Allar fundargerðir og tilkynningar

    Fundargerð skipulagsnefndar UTU fundur skipulagsnefndar UTU haldinn að Laugarvatni miðvikudaginn 24. apríl 2023 og hófst hann kl. 8:10  Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Björn Kristinn Pálmarsson, Jón Bjarnason, Walter Fannar Kristjánsson var fjarverandi en í staðinn sat fundinn Árni Eiríksson, Haraldur Þór Jónsson, Ísleifur Jónasson, Vigfús Þór Hróbjartsson skipulagsfulltrúi og...

Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 24-203. fundur  haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 17. apríl 2024 og hófst hann kl. 09:00 Fundinn sátu: Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Guðmundur G. Þórisson áheyrnarfulltrúi. Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi Dagskrá: Hrunamannahreppur - Almenn mál 1.   Miðfell 7 (L234761); byggingarleyfi; íbúðarhús með...

Fundargerð skipulagsnefndar UTU 278. fundur skipulagsnefndar UTU haldinn miðvikudaginn 10. apríl 2024 og hófst hann kl. 09:00 Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Björn Kristinn Pálmarsson, Jón Bjarnason, Walter Fannar Kristjánsson var fjarverandi en í staðinn sat fundinn Árni Eiríksson, Haraldur Þór Jónsson, Ísleifur Jónasson, Vigfús Þór Hróbjartsson skipulagsfulltrúi,...

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Bláskógabyggð, Flóahreppur, Grímsnes- og Grafningshreppur, Hrunamannahreppur og Skeiða- og Gnúpverjahreppur   Samkvæmt 30. og 40.  gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar tillögur eftirfarandi  skipulagsáætlana: 1. Kílhraunsvegur 1-56; Úr frístundabyggð í íbúðabyggð; Aðalskipulagsbreyting – 2311027 Sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps á samþykkti á fundi sínum þann 3. apríl...

Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 24-202. fundur  haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 3. apríl 2024 og hófst hann kl. 09:00 Fundinn sátu: Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Halldór Ásgeirsson áheyrnafulltrúi. Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi Dagskrá: Ásahreppur - Almenn mál 1.   Ásmundarstaðir 3 (L217812); byggingarheimild; hesthús - 2403034 Móttekin...

Fundargerð skipulagsnefndar UTU fundur skipulagsnefndar UTU haldinn á Flúðum miðvikudaginn 27. mars 2024 og hófst hann kl. 09:00 Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Björn Kristinn Pálmarsson, Jón Bjarnason, Walter Fannar Kristjánsson, Haraldur Þór Jónsson, Ísleifur Jónasson, Vigfús Þór Hróbjartsson skipulagsfulltrúi og Elísabet D. Erlingsdóttir aðstoðarmaður skipulagsfulltrúa. Fundargerð ritaði:  Vigfús Þór...

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Bláskógabyggð, Hrunamannahreppur og Skeiða- og Gnúpverjahreppur   Samkvæmt 30. og 40.  gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynntar skipulagslýsingar eftirfarandi  skipulagsáætlana: 1. Langholtskot: Landbúnaðarland í frístundabyggð; Aðalskipulagsbreyting – 2403008 Sveitarstjórn Hrunamannahrepps samþykkti á fundi sínum þann 21. mars 2024 að kynna skipulagslýsingu sem tekur til breytingar á...

Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 24-201. fundur  haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 20. mars 2024 og hófst hann kl. 09:00 Fundinn sátu: Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Guðmundur G. Þórisson áheyrnarfulltrúi. Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi Dagskrá: Ásahreppur - Almenn mál 1.   Framnes (L165278); umsókn um niðurrif; fjárhús mhl 07 - 2009020 Erindi...

Fundargerð skipulagsnefndar UTU fundur skipulagsnefndar UTU haldinn að Laugarvatni miðvikudaginn 13. mars 2023 og hófst hann kl. 9:00 Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Björn Kristinn Pálmarsson, Jón Bjarnason, Walter Fannar Kristjánsson, Haraldur Þór Jónsson, Ísleifur Jónasson, Vigfús Þór Hróbjartsson skipulagsfulltrúi, Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi og Elísabet D. Erlingsdóttir aðstoðarmaður skipulagsfulltrúa.   Fundargerð ritaði:...

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Bláskógabyggð, Flóahreppur og Grímsnes- og Grafningshreppur   Samkvæmt 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt tillaga aðalskipulagsbreytingar eftirfarandi skipulagsáætlunar: 1. Flóahreppur og Árborg; Selfosslína 1; Breytt lega loftlínu SE1; Aðalskipulagsbreyting – 2311074 Lögð er fram til kynningar tillaga að breyttu aðalskipulagi Flóahrepps er varðar breytta legu...