20 mar Skipulagsauglýsing sem birtist 21. mars 2018
Samkvæmt 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar lýsingar fyrir eftirfarandi deiliskipulagsverkefni: 1. Deiliskipulag fyrir Sandamýri úr landi Einiholts 1 í Bláskógabyggð. Íbúðar- og aðstöðuhús á landbúnaðarlandi. Kynnt er lýsing deiliskipulags fyrir 10,36 ha spildu úr landi Einiholts 1 sem kallast Sandamýri...