Umhverfis- og tæknisvið Uppsveita bs. fékk í gær (22.06.2022) kynningu á nýrri stafrænni lausn sem KPMG í Finnlandi hefur þróað og sannreynt. Lausnin nýtir gervigreind og loftmyndir við kortlagningu á fermetrastærð fasteigna. Lausnin skapar tækifæri til að bæta skráningar og einfalda verklag, ásamt því að...

  Afgreiðslur byggingarfulltrúa 22-164. fundur  haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 18. maí 2022 og hófst hann kl. 09:00 Fundinn sátu: Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Guðmundur G. Þórisson áheyrnarfulltrúi. Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi Dagskrá: Ásahreppur - Almenn mál 1.   Tyrfingsstaðir (L206943); umsókn um byggingarleyfi; gestahús -...

Umhverfis- og tæknisvið Uppsveita bs. hefur tengt málakerfi embættisins við stafrænt pósthólf á island.is, sem er miðlæg þjónustugátt stjórnvalda. Um mikið framfaraskref er að ræða í þjónustu embættisins sem eykur hraða og skilvirkni birtinga á afgreiðslubréfum og öðrum gögnum sem embættinu ber að birta samkvæmt...

Skrifstofa Umhverfis- og tæknisviðs Uppsveita bs. verður lokuð frá og með mánudeginum 18. júlí til og með föstudagsins 05. ágúst 2022 vegna sumarleyfa starfsfólks....

Þjóðskrá Íslands mun loka fyrir vinnslur í Fasteignaskrá vikuna 16. til 20. maí á meðan vinna vegna endurmats fasteignamats stendur yfir. Í þessu felst að lokað verður fyrir skráningu byggingarfulltrúa og staðfestingar sýslumanna vegna lóðastofnana og eignaskiptasamninga,  líkt og allar aðrar breytingar á fasteignaskrá. Starfsmenn UTU...

Skipulagsfulltrúi, byggingarfulltrúi og aðstoðarmenn þeirra sækja nú vorfund SATS í Vestmannaeyjum dagana 28. og 29. apríl. Um er að ræða ráðstefnu skipulags- og byggingarfulltrúa af öllu landinu sem hittast á slíkum fundum öðru hvoru til að bera saman bækur sínar, hlusta á fróðleg erindi og læra...

Skrifstofa Umhverfis- og tæknisviðs Uppsveita bs. verður lokuð föstudaginn 25. mars vegna vinnuferðar starfsmanna á stórsýninguna Verk og vit 2022. Verðum mætt hress og kát á mánudagsmorgun stútfull af fróðleik um það nýjasta nýja í bransanum :)...

Ný gjaldskrá Umhverfis- og tæknisviðs Uppsveita bs. vegna útgáfu byggingarheimilda, byggingarleyfa og þjónustu byggingarfulltrúa hefur tekið gildi með birtingu í B-deild Stjórnartíðinda þann 07. mars 2022. Breyting á byggingarreglugerð 112/2012, sem gerð var undir lok árs 2021, kallaði á nokkrar breytingar á gildandi gjaldskrá. Helstu breytingarnar...

Vegna óviðráðanlegra aðstæðna þurfti því miður að fresta fyrirhuguðum skipulagsnefndarfundi UTU sem vera átti í dag, miðvikudaginn 23. febrúar til föstudagsins 25. febrúar. Við biðjumst velvirðingar á þessum töfum og vonum að þær komi ekki að sök....

Gjaldskrár Umhverfis- og tæknisviðs Uppsveita bs. hafa verið uppfærðar en þeim skal breyta þann 1. janúar ár hvert miðað við launavísitölu. Grunnvísitala gjaldskránna miðast við launavísitölu í janúar 2021 (778,6 stig) og uppfærðar gjaldskrár miðast við launavísitölu í nóvember 2021 (805,9 stig) þannig að gjaldskrár...

Líkt og víðast hvar í samfélaginu hefur Covid áhrif á starfsemi Umhverfis- og tæknisvið Uppsveita bs. Í ljósi aðstæðna og beiðni yfirvalda um að takmarka öll samskipti maður á mann eins og hægt er mun embættið ekki sinna neinum öryggis- eða lokaúttektum næstu 1 - 2...

Skrifstofa embættisins verður lokuð á Þorláksmessu, aðfangadag og gamlársdag um hátíðarnar. Vinsamlegast sendið tölvupóst á netfangið utu@utu.is Gleðilega hátíð!...

Opinn kynningarfundur á vinnu við gerð svæðisskipulags fyrir Suðurhálendið verður haldinn í félagsheimilinu Hvoli á Hvolsvelli þann 24. nóvember n.k. kl. 19.30. - 21.30. Fundinum verður líka streymt, sjá nánar á www.sass.is Svæðisskipulagsnefnd fyrir Suðurhálendið Svæðisskipulag suðurhálendi auglýsing...

