Afgreiðslur byggingarfulltrúa fundur nr. 147 – 12. ágúst 2021

 

 

Afgreiðslur byggingarfulltrúa 21-147.fundur haldinn með fjarfundarbúnaði, fimmtudaginn 12. ágúst 2021 og hófst hann kl. 13:00

Fundinn sátu:

Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðamaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðmarmaður byggingarfulltrúa og Þórarinn Magnússon áheyrnarfulltrúi.

Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi

Dagskrá:

Ásahreppur – Almenn mál

 

1.    Ás 3 land II-2land (L204643); umsókn um byggingarleyfi; íbúðarhús og bílskúr – 2105021
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Fyrir liggur umsókn Sverris Sigurðssonar og Berthu Karlsdóttur, móttekin 06.05.2021 um byggingarleyfi til að byggja íbúðarhús 121 m2 og bílskúr 75,2 m2 á Ás 3 II-2land (L204643) í Ásahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
2.    Hestheimar (L212134); umsókn um byggingarleyfi; gistihús – viðbygging – 2108006
Fyrir liggur umsókn Runólfs Þ. Sigurðssonar fyrir hönd Eignarhaldsfélagið Einhamar, móttekin 22.07.2021 um byggingarleyfi til að byggja viðbyggingu við gistihúsið á Hestheimum (L212134) í Ásahreppi.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir verða sendar á hönnuð.
Hrunamannahreppur – Almenn mál

 

3.    Kjóabraut 5 (L197104); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður, endurbætur og viðbygging – 2107083
Fyrir liggur umsókn Jakobs E. Líndal fyrir hönd Páls E. Beck og Lilju G. Guðmundsdóttir, móttekin 13.07.2021 um byggingarleyfi til að færa núverandi 66 m2 sumarbústað til á lóðinni og byggja 38,9 m2 við hann og fara í endurbætur, endurnýja gólf, undirstöður og klæða útveggi á sumarbústaðalandinu Kjóabraut 5 (L197104) í Hrunamannahreppi. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 104,9 m2.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
4.   Klettakot (L232046); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – 2108013
Fyrir liggur umsókn Jóns M. Halldórssonar fyrir hönd Hermanns Stefánssonar, móttekin 09.08.2021 um byggingarleyfi til að byggja 38,2 m2 sumarbústað á lóðinni Klettakot (L232046) í Hrunamannahreppi.
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir.
Grímsnes- og Grafningshreppur – Almenn mál

 

