Hönnuðir: Ný skráningartafla

Athygli hönnuða byggingarframkvæmda er vakin á því að nú skal skila inn til embættis byggingarfulltrúa UTU bs. nýjustu útgáfu af skráningartöflu Þjóðskrár Íslands með öllum umsóknum um byggingarleyfi eða tilkynningaskyldum framkvæmdum eða þar sem skráningartöflu er krafist.
Sjá nánar á heimasíðu Þjóðskrár Íslands