Auglýsing um skipulagsmál í sveitarfélögunum Rangárþingi ytra og Skeiða- og Gnúpverjahreppi   Samkvæmt 4. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt eftirfarandi tillaga að deiliskipulagi ásamt umhverfisskýrslu skv. lögum um umhverfismat áætlana nr. 105/2006 sem nær til ofangreindra sveitarfélaga: Hvammsvirkjun, deiliskipulag virkjunar í Þjórsá. Áður en...

Aðalskipulag Hrunamannahrepps 2016-2032. Heildarendurskoðun. Sveitarstjórn Hrunamannahrepps hefur samþykkt að auglýsa tillögu að endurskoðuðu aðalskipulagi Hrunamannahrepps skv. 31. gr. laga nr. 123/2010 ásamt umhverfisskýrslu sbr. 7. gr. laga nr. 105/2006. Nýtt aðalskipulag tekur til tímabilsins 2016-2032 og er endurskoðun á aðalskipulagi fyrir tímabilið 2003-2015. Tillaga að endurskoðun aðalskipulagsins...

Aðalskipulagsmál Samkvæmt 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt lýsing fyrir eftirfarandi aðalskipulagsbreytingu: 1. Breyting á aðalskipulagi Hraungerðishrepps 2003-2015, Flóahreppi. Stækkun hótels í Bitru. Lögð fram til kynningar lýsing vegna aðalskipulagsbreytingar í landi Bitru á 5 ha svæði umhverfis núverandi gistihús. Gert er...

Aðalskipulag Hrunamannahrepps 2016-2032. Heildarendurskoðun. Sveitarstjórn Hrunamannahrepps hefur samþykkt að auglýsa tillögu að endurskoðuðu aðalskipulagi Hrunamannahrepps skv. 31. gr. laga nr. 123/2010 ásamt umhverfisskýrslu sbr. 7. gr. laga nr. 105/2006. Nýtt aðalskipulag tekur til tímabilsins 2016-2032 og er endurskoðun á aðalskipulagi fyrir tímabilið 2003-2015. Tillagan verður til sýnis...

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Bláskógabyggð, Grímsnes-og Grafningshreppi, Hrunamannahreppi, Skeiða-og Gnúpverjahreppi, Flóahreppi og Ásahreppi   Aðalskipulagsmál Samkvæmt 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt niðurstaða sveitarstjórnar varðandi eftirfarandi aðalskipulagsbreytingu: 1. Breyting á aðalskipulagi Biskupstungnahrepps 2000-2012, Bláskógabyggð, vegna Brúarvirkjunar í Tungufljóti. Sveitarstjórn Bláskógabyggðar samþykkti á fundi 5. janúar 2017...

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Bláskógabyggð, Grímsnes-og Grafningshreppi, Hrunamannahreppi, Skeiða-og Gnúpverjahreppi, Flóahreppi og Ásahreppi   Aðalskipulagsmál Samkvæmt 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar lýsingar fyrir eftirfarandi aðalskipulagsbreytingar: 1. Breyting á Aðalskipulagi Skeiða- og Gnúpverjarhrepps 2004-2016 á svæði austan við Árnes (Réttarholt A). Svæði fyrir verslun- og þjónustu í...

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Bláskógabyggð, Grímsnes-og Grafningshreppi, Hrunamannahreppi, Skeiða-og Gnúpverjahreppi, Flóahreppi og Ásahreppi   Aðalskipulagsmál Samkvæmt 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt tillaga að eftirfarandi aðalskipulagsbreytingu: 1. Breyting á aðalskipulagi Skeiða- og Gnúpverjarhrepps 2004-2016 við þéttbýlið Árnes, sunnan þjóðvegar. Lögð fram til kynningar tillaga að breytingu...

Aðalskipulagsmál Samkvæmt 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt lýsing fyrir eftirfarandi aðalskipulagsbreytingu: 1. Breyting á aðalskipulagi Skeiða- og Gnúpverjarhrepps 2004-2016 við þéttbýlið Árnes, sunnan þjóðvegar. Lögð fram til kynningar lýsing skipulagsverkefnis vegna breytinga á aðalskipulagi við Árnes, sunnan þjóðvegar og nær breytingin...

Aðalskipulagsmál Samkvæmt 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt lýsing fyrir eftirfarandi aðalskipulagsbreytingu: 1.Breyting á aðalskipulagi Flóahrepps í fyrrum Villingaholtshreppi 206-2018 í landi Hnaus 2. Svæði fyrir verslun- og þjónustu í stað frístundabyggðar. Lögð fram til kynningar lýsing skipulags vegna breytingar á aðalskipulagi Flóahrepps...

Tillaga að deiliskipulagi fyrir frístundabyggðina Stekkjarlund úr landi Miðfells í Bláskógabyggð er hér kynnt lóðarhöfum á svæðinum. Deiliskipulag - Stekkjarlundur Gefinn er frestur til 17. júní til að koma með athugasemdir eða ábendingar og skulu þær berast skipulagsfulltrúa, Dalbraut 12, 840 Laugarvatni, eða með því að senda tölvupóst...