Nýjar gjaldskrár Umhverfis- og tæknisviðs Uppsveita bs. tóku gildi þann 1. september 2021.

Athugið að embættið innheimtir afgreiðslugjald sem er óafturkræft, hvort sem umsókn er samþykkt eða henni synjað, enda hefur embættið lagt fram vinnu til að komast að niðurstöðu málsins.

 

Gjaldskrá Umhverfis- og tæknisviðs Uppsveita bs. er tvískipt: 

 (sækja má PDF skjal hér)
 (sækja má PDF skjal hér)

 

Embættið gefur út gjaldskrár í samræmi við heimild 51. gr. laga um mannvirki nr. 160/2010 og 20. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

 

Til áréttingar:

Gjöld embættisins skv. þessum gjaldskrám bera ekki virðisaukaskatt með tilvísun í 4. tölulið 3. gr. laga um virðisaukaskatt nr. 50/1988 sem segir efnislega að ríki, bæjar- og sveitarfélög eða fyrirtæki og stofnanir á þeirra vegum skuli aðeins innheimta virðisaukaskatt af vörum og skattskyldri þjónustu sem teljast vera í samkeppnisrekstri en ekki að öðru leyti.

 

Síða uppfærð: 02.09.2021