28 maí Skipulagsauglýsing birt 28. maí 2025
Ásahreppur, Bláskógabyggð og Grímsnes- og Grafningshreppur Samkvæmt 41. og 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér auglýstar tillögur eftirfarandi deiliskipulagsáætlana og deiliskipulagsbreytinga: Þjóðholt (áður Kálfholt K 3a) L219274; Íbúðarhús, bílskúr og skemma; Deiliskipulag – 2504035 Hreppsnefnd Ásahrepps samþykkti á fundi sínum þann 21. maí 2025 að...