Dagskrá funda
<< júl 2020 >>
SMÞMFFL
28 29 30 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 1

Opnunartími skrifstofu að Laugarvatni

Maí, júní, júlí og ágúst:   Alla virka daga frá 9.00 – 12.00 og 13.00 – 14.00.

Athugið að skrifstofan verður lokuð tímabilið 25. júlí til og með 9. ágúst 2020 (tvær vikur) vegna sumarleyfa starfsfólks.

September til og með apríl:   Alla virka daga frá 9.00 – 12.00 og 13.00 – 15.00.

Viðtals- og símatímar skipulagsfulltrúa, byggingarfulltrúa og aðstoðarmanna þeirra er mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá 9.00-11:30.

Þjónustugátt

Nú er hægt að sækja um byggingarleyfi og tilkynningarskylda framkvæmd á rafrænu formi í þjónustugátt byggingarfulltrúa. Við innskráningu er krafist íslykils eða rafrænna skilríkja. Umsækjandi getur einnig verið þriðji aðili í umboði lóðarhafa / eiganda. Öllum gögnum frá umsækjanda, hönnuðum eða hlutaðeigandi aðilum skal skilað inn í gegnum gáttina.