Allar fundargerðir og tilkynningar

Afgreiðslur byggingarfulltrúa 22-160. fundur haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 2. mars 2022 og hófst hann kl. 10:00 Fundinn sátu: Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Guðmundur G. Þórisson áheyrnarfulltrúi og Halldór Ásgeirsson áheyrnarfulltrúi. Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi Dagskrá: Ásahreppur - Almenn mál 1.   Hestás (L204647); umsókn um...

Vegna óviðráðanlegra aðstæðna þurfti því miður að fresta fyrirhuguðum skipulagsnefndarfundi UTU sem vera átti í dag, miðvikudaginn 23. febrúar til föstudagsins 25. febrúar. Við biðjumst velvirðingar á þessum töfum og vonum að þær komi ekki að sök....

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Grímsnes- og Grafningshreppur   Samkvæmt 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér auglýst tillaga eftirfarandi aðalskipulagsáætlunar: