Allar fundargerðir og tilkynningar

Ásahreppur, Bláskógabyggð og Grímsnes- og Grafningshreppur Samkvæmt 41. og 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér auglýstar tillögur eftirfarandi deiliskipulagsáætlana og deiliskipulagsbreytinga: Þjóðholt (áður Kálfholt K 3a) L219274; Íbúðarhús, bílskúr og skemma; Deiliskipulag – 2504035 Hreppsnefnd Ásahrepps samþykkti á fundi sínum þann 21. maí 2025 að...

Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 25-227. fundur  haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 21. maí 2025 og hófst hann kl. 09:00 Fundinn sátu: Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Guðmundur G. Þórisson áheyrnarfulltrúi. Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi Dagskrá: Hrunamannahreppur - Almenn mál 1.   Kópsvatn 1 (L166792); byggingarheimild; hesthús mhl 19...

    AUGLÝSING UM FRAMKVÆMDARLEYFI Ásahreppur   Samkvæmt 13. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er hér auglýst útgáfa framkvæmdarleyfis:  Sigölduvirkjun L165348; Stækkun Sigöldustöðvar; Framkvæmdarleyfi – 2502032 Hreppsnefnd Ásahrepps samþykkti á fundi sínum þann 19. febrúar 2025 að gefa út framkvæmdaleyfi, skv. 13. og 14. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og ákvæðum reglugerar nr. 772/2012...

  AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Bláskógabyggð, Flóahreppur, Grímsnes- og Grafningshreppur og Skeiða- og Gnúpverjahreppur   Samkvæmt 30. gr skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynntar tillögur aðalskipulagsbreytinga:  Hjálmholt L166235; Hvítárbyggð L238531; Breytt lega frístundasvæði F22; Aðalskipulagsbreyting – 2406056 Sveitarstjórn Flóahrepps samþykkti á fundi sínum þann 6. maí 2025 að kynna tillögu...

Fundargerð skipulagsnefndar UTU fundur skipulagsnefndar UTU haldinn á Þingborg miðvikudaginn 14. maí 2025 og hófst hann kl. 8:00 Fundinn sátu:   Helgi Kjartansson, Björn Kristinn Pálmarsson, Jón Bjarnason var fjarverandi en í staðinn sat fundinn Herbert Hauksson, Walter Fannar Kristjánsson, Haraldur Þór Jónsson, Ísleifur Jónasson, Vigfús Þór Hróbjartsson skipulagsfulltrúi, Davíð...

Laus er til umsóknar staða skipulagsfulltrúa hjá Umhverfis- og tæknisviði Uppsveita bs. Skipulagsfulltrúi starfar með sameiginlegri skipulagsnefnd sveitarfélaganna á svæðinu. Hann hefur umsjón með skipulagsgerð á svæðinu og hefur eftirlit með að framkvæmdir séu í samræmi við skipulag og útgefin leyfi. Skipulagsfulltrúi skal uppfylla kröfur um...

Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 25-226. fundur  haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 7. maí 2025 og hófst hann kl. 09:00 Fundinn sátu: Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Guðmundur G. Þórisson áheyrnarfulltrúi. Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi Dagskrá: Hrunamannahreppur - Almenn mál 1.    Svanabyggð 23 (L166893); byggingarheimild; sumarhús - viðbygging - 2501036 Erindi sett...

UTU verður lokað á morgun fimmtudaginn 8. maí frá kl. 10:30 og allan föstudaginn (9. maí) vegna vorfundar SATS sem starfsmenn embættisins eru að fara á. Hægt er að senda tölvupóst og fyrirspurnir á utu@utu.is og seyra@seyra.is Minnum á að þjónustugátt embættisins er opin allan sólarhringinn....

  Fundargerð skipulagsnefndar UTU fundur skipulagsnefndar UTU haldinn á Borg miðvikudaginn 30. apríl 2025 og hófst hann kl. 08:30  Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Björn Kristinn Pálmarsson, Jón Bjarnason, Walter Fannar Kristjánsson var fjarverandi en í staðinn sat fundinn Árni Eiríksson, Haraldur Þór Jónsson, Ísleifur Jónasson, Vigfús Þór Hróbjartsson skipulagsfulltrúi, Davíð...

  AUGLÝSINGAR UM SKIPULAGSMÁL Ásahreppur, Grímsnes- og Grafningshreppur, Hrunamannahreppur og Skeiða- og Gnúpverjahreppur    Samkvæmt 30. gr skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt skipulagslýsing vegna aðalskipulagsbreytingar:  Vaðnes L168289; Efnistökusvæði; Breytt landnotkun; Aðalskipulagsbreyting – 2503065 Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps samþykkti á fundi sínum þann 23. apríl 2025 að kynna skipulagslýsingu...