskrá á mhl 06, skíðaskáli (Herragarður) 70,6 m2 og byggingarár 1963.
Heimilað að rífa húsið. Farga skal efni á viðurkenndan hátt.

 

Grímsnes- og Grafningshreppur – Almenn mál

 

11.    Víðibrekka 28 (L204191); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – 2105063
Fyrir liggur umsókn Óskars Þ. Sævarssonar, móttekin 14.05.2021 um byggingarleyfi til að byggja 77,7 m2 sumarbústað á sumarbústaðalóðinni Víðibrekka 28 (L204191) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
12.    Asparvík 17 (L201297); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður og gestahús – 2105124
Fyrir liggur umsókn Gunnars L. Gunnarssonar fyrir hönd Jóns G. Viggóssonar, móttekin 25.05.2021 um byggingarleyfi til að flytja 40,3 m2 sumarbústað og 24,5 m2 gestahús á sumarbústaðalandið Asparvík 17 (L201297) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
13.    Hestur lóð 4 (L168522); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – 2106126
Fyrir liggur umsókn Kristins Ragnarssonar fyrir hönd Sigurðar Sigurjónssonar, móttekin 18.06.2021 um byggingarleyfi til að byggja 126 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Hestur lóð 4 (L168522) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
14.    Kiðjaberg lóð 28 (L201236); tilkynningarskyld framkvæmd; sumarbústaður – viðbygging – 2106019
Fyrir liggur umsókn Jens B. Helgasonar, móttekin 06.06.2021 um tilkynningarskylda framkvæmd. Til stendur að byggja 10,2 m2 við sumarbústað á sumarbústaðalandinu Kiðjaberg lóð 28 (L201236) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 116,9 m2.
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012.
Samþykkt.
Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmast skipulagsáætlunum.
15.    Asparvík 8 (L201288); tilkynningarskyld framkvæmd; verkfærageymsla – 2106152
Fyrir liggur umsókn Pálínu I. Karlsdóttur, móttekin 24.06.2021 um tilkynningarskylda framkvæmd. Til stendur að byggja 25 m2 geymslu á sumarbústaðalandinu Asparvík 8 (L201288) í Grímsnes- og Grafningshreppur.
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012.
Samþykkt.
Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmast skipulagsáætlunum.
16.    Minni-Borg lóð (L169150); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – viðbygging – 2106154
Fyrir liggur umsókn Höllu H. Hamar fyrir hönd Kristínu Halldórsdóttur og Stefáns Sveinssonar, móttekin 28.06.2021 um byggingarleyfi til að byggja 19,3 m2 við sumarbústað á sumarbústaðalandinu Minni-Borg lóð (L169150) í Grímsnes- og Grafningshreppur. Heildarstærð á sumarbústað eftir stækkun verður 52 m2.
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir.
17.   Tjaldhóll (L210521); umsókn um stöðuleyfi; skýli – 2106159
Fyrir liggur umsókn Ásmundar Skeggjasonar fyrir hönd Tjaldhól sf., móttekin 29.06.2021 um stöðuleyfi fyrir 52,5 m2 skýli á Tjaldhól (L210521) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Umsókn um stöðuleyfi fyrir skýli er synjað. Sækja skal um byggingarleyfi fyrir byggingum og skulu þau uppfylla skilyrði byggingarreglugerðar nr 112/2012 ásamt áorðnum breytingum.
18.    Lækjarbraut 3 (L220554) – (Stóruskógarbraut 3); tilkynningarskyld framkvæmd; sumarbústaður – viðbygging – 2101039
Fyrir liggur umsókn Sigríðar Halldórsdóttur fyrir hönd Benedikts Jónssonar, móttekin 15.01.2021 um tilkynningarskylda framkvæmd. Til stendur að byggja við sumarbústað 27,4 m2 á sumarbústaðalóðinni Lækjarbraut 3 (L220554) í Bláskógabyggð. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 86,2 m2.
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012.
Samþykkt.
Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmast skipulagsáætlunum.
19.    Borgarleynir 35 (L199088); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður með svefnlofti að hluta – 2106160
Fyrir liggur umsókn Gísla G. Gunnarssonar fyrir hönd Lárusar Helgasonar, móttekin 29.06.2021 um byggingarleyfi til að flytja 52,5 m2 fullbúin sumarbústað með svefnlofti frá Austur-Húnaþingi á sumarbústaðalandið Borgarleynir 35 (L199088) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
20.    Kjalbraut 8a (L177566); tilkynningarskyld framkvæmd; sumarbústaður – viðbygging og geymsla – 2106161
