Í upphafi þessa mánaðar flutti embættið skrifstofu sína í nýtt og glæsilegt hús að Hverabraut 6 á Laugarvatni. Húsnæðið er í eigu Bláskógabyggðar og var gamla Smíðahúsið á Laugarvatni fyrirmyndin að nýja húsnæðinu. Eftir er að ganga frá lóðinni og aðkomu að húsnæðinu en það...

Skrifstofa Umhverfis- og tæknisviðs Uppsveita bs. verður lokuð frá 17. júlí til og með 11. ágúst nk. vegna sumarleyfa starfsfólks. Skrifstofan opnar aftur mánudaginn 14. ágúst. Næsti afgreiðslufundur byggingarfulltrúa verður 17. ágúst. Næsti fundur skipulagsnefndar verður 23. ágúst. Sótt er um alla þjónustu á þjónustugáttinni sem notendur geta...

Nýverið sendi skipulagsfulltrúi UTU dreifibréf til landeigenda í Grímsnes- og Grafningshreppi sem hafa með námuréttindi að gera samkvæmt skilgreiningu aðalskipulags sveitarfélagsins. Í dreifibréfinu eru landeigendur hvattir til að sækja um framkvæmdaleyfi til UTU fyrir efnistöku sé hún til staðar og eftir atvikum að vinna tilkynningu...

Ákveðið hefur verið að skrifstofa Umhverfis- og tæknisviðs Uppsveita bs. verði lokuð frá og með mánudeginum 17. júlí til og með föstudagsins 11. ágúst 2023 vegna sumarleyfa starfsfólks. Minnum á að hægt er að nálgast upplýsingar um þjónustu embættisins á utu.is Sótt er um alla þjónustu á...