Allar fundargerðir og tilkynningar

Fundargerð skipulagsnefndar UTU fundur skipulagsnefndar UTU haldinn að Laugarvatni miðvikudaginn 29. maí 2024 og hófst hann kl. 9:00 Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Björn Kristinn Pálmarsson, Jón Bjarnason, Walter Fannar Kristjánsson, Haraldur Þór Jónsson, Ísleifur Jónasson, Vigfús Þór Hróbjartsson skipulagsfulltrúi og Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi. Fundargerð ritaði:  Vigfús Þór Hróbjartsson, skipulagsfulltrúi   Dagskrá:        ...

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Bláskógabyggð, Flóahreppur og Hrunamannahreppur   Samkvæmt 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar eftirfarandi skipulagslýsingar vegna breytinga á aðalskipulagi auk tillögu aðalskipulagsbreytingar: 1. Fell L177478; Landbúnaðarsvæði í verslun- og þjónustu; Aðalskipulagsbreyting – 2404070 Sveitarstjórn Bláskógabyggðar samþykkti á fundi sínum þann 15. maí 2024 að...

Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 24-205. fundur  haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 15. maí 2024 og hófst hann kl. 09:00 Fundinn sátu: Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Guðmundur G. Þórisson áheyrnarfulltrúi. Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi Dagskrá: Hrunamannahreppur - Almenn mál 1.    Sólheimar 2 (L233204); byggingarheimild; breyta notkun á safni í herbergi...

Fundargerð skipulagsnefndar UTU fundur skipulagsnefndar UTU haldinn miðvikudaginn 8. maí 2024 og hófst hann kl. 14:00 Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Björn Kristinn Pálmarsson, Jón Bjarnason, Walter Fannar Kristjánsson, Haraldur Þór Jónsson, Ísleifur Jónasson, Vigfús Þór Hróbjartsson skipulagsfulltrúi og Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi.   Fundargerð ritaði:  Vigfús Þór Hróbjartsson, skipulagsfulltrúi Dagskrá:          Ásahreppur: 1.   Holtamannaafréttur; Skilgreining...

Í upphafi þessa mánaðar flutti embættið skrifstofu sína í nýtt og glæsilegt hús að Hverabraut 6 á Laugarvatni. Húsnæðið er í eigu Bláskógabyggðar og var gamla Smíðahúsið á Laugarvatni fyrirmyndin að nýja húsnæðinu. Eftir er að ganga frá lóðinni og aðkomu að húsnæðinu en það...

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Ásahreppur, Bláskógabyggð, Flóahreppur, Hrunamannahreppur og Skeiða- og Gnúpverjahreppur   Samkvæmt 30. og 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar eftirfarandi skipulagslýsingar vegna breytinga á aðalskipulagi auk tillögu nýrrar deiliskipulagsáætlunar: 1. Reykir L166491; Breytt landnotkun, skógrækt í frístundasvæði; Aðalskipulagsbreyting - 2311057 Sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps samþykkti á...

Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 24-204. fundur  haldinn að Laugarvatni, þriðjudaginn 30. apríl 2024 og hófst hann kl. 09:00 Fundinn sátu: Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Halldór Ásgeirsson áheyrnarfulltrúi. Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi Dagskrá: Grímsnes- og Grafningshreppur - Almenn mál 1.   Hvítárbraut 9 (L169724); byggingarheimild; gestahús...

    Fundargerð skipulagsnefndar UTU fundur skipulagsnefndar UTU haldinn að Laugarvatni miðvikudaginn 24. apríl 2023 og hófst hann kl. 8:10  Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Björn Kristinn Pálmarsson, Jón Bjarnason, Walter Fannar Kristjánsson var fjarverandi en í staðinn sat fundinn Árni Eiríksson, Haraldur Þór Jónsson, Ísleifur Jónasson, Vigfús Þór Hróbjartsson skipulagsfulltrúi og...

Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 24-203. fundur  haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 17. apríl 2024 og hófst hann kl. 09:00 Fundinn sátu: Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Guðmundur G. Þórisson áheyrnarfulltrúi. Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi Dagskrá: Hrunamannahreppur - Almenn mál 1.   Miðfell 7 (L234761); byggingarleyfi; íbúðarhús með...

Fundargerð skipulagsnefndar UTU 278. fundur skipulagsnefndar UTU haldinn miðvikudaginn 10. apríl 2024 og hófst hann kl. 09:00 Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Björn Kristinn Pálmarsson, Jón Bjarnason, Walter Fannar Kristjánsson var fjarverandi en í staðinn sat fundinn Árni Eiríksson, Haraldur Þór Jónsson, Ísleifur Jónasson, Vigfús Þór Hróbjartsson skipulagsfulltrúi,...