Fyrir liggur umsókn Gísla G. Gunnarssonar fyrir hönd Þórs Gíslasonar, móttekin 29.06.2021 um tilkynningarskylda framkvæmd. Til stendur að byggja 23,8 m2 við sumarbústað og 9,9 m2 geymslu á sumarbústaðalandinu Kjalbraut 8a (L177566) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 83,8 m2.
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012.
Samþykkt.
Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmast skipulagsáætlunum.
21.    Hofsvík 1 (L216364); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður með millilofti – 2106164
Fyrir liggur umsókn Ólafs T. Bjarnasonar fyrir hönd Rúnars Ingólfssonar og Pálmeyjar H. Gísladóttur, móttekin 29.06.2021 um byggingarleyfi til að byggja 81,1 m2 sumarbústað með millilofti á sumarbústaðalandinu Hofsvík 1 (L216364) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
22.    Hofsvík 3 (L216366); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður með millilofti – 2106165
Fyrir liggur umsókn Ólafs T. Bjarnasonar fyrir hönd Rúnars Ingólfssonar, móttekin 29.06.2021 um byggingarleyfi til að byggja 81,1 m2 sumarbústað með millilofti á sumarbústaðalandinu Hofsvík 3 (L216366) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
23.    Kerhraun B 114 (L208901); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður með millilofti – 2106166
Fyrir liggur umsókn frá Jóhannesi Þórðarsyni fyrir hönd B.Ó. Smiðir ehf., móttekin 18.06.2021 um byggingarleyfi til að byggja 134,5 m2 sumarbústað með millilofti á sumarbústaðalandinu Kerhraun B 114 (L208901) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
24.    Melhúsasund 12 (L168752); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – 2106167
Fyrir liggur umsókn Gísla G. Gunnarssonar fyrir hönd Smára Helgasonar, móttekin 30.06.2021 um byggingarleyfi til að byggja 69,6 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Melhúsasund 12 (L168752) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
25.    Hraunsveigur 18 (L212484); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – 2107001
Fyrir liggur umsókn Gísla G. Gunnarssonar fyrir hönd Kristjáns Guðmundssonar og Guðbjargar Bragadóttur, móttekin 30.06.2021 um byggingarleyfi til að byggja 68,7 m2 sumarbústað á Hraunsveigur 18 (L212484) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
26.    Nesjar (L170911); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – viðbygging – 2106030
Fyrir liggur umsókn Bærings B. Jónssonar fyrir hönd Ingunnar Sveinsdóttur, móttekin 08.06.2021 um byggingarleyfi til að byggja 56,7 m2 við sumarbústað á sumarbústaðalandinu Nesjar (L170911) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 93,5 m2.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
27.    Öndverðarnes 2 lóð (L170103); umsókn um byggingarleyfi; tengibygging fyrir sumarbústað – 2107013
Fyrir liggur umsókn Guðjóns Þ. Sigfússonar fyrir hönd Snorra M. Egilssonar, móttekin 02.07.2021 um byggingarleyfi til að byggja 10,7 m2 tengibyggingu við sumarbústað (reyndarteikning) á sumarbústaðalandinu Öndverðanes 2 lóð (L170103) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á sumarbústaði með tengibyggingu verður 66,7 m2.
Samþykkt.
28.    Kiðhólsbraut 27 (L170074); tilkynningarskyld framkvæmd; gestahús – 2107012
Fyrir liggur umsókn Ágústs Þórðarsonar fyrir hönd Þuríðar Jónsdóttur, móttekin 02.07.2021 um tilkynningarskylda framkvæmd, til stendur að byggja 40 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Kiðhólsbraut 27 (L170074) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012.
Samþykkt.
Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmast skipulagsáætlunum.
29.    Hvítárbraut 27 (L169726); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – viðbygging – 2104058
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Fyrir liggur umsókn Guðrúnar H. Brynleifsdóttur, móttekin 19.04.2021 um byggingarleyfi til að byggja 67,4 m2 við sumarbústað á sumarbústaðalóðinni Hvítárbraut 27 (L169726) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 132,9 m2.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
30.    Freyjustígur 5 (L202490); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – 2107014
Fyrir liggur umsókn Karls Kvaran fyrir hönd Guðrúnar Pétursdóttir, móttekin 02.07.2021 um byggingarleyfi til að flytja 25,7 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandið Freyjustígur 5 (L202490) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Almenn mál

 

31.   Minni-Mástunga (L166582); umsókn um byggingarleyfi; íbúðarhús – 2104059
Erindi sett að nýju fyrir fund. Fyrir liggur umsókn Sigurðar U. Sigurðssonar fyrir hönd Finnboga Jóhannssonar, móttekin 25.02.2021 um byggingarleyfi til að byggja 75,1 m2 íbúðarhús á jörðinni Minni-Mástunga í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
32.    Minni-Mástunga (L166582); umsókn um byggingarleyfi; nautaeldishús – 2106156
Fyrir liggur umsókn Sigurðar U. Sigurðssonar fyrir hönd Jóns M. Finnbogasonar og Finnboga Jóhannssonar, móttekin 24.06.2021 um byggingarleyfi til að byggja 138,3 m2 nautaeldishús á þegar byggðan áburðarkjallara á jörðinni Minni-Mástunga (L166582) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu.
33.    Blesastaðir 2A (L194411); umsókn um byggingarleyfi; íbúðarhús – viðbygging – 2106141
Fyrir liggur umsókn Sigurðar U. Sigurðssonar fyrir hönd Bjarna Birgissonar og Láru Jónsdóttur, móttekin 23.06.2021 um byggingarleyfi til að rífa 28,4 m2 og byggja 41,5 m2 við íbúðarhúsið á jörðinni Blesastaðir 2A (L194411) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Heildarstærð á íbúðarhúsi eftir stækkun verður 238,9 m2.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
34.   Þrándarholt (L166618); umsókn um byggingarleyfi; fjós – 2002037
Fyrir liggur umsókn Sigurðar Unnar Sigurðssonar fyrir hönd Arnórs Hans Þrándarsonar, Ingvars Þrándarsonar, Magneu Gunnarsdóttur og Sigríðar Bjarkar Marinósdóttur, móttekin 13.02.2020 um byggingarleyfi til að byggja fjós 1.723,5 m2, mhl 17 á jörðinni Þrándarholt (L166618) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
35.   Kílhraunsvegur 12 (217100); umsókn um byggingarleyfi; gestahús – 2107034
Fyrir liggur umsókn Þorleifs Eggertssonar fyrir hönd Helgu B. Sigurðardóttir, móttekin 05.07.2021 um byggingarleyfi til að flytja fullbúið 22 m2 gestahús á sumarbústaðalandið Kílhraunsvegur 12 (L217100) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Samþykkt.
Bláskógabyggð – Almenn mál

 