5.    Álfasteinssund 5 (L176667); umsókn um tilkynningarskylda framkvæmd; sumarbústaður – viðbygging – 2105002
Fyrir liggur umsókn Claus H. Magnússonar, móttekin 30.04.2021 um tilkynningarskylda framkvæmd. Til stendur að byggja við sumarbústað á sumarbústaðalandinu Álfasteinssund 5 (L176667) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Umsókn um tilkynningaskylda framkvæmd er synjað þar sem ekki hafa borist hönnunargögn unnin af löggiltum hönnuði.
6.    Torfastaðir 2 (L170829); umsókn um byggingarleyfi; fjarskiptamastur – 2105029
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Fyrir liggur umsókn Gautar Þorsteinssonar fyrir hönd Nova ehf. og umboð jarðareiganda, móttekin 06.05.2021 um byggingarleyfi til að setja upp fjarskiptamastur á jörðina Torfastaðir 2 (L170829) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Samþykkt.
7.    Lambholt 6 (L174245); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – 2103117
Erindi sett að nýju fyrir fund. Fyrir liggur umsókn Friðriks Ólafssonar fyrir hönd Önnu S. Agnarsdóttur, móttekin 29.03.2021 um byggingarleyfi til að byggja 131,4 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Lambholt 6 (L174245) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
8.    Háahlíð 20 (L218560); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður og gestahús – 2106039
Fyrir liggur umsókn Guðjóns Magnússonar fyrir hönd Páls Þ. Viktorssonar, móttekin 09.06.2021 um endurnýjun á byggingarleyfi, að byggja 99,1 m2 sumarbústað og 24,7 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Háahlíð 20 (L218560) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
9.    Lundeyjarsund 4 (L168718); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – 2106129
Fyrir liggur umsókn Kristins Ragnarssonar fyrir hönd Huldu Ólafsdóttur, móttekin 21.06.2021 um byggingarleyfi til að byggja 108,4 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Lundeyjarsund 4 (L168718) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
10.    Bjarkarás 8 (L230337); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður og gestahús – 2106128
Fyrir liggur umsókn Tómasar Gíslasonar og Sigþrúðar E. Arnarsdóttur, móttekin 21.06.2021 um byggingarleyfi til að byggja 134,8 m2 sumarbústað og 24 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Bjarkarás 8 (L230337) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
11.   Bjarkarás 10 (L230338); umsókn um byggingarleyfi; gestahús – 2106130
Fyrir liggur umsókn Salóme Á. Arnardóttur, móttekin 21.06.2021 um byggingarleyfi til að byggja gestahús á sumarbústaðalandinu Bjarkarás 10 (L230338) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
12.    Hamrar 3 (L224192); umsókn um byggingarleyfi; vinnustofa-geymsla – 2104039
Erindi sett að nýju fyrir fund. Fyrir liggur umsókn Eiríks V. Pálssonar fyrir hönd Gyðuborgir ehf., móttekin 11.04.2021 Til stendur að byggja vinnustofu/geymslu 38 m2 á lóðinni Hamrar 3 (L224192) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
13.   Bjarkarlækur (L224049); umsókn um byggingarleyfi; íbúðarhús – 2106153
Fyrir liggur umsókn Emils Þ. Guðmundssonar fyrir hönd Halls Símonarsonar, móttekin 25.06.2021 um byggingarleyfi til að byggja 92,2 m2 íbúðarhús á lóðinni Bjarkarlækur (L224049) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
14.    Hraunbyggð 1 (L212381); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – 2107074
Fyrir liggur umsókn Guðmundar Hreinssonar fyrir hönd Korter ehf., móttekin 07.07.2021 um byggingarleyfi til að byggja 70 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Hraunbyggð 1 (L212381) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
15.    Klausturhólar 2 (L168966); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður með millilofti og niðurfelling á mhl 01 sumarbústaður – 2107075
Fyrir liggur umsókn Guðjóns Þ. Sigfússonar fyrir hönd Erlu Magnúsdóttur, móttekin 13.07.2021 um byggingarleyfi til að byggja 118,7 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Klausturhólar 2 (L168966) í Grímsnes- og Grafningshreppi, einnig er sótt um á sömu lóð niðurfellingu á skráningu fasteignar, afskrá á mhl 01 sumarbústaður 41,2 m2, byggingarár 1986.
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir.
16.   Nesjar (L170877); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – 2107079
Fyrir liggur umsókn Sigurðar Halldórssonar fyrir hönd Klapparás ehf., móttekin 12.07.2021 um byggingarleyfi til að byggja 172,1 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Nesjar (L170877) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu.
17.   Minni-Borgir lóð B (198597); stöðuleyfi; tvö hús – 2107088
Fyrir liggur umsókn Jónas I. Ketilssonar, móttekin 16.07.2021 um stöðuleyfi fyrir tvö 28 m2 hús á sumarbústaðalandinu Minni-Borg lóð B (L198597) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Umsókn um stöðuleyfi fyrir tveimur húsum er synjað. Sækja skal um byggingarleyfi fyrir byggingum og skulu þau uppfylla skilyrði byggingarreglugerðar nr. 112/2012 ásamt áorðnum breytingum.
18.    Miðengi lóð (L169095); tilkynningarskyld framkvæmd; sumarbústaður – viðbygging – 2108003
Fyrir liggur umsókn Páls H. Zóphóníassonar fyrir hönd Lárusar Thorlacius, móttekin 16.07.2021 um tilkynningarskylda framkvæmd. Til stendur að byggja 37,2 m2 við sumarbústaðinn á sumarbústaðalandinu Miðengi lóð (L169095) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 92,6 m2.
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012.
Samþykkt.
Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmast skipulagsáætlunum.
19.    Hraunsveigur 22 (L212486); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – 2108004
Fyrir liggur umsókn Ingvars Jónssonar fyrir hönd Steinar og Helgi smiðir ehf., móttekin 19.07.2021 um byggingarleyfi til að byggja 138,3 m2 sumarbústað á Hraunsveigur 22 (L212486) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
20.   Oddsholt 33 (L202634); umsókn um byggingarleyfi; gestahús – 2108007
Fyrir liggur umsókn Hauks Vigfússonar og Guðbjargar V. Sigurbjarnardóttur, móttekin 25.07.2021 um byggingarleyfi til að byggja 19,5 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Oddsholti 33 (L202634) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu.
21.    Hallkelshólar 17 (L228423); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – 2108008
Fyrir liggur umsókn Svans Þ. Brandssonar fyrir hönd Elínar Ó. Guðmundsdóttur, móttekin 03.08.2021 um byggingarleyfi til að byggja 45,5 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Hallkelshólar 17 (L228423) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu.
22.    Kiðjaberg lóð 104 (L221535); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður með sambyggðri bílageymslu – 2108016
Fyrir liggur umsókn Vigfúsar Halldórssonar fyrir hönd Jóns Sigurðssonar, móttekin 09.08.2021 um byggingarleyfi til að byggja 277,4 m2 sumarbústað með sambyggðri bílageymslu á sumarbústaðalandinu Kiðjaberg lóð 104 (L221535) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
23.   Kiðjaberg lóð 9 (L204189); umsókn um byggingarleyfi; gestahús – 2103034
Fyrir liggur umsókn Gunnars B. Stefánssonar fyrir hönd Andrew Moroz, móttekin 01.03.2021 um byggingarleyfi til að byggja gestahús 38,8 m2 á sumarbústaðalandinu Kiðjaberg lóð 9 (L204189) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Almenn mál

 

24.    Sælugrund 8 (L231679); umsókn um byggingarleyfi; þjónustu- og geymsluhús – 2106147
Fyrir liggur umsókn Guðmundar Hjaltasonar fyrir hönd Renata Vilhjálmsdóttur, móttekin 24.06.2021 um byggingarleyfi til að byggja þjónustu- og geymsluhús á viðskipta- og þjónustulóðinni Sælugrund 8 (L231679) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
25.   Markhóll (L230917); umsókn um byggingarleyfi; gestahús – 2106051
Erindi sett að nýju fyrir fund. Fyrir liggur umsókn Anne B. Hansen fyrir hönd Elínar Þórðardóttur, móttekin 14.06.2021 um byggingarleyfi til að flytja fullbúið 25,8 m2 hús frá Árhraunsvegi 17 í Skeiða- og Gnúpverjahreppi á lóðina Markhóll (L230917) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Samþykkt. 
Bláskógabyggð – Almenn mál

 

26.    Hverfisgata 2 (L186578); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – 2105009
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Fyrir liggur umsókn Eiríks V. Pálssonar fyrir hönd Einars M. Sölvasonar og Hafdísar S. Árnadóttur, móttekin 04.05.2021 um byggingarleyfi til að byggja sumarbústað 106 m2 á sumarbústaðalandinu Hverfisgata 2 (L186578) í Bláskógabyggð.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
27.    Lækjarhvammur lóð (L167914 ); umsókn um niðurrif; niðurfelling á mhl 02 – rafstöð – 2107086
Fyrir liggur umsókn Ingibergs Kristinssonar, móttekin 13.07.2021 um niðurfellingu á skráningu á fasteign á sumarbústaðalandinu Lækjarhvammur lóð (L167914) í Bláskógabyggð, afskrá á mhl 02, rafstöð 7,1 m2, byggingarár 1974.
Heimilað að rífa húsið. Farga skal efni á viðurkenndan hátt.
28.    Víðilundur 8 (L170507); tilkynningarskyld framkvæmd; gestahús og geymslur – 2105036
Fyrir liggur umsókn Gunnars Arnar Örlygssonar fyrir hönd IceMar ehf., móttekin 05.05.2021 um tilkynningarskylda framkvæmd. Til stendur að byggja gestahús og geymslur ásamt að setja niður nýja rotþró á sumarbústaðalandinu Víðilundur 8 (L170507) í Bláskógabyggð.
Umsókn um tilkynningaskylda framkvæmd er synjað þar sem ekki hafa borist hönnunargögn unnin af löggiltum hönnuði.
29.   Gröf lóð (L167802); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – 2105123
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Fyrir liggur umsókn Páls Gunnlaugssonar fyrir hönd Gunnars M. Zoéga og Ingu S. Ólafsdóttur, móttekin 25.05.2021 um byggingarleyfi til að byggja 115,2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Gröf lóð (L167802) í Bláskógabyggð.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
30.   Borgarás 2 (L229264); umsókn um byggingarleyfi; íbúðarhús – 2105064
Erindi sett að nýju fyrir fund. Fyrir liggur umsókn Pálmars Halldórssonar fyrir hönd Smersh ehf., móttekin 17.05.2021 um byggingarleyfi til að byggja 208,7 m2 íbúðarhús á íbúðarhúsalóðinni Borgarás 2 (L229264) í Bláskógabyggð.
Umsókn er synjað þar sem innsend gögn uppfylla ekki kröfur byggingarreglugerðar 112/2012 skv. skoðunarskýrslu á yfirferð hönnunargagna dags 31.05.2021.
31.    Hjálmsstaðir 2 lóð 3 (L211693); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður og gestahús – 2107010
Fyrir liggur umsókn Kristins Ragnarssonar fyrir hönd Reynis Pálmasonar, móttekin 02.07.2021 um byggingarleyfi til að byggja 84,6 m2 sumarbústað og 18 m2 gestahús á landinu Hjálmsstaðir 2 lóð 3 (L211693) í Bláskógabyggð.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
32.   Lækjarbraut 4 (L167475); umsókn um leyfi fyrir gestahúsi – 2107017
Fyrir liggur umsókn Eggerts Guðmundssonar fyrir hönd Helga G. Kristinssonar og Hildigunni Bjarnardóttur, móttekin 05.07.2021 um byggingarleyfi til að byggja 15 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Lækjarbraut 4 (L167475) í Bláskógabyggð.
Samþykkt.
33.   Bergsstaðir (L167201); umsókn um byggingarleyfi; vélageymsla – 2105127
Erindi sett að nýju fyrir fund. Fyrir liggur umsókn Garðars Snæbjörnssonar fyrir hönd Helgu Garðarsdóttur, móttekin 26.05.2021 um byggingarleyfi til að byggja 160,8 m2 vélageymslu á sumarbústaðalandinu Bergsstaðir (L167201) í Bláskógabyggð.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
34.   Þrastarstekkur 5 (L170638); umsókn um byggingarleyfi; bátaskýli – 2107073
Fyrir liggur umsókn Guðjóns Þ. Sigfússonar fyrir hönd Þorsteins Einarssonar, móttekin 06.07.2021 um byggingarleyfi til að byggja 23,7 m 2 bátaskýli á sumarbústaðalandinu Þrastastekkur 5 (L170638) í Bláskógabyggð.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
35.    Einiholt 3 (L192608); umsókn um byggingarleyfi; íbúðarhús með millilofti – 2107078
Fyrir liggur umsókn Helga Kjartanssonar fyrir hönd 770 ehf., móttekin 11.07.2021 um byggingarleyfi til að byggja 247 m2 íbúðarhús með millilofti á jörðinni Einiholt 3 (L192608) í Bláskógabyggð.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
36.    Þingvellir (L170169); umsókn um byggingarleyfi; einbýlishús – endurnýjun á þaki – 2108010
Fyrir liggur umsókn Ólafs K. Vilmundarsonar fyrir hönd Ríkisjóðs Íslands, móttekin 09.08.2021 um byggingarleyfi til að endurbæta þak á einbýlishúsi á jörðinni Þingvellir (L170169) í Bláskógabyggð.
Samþykkt.
37.    Vallarholt 2 (L178703); tilkynningarskyld framkvæmd; sumarbústaður – viðbygging og geymsla – 2108012
Fyrir liggur umsókn Ómars S. Ingvarssonar, móttekin 09.08.2021 um tilkynningarskylda framkvæmd. Til stendur að byggja 5,2 m2 við sumarbústað og 14,6 m2 geymslu á sumarbústaðalandinu Vallarholt 2 (L178703) í Bláskógabyggð. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 75,5 m2.
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012.
Samþykkt.
Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmast skipulagsáætlunum.
38.    Heiðarbær (L170232); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – viðbygging – 2107046
Erindi sett að nýju fyrir fund. Fyrir liggur umsókn Þórðar Þórðarsonar, móttekin 08.07.2021 um byggingarleyfi til að byggja 60,8 m2 við sumarbústað á sumarbústaðalandinu Heiðarbær (L170232) í Bláskógabyggð. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 159,4 m2.
Samþykkt.
39.   Heiðarbær lóð (L170255); umsókn um byggingarleyfi; geymsla – 2108020
Fyrir liggur umsókn Runólfs Þ. Sigurðssonar fyrir hönd Boga Hjámtýssonar, Steinunnar Hjálmtýsdóttur og Hjálmtýs B. Dagbjartssonar, móttekin 29.07.2021 um byggingarleyfi til að byggja 29,6 m2 geymslu á sumarbústaðalandinu Heiðarbær lóð (L170255) í Bláskógabyggð.
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir.
Flóahreppur – Almenn mál