Umhverfis- og tæknisvið Uppsveita bs. hefur gefið út tvær nýjar gjaldskrár vegna þjónustu embættisins.  Í stað einnar gjaldskrár áður hefur henni nú verið skipt upp í tvennt, annars vegar vegna þjónustu byggingarfulltrúa og hins vegar vegna þjónustu skipulagsfulltrúa. Hvor gjaldskrá um sig er nokkru ítarlegri...

Athygli hönnuða byggingarframkvæmda er vakin á því að nú skal skila inn til embættis byggingarfulltrúa UTU bs. nýjustu útgáfu af skráningartöflu Þjóðskrár Íslands með öllum umsóknum um byggingarleyfi eða tilkynningaskyldum framkvæmdum eða þar sem skráningartöflu er krafist. Sjá nánar á heimasíðu Þjóðskrár Íslands...

Skrifstofa Umhverfis- og tæknisviðs Uppsveita bs. mun loka í tvær vikur í sumar, frá 26. júlí til og með 6. ágúst 2021, vegna sumarleyfa starfsfólks. Við opnum síðan aftur mánudaginn 9. ágúst, hress og endurnærð. Starfsfólk UTU bs....

Umsækjendur um skipulags- og lóðamál geta nú sótt um allt sem slíkt varðar í gegnum rafræna Þjónustugátt UTU hér á heimasíðunni. Um er að ræða viðbót við Þjónustugáttina þar sem viðskiptavinir okkar hafa frá því í nóvember 2019 getað sótt um byggingarleyfi og sent inn...

Skrifstofa Umhverfis- og tæknisviðs Uppsveita bs. mun loka í tvær vikur í sumar, frá 26. júlí til og með 6. ágúst 2021, vegna sumarleyfa starfsfólks. Við opnum síðan aftur mánudaginn 9. ágúst, hress og endurnærð. Starfsfólk UTU bs....

Stjórn UTU hefur gefið út samþykkt um stöðuleyfi sem staðfest hefur verið af öllum aðildarsveitarfélögum byggðasamlagsins.  Samþykktinni er ætlað að gefa skýrar leiðbeiningar um hvenær sótt skuli um stöðuleyfi og eftir hvaða verkreglum starfsmönnum UTU er ætlað að vinna. Áréttað er í samþykktunum að sækja...

Nokkrir starfsmenn UTU eru nú í sóttkví vegna smits sem upp kom í skólum barna þeirra. Í ljósi þess og vegna hertra aðgerða og tilmæla sóttvarnaraðila hefur verið tekin sú ákvörðun að flestir starfsmenn embættisins muni vinna heiman frá sér það sem eftir lifir þessarar...

Skrifstofa Umhverfis- og tæknisviðs Uppsveita bs. verður lokuð í tvær vikur, frá 25. júlí til og með 9. ágúst 2020, vegna sumarleyfa starfsfólks. Við opnum aftur mánudaginn 10. ágúst, hress og endurnærð. Við viljum vekja athygli á eftirfarandi: Byggingarstjórar sjá nú sjálfir um áfangaúttektir á byggingaframkvæmdum og...

  Umhverfis- og tæknisvið Uppsveita bs. leitar eftir áhugasömum námsmanni, 18 ára og eldri, í verkefni við skönnun og skráningu á gögnum fyrir skipulags- og byggingarsvið. Starfið er hluti af atvinnuátaki sveitarfélaganna í samvinnu við Vinnumálastofnun, ætlað námsmönnum sem eru 18 ára og eldri sem eru...

Ákvörðun hefur verið tekin um að loka skrifstofu Umhverfis- og tæknisviðs Uppsveita bs. í tvær vikur í sumar vegna sumarleyfa starfsmanna. Lokað verður síðustu vikuna í júlí og fyrstu vikuna í ágúst, þ.e. vikuna fyrir og eftir verslunarmannahelgina, nánar tiltekið frá 25. júlí til og...

Laust er til umsóknar starf ritara hjá Umhverfis- og tæknisviði Uppsveita bs. Um framtíðarstarf er að ræða í 100% starfshlutfalli. Skrifstofa embættisins er að Dalbraut 12 á Laugarvatni. Starfs- og ábyrgðarsvið: Móttaka gagna og skjalaumsjón Ráðgjöf og upplýsingagjöf við umsækjendur í síma og tölvupósti Samskipti og bréfaskrif við...

Líkt og víðast hvar í samfélaginu hefur coronavírusinn áhrif á starfsemi Umhverfis- og tæknisvið Uppsveita bs. Í ljósi samgöngubanns og beiðni yfirvalda um að takmarka öll samskipti maður á mann eins og hægt er mun embættið ekki sinna neinum öryggis- eða lokaúttektum næstu 1 - 2...

Vigfús Þór Hróbjartsson hefur verið ráðinn nýr skipulagsfulltrúi Umhverfis- og tæknisviðs Uppsveita bs. frá og með 1. apríl 2020. Vigfús tekur við starfinu af Rúnari Guðmundssyni sem hefur verið ráðinn skipulagsfulltrúi í Skagafirði. Vegna þessara mannabreytinga verður starfsemi skipulagssviðs UTU í lágmarki í marsmánuði. Næsti skipulagsnefndarfundur...