AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Bláskógabyggð, Flóahreppur, Grímsnes- og Grafningshreppur, Hrunamannahreppur og Skeiða- og Gnúpverjahreppur   Samkvæmt 30. og 40.  gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar tillögur eftirfarandi  skipulagsáætlana: 1. Kílhraunsvegur 1-56; Úr frístundabyggð í íbúðabyggð; Aðalskipulagsbreyting – 2311027 Sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps á samþykkti á fundi sínum þann 3. apríl...

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Bláskógabyggð, Hrunamannahreppur og Skeiða- og Gnúpverjahreppur   Samkvæmt 30. og 40.  gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynntar skipulagslýsingar eftirfarandi  skipulagsáætlana: 1. Langholtskot: Landbúnaðarland í frístundabyggð; Aðalskipulagsbreyting – 2403008 Sveitarstjórn Hrunamannahrepps samþykkti á fundi sínum þann 21. mars 2024 að kynna skipulagslýsingu sem tekur til breytingar á...

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Bláskógabyggð, Flóahreppur og Grímsnes- og Grafningshreppur   Samkvæmt 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt tillaga aðalskipulagsbreytingar eftirfarandi skipulagsáætlunar: 1. Flóahreppur og Árborg; Selfosslína 1; Breytt lega loftlínu SE1; Aðalskipulagsbreyting – 2311074 Lögð er fram til kynningar tillaga að breyttu aðalskipulagi Flóahrepps er varðar breytta legu...

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Bláskógabyggð, Hrunamannahreppur og Skeiða- og Gnúpverjahreppur   Samkvæmt 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér auglýst tillaga eftirfarandi deiliskipulagsbreytingar: 1. Gröf og Laxárhlíð; Víðihlíð 1-15 og Reynihlíð 3; Deiliskipulagsbreyting – 2401070 Sveitarstjórn Hrunamannahrepps samþykkti á fundi sínum þann 1. febrúar 2024 að auglýsa breytingu á deiliskipulagi Grafar...

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Flóahreppur, Hrunamannahreppur og Skeiða- og Gnúpverjahreppur   Samkvæmt 30. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar tillögur eftirfarandi aðalskipulagsbreytinga:  Sandártunga; Skilgreining efnistökusvæðis; Aðalskipulagsbreyting – 2401008 Sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps samþykkti á fundi sínum þann 24. janúar 2023 að kynna skipulagslýsingu er varðar breytingu á aðalskipulagi Skeiða-...

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Bláskógabyggð og Skeiða- og Gnúpverjahreppur   Samkvæmt 30. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar tillögur eftirfarandi aðalskipulagsbreytinga:  Þjóðgarðurinn á Þingvöllum; Stækkun á VÞ2, Valhallarstígur Nyrðri 8 úr F í VÞ, vatnsból á VB3; Breyting á aðalskipulagi – 2309040 Sveitarstjórn Bláskógabyggðar samþykkti á fundi sínum þann 17....

  AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Ásahreppur, Bláskógabyggð, Flóahreppur og Grímsnes- og Grafningshreppur   Samkvæmt 30. og  40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar tillögur eftirfarandi deiliskipulagsáætlana og aðalskipulagsbreytingar:  Vestur-Meðalholt; Íbúðarbyggð: Deiliskipulag – 2311079 Sveitarstjórn Flóahrepps samþykkti á fundi sínum þann 12. desember 2023 að kynna tillögu nýs deiliskipulags vegna íbúðarbyggðar...

  AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Bláskógabyggð, Flóahreppur ,Grímsnes- og Grafningshreppur, Hrunamannahreppur og Skeiða- og Gnúpverjahreppur   Samkvæmt 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt tillaga eftirfarandi aðalskipulagsbreytingar: Vestur-Meðalholt L165513; Ný Íbúðarbyggð í dreifbýli; Aðalskipulagsbreyting – 2302029 Sveitarstjórn Flóahrepps samþykkti á fundi sínum þann 12. desember 2023 að kynna tillögu aðalskipulagsbreytingar...

  AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Bláskógabyggð, Grímsnes- og Grafningshreppur og Skeiða- og Gnúpverjahreppur   Samkvæmt 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar tillögur aðalskipulagsbreytinga og skipulagslýsinga eftirfarandi skipulagsáætlana: Kílhraunsvegur 1-56; Úr frístundabyggð í íbúðabyggð; Aðalskipulagsbreyting – 2311027 Sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps samþykkti á fundi sínum þann 6. desember 2023 að...

Tillaga að svæðisskipulagi fyrir Suðurhálendi til ársins 2042, ásamt umhverfisskýrslu, hefur verið birt til kynningar og athugasemda í skipulagsgátt Skipulagsstofnunar (skipulagsgatt.is). Öllum er frjálst að senda inn umsagnir og þeim skal skila rafrænt í skipulagsgáttina til og með 14. janúar 2024. Í tillögunni er mótuð framtíðarsýn fyrir...