36.    Heiðarbær lóð (L170252); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – viðbygging – 2103051
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Fyrir liggur umsókn Stefaníu H. Pálmadóttir fyrir hönd Kristínar Sandholt og Ingvar Vilhelmssonar, móttekin 11.03.2020 um byggingarleyfi til að byggja 36,5 m2 við sumarbústað á sumarbústaðalandinu Heiðarbær lóð (L170252) í Bláskógabyggð. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 102,3 m2.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
37.    Einiholt 1 (L167081); umsókn um byggingarleyfi; hesthús og skemma og niðurfelling á mhl 12-19-27 – 2103121
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Fyrir liggur umsókn Valdimars Grímssonar, móttekin 30.03.2021 um byggingarleyfi til að byggja hesthús 150 m2 og skemmu 107,2 m2 á jörðinni Einiholt 1 (L167081) í Bláskógabyggð, og afskrá véla/verkfærageymslu mhl 12, stærð 34,6 m2, byggingarár 1969, hesthús mhl 19, stærð 36 m2, byggingarár 1969 og hesthús mhl 27, 71,2 m2 og byggingarár 1960.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
38.    Skálabrekkugata 4 (L203321); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður og gestahús – 2105146
Fyrir liggur umsókn Helenu Björgvinsdóttur fyrir hönd Moonshadow Capital ehf.,móttekin 28.05.2021 um byggingarleyfi til að byggja 200 m2 sumarbústað ásamt 25 m2 gestahúsi á sumarbústaðalandinu Skálabrekkugata 4 (L203321) í Bláskógabyggð.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
39.    Skálabrekkugata 6 (203325); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – 2106140
Fyrir liggur umsókn Ólafs Ó. Axelssonar fyrir hönd Janusar Guðlaugssonar, móttekin 22,06,2021 um byggingarleyfi til að byggja 200 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Skálabrekkugata 6 (L203325) í Bláskógabyggð.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
40.    Stóranefsgata 4 (L167678); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – 2106038
Fyrir liggur umsókn Kjartans Lárussonar, móttekin 09.06.2021 um byggingarleyfi til að byggja 47,8 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Stóranefsgata 4 (L167678) í Bláskógabyggð.
Byggingarfulltrúi samþykkir að veita takmarkað byggingarleyfi, sem einskorðast við jarðvegsskipti vegna aðkomu og jarðvegsskipti undir hús.
41.    Hrísholt spennistöð (L226852); tilkynningarskyld framkvæmd; spennistöð – 2106127
Fyrir liggur umsókn Sigurðar Jakobssonar fyrir hönd Rarik ohf., móttekin 18.06.2021 um tilkynningarskylda framkvæmd. Til stendur að byggja 7,7 m2 spennistöð á viðskipta- og Þjónustulóðina Hrísholt spennistöð (226852) í Bláskógabyggð.
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012.
Samþykkt.
Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmast skipulagsáætlunum.
42.    Útey 1 lóð (L168215); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður og gestahús – 2106168
Fyrir liggur umsókn Gísla G. Gunnarssonar fyrir hönd Bjarnþórs Bjarnasonar og Berglindar Sigurðardóttur, móttekin 30.06.2021 um byggingarleyfi til að byggja 85,3 m2 sumarbústað og 30 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Útey 1 lóð (L168215) í Bláskógabyggð.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
43.   Kvistabær (L191706); umsókn um byggingarleyfi; gróðurhús – 2107011
Fyrir liggur umsókn Guðmundar Hjaltasonar fyrir hönd Kvistabær ehf., móttekin 02.07.2021 um byggingarleyfi til að byggja 1.821,8 m2 gróðurhús á jörðinni Kvistabær (L191706) í Bláskógabyggð.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
44.   Bergsstaðir (L167201); umsókn um byggingarleyfi; vélageymsla – 2105127
Fyrir liggur umsókn Garðars Snæbjörnssonar fyrir hönd Helgu Garðarsdóttur, móttekin 26.05.2021 um byggingarleyfi til að byggja 160,8 m2 vélageymslu á sumarbústaðalandinu Bergsstaðir (L167201) í Bláskógabyggð.
Byggingarfulltrúi samþykkir að veita takmarkað byggingarleyfi, sem einskorðast við jarðvegsskipti vegna aðkomu og jarðvegsskipti undir hús.
45.   Hlíðarholt 11 (L179445); tilkynningarskyld framkvæmd; gestahús – 2107021
Fyrir liggur umsókn Guðbjargar E. Einarsdóttur, móttekin 05.07.2021 um tilkynningarskylda framkvæmd. Til stendur að byggja 23,3 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Hlíðarholt 11 (L179445) í Bláskógabyggð.
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012.
Samþykkt.
Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmast skipulagsáætlunum.
Flóahreppur – Almenn mál

