Stofnun lóða

Á vefsjá Landeignaskrár sem vistuð er hjá Þjóðskrá Íslands má sjá á myndrænan hátt allar stofnaðar lóðir á landinu.

 

Vinsamlegast kynnið ykkur eftirfarandi ferla varðandi lóðamál:

Samkvæmt skipulagslögum er óheimilt að skipta jörðum, löndum eða lóðum eða breyta landamerkjum og lóðarmörkum nema með samþykki sveitarstjórnar. Umhverfis- og tæknisvið Uppsveita bs. sér um framkvæmd mála sem varða stofnun nýrra lóða eða breytingar á þeim innan aðildarsveitarfélaga embættisins og eru slík mál lögð fyrir skipulagsnefnd til samþykktar.

 

Ef óskað er eftir stofnun nýrrar lóðar að þá þarf að skila inn eftirfarandi gögnum:

 

 

Upplýsingar um gjaldtöku vegna lóðamála er að finna í 5. gr. gjaldskrár embættisins.