 

40.   Súluholt 2 (L228667); umsókn um byggingarleyfi; skemma – 2104103
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Fyrir liggur umsókn Tómasar E. Tómassonar með umboð landeiganda, móttekið 28.04.2021 um byggingarleyfi til að byggja skemmu 440,9 m2 á íbúðarhúsalóðinni Súluholt 2 (L228667) í Flóahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
41.   Kelduland (L228225); umsókn um byggingarleyfi; vélageymsla – 2106058
Fyrir liggur umsókn Samúels S. Hreggviðssonar fyrir hönd Sigríðar Jónsdóttur, móttekin 14.06.2021 um byggingarleyfi til að byggja 200 m2 vélageymslu á landinu Kelduland (L228225) í Flóahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
42.    Rimar 3 (L212343); umsókn um byggingarleyfi; gestahús með millilofti – 2105092
Erindi sett að nýju fyrir fund. Fyrir liggur umsókn Benedikt S. Magnússonar og Magnúsar Benediktssonar, móttekin 18.05.2021 um byggingarleyfi til að byggja

27 m2 gestahús með millilofti á íbúðarhúsaslóðinni Rimar 3 (L212343) í Flóahreppi.

Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
43.    Halakot 19 (L218712); tilkynningarskyld framkvæmd; sumarbústaður – viðbygging – 2108002
Fyrir liggur umsókn Lárusar K. Ragnarssonar fyrir hönd Þorsteins Ögmundssonar, móttekin 16.07.2021 um tilkynningarskylda framkvæmd. Til stendur að byggja 35,1 m2 viðbyggingu við sumarbústað á sumarbústaðalandinu Halakot 19 (L218712) í Flóahreppi. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 93,7 m2.
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012.
Samþykkt.
Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmast skipulagsáætlunum.
Ásahreppur – Umsagnir og vísanir

 

44.   Hellatún lóð (L165288); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2107071
Móttekinn var tölvupóstur þann 08.07.2021 frá fulltrúa sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað var eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, minna-gistiheimili (C) frá Lindu S. Brynjarsdóttur fyrir hönd Lindutún ehf., kt. 700718-0340 á íbúðarhúsalóðinni Hallatún lóð (F219 7993) í Ásahreppi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. Gestafjöldi allt að 10 manns.
Bláskógabyggð – Umsagnir og vísanir

 

45.   Eyvindartunga (L167632); umsögn um rekstrarleyfi; veitingar – 2106142
Móttekinn var tölvupóstur þann 15.06.2021 frá fulltrúa sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, samkomusalir (G) frá Magnúsi B. Snæbjörnssyni fyrir hönd Eyvindartunga ehf., kt. 440102-5060, séreign 190101 samkomustaður, á jörðinni Eyvindartunga (F220 5932) í Bláskógabyggð.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. Gestafjöldi allt að 180 manns.

 Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00