 

46.    Miklaholtshellir 2 (L223302); umsókn um byggingarleyfi; varphús mhl 02 – 2101067
Fyrir liggur umsókn Guðmundar Hjaltasonar fyrir hönd Nesbúegg, móttekin 28.01.2021 um byggingarleyfi til að byggja varphús mhl 02 1.816,6 m2 á iðnaðar- og athafnarlóðinni Miklaholtshellir 2 (L223302) í Flóahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
47.    Mosató 2 (L225132); umsókn um byggingarleyfi; íbúðarhús á tveimur hæðum – 2106157
Fyrir liggur umsókn Páls Poulsen fyrir hönd 360 gráður ehf., móttekin 29.06.2021 um byggingarleyfi til að byggja 247 m2 íbúðarhús á tveimur hæðum á íbúðarhúsalóðinni Mosató 2 (L225132) í Flóahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
48.    Sviðugarðar land (L210074); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður með svefnlofti – 2105095
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Fyrir liggur umsókn Þórlaugar Bjarnadóttur, móttekin 20.05.2021 um byggingarleyfi til að byggja 76,9 m2 sumarbústað með svefnlofti á lóðinni Sviðugarðar land (L210074) í Flóahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
49.    Egilsstaðakot 2 (L191087); umsókn um byggingarleyfi; íbúðarhús – viðbygging og breyting – 2107007
Fyrir liggur umsókn Sigurðar U. Sigurðssonar fyrir hönd Sveins O. Einarssonar og Kristínar L. Sigurjónsdóttur, móttekin 01.07.2021 um byggingarleyfi til að breyta innra rými og byggja 119,5 m2 við íbúðarhús á íbúðarhúsalóðinni Egilsstaðakot 2 (L191087) í Flóahreppi. Heildarstærð á íbúðarhúsi eftir stækkun verður 255,9 m2.
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir.
50.    Rimar 3 (L212343); umsókn um byggingarleyfi; gestahús með millilofti – 2105092
Fyrir liggur umsókn Benedikt S. Magnússonar og Magnúsar Benediktssonar, móttekin 18.05.2021 um byggingarleyfi til að byggja 50,6 m2 gestahús með millilofti á íbúðarhúsaslóðinni Rimar 3 (L212343) í Flóahreppi.
Byggingarfulltrúi samþykkir að veita takmarkað byggingarleyfi, sem einskorðast við jarðvegsskipti vegna aðkomu og jarðvegsskipti undir hús.
Grímsnes- og Grafningshr. – Umsagnir og vísanir

 

51.   Melhúsasund 11 (L168746); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2107006
Móttekinn var tölvupóstur þann 01.07.2021 frá fulltrúa sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, frístundahús (H) frá Sigríði S. Grímsdóttir fyrir hönd Grímur og Anna ehf., á sumarbústaðalandinu Melhúsasund 11 (F227 6841) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Lagst er gegn útgáfu rekstrarleyfis á grundvelli laga nr. 85/2007 í flokki II að Melhúsasundi 11 L168746 á þeim grundvelli að leyfisveiting samræmist ekki stefnu gildandi skipulags.
Bláskógabyggð – Umsagnir og vísanir

 

52.   Heiði (L167104); umsögn um rekstrarleyfi; veitingar – 2106053
Móttekinn var tölvupóstur þann 20.05.2021 frá fulltrúa sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, veitingastofa og greiðasala (C) og kaffihús (E) frá Mörtu Sonju Gísladóttur, séreign 17 0101 þjónustuhús á jörðinni Heiði (F220 4665) í Bláskógabyggð.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. Gestafjöldi allt að 50 manns.
Flóahreppur – Umsagnir og vísanir

 

53.   Kirkjuholt (L230716); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2106057
Móttekinn var tölvupóstur þann 10.06.2021 frá fulltrúa sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, frístundahús (G) á sumarbústaðalandinu Kirkjuholt (F251 1615) í Flóahreppi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II fyrir 4 gesti.

 Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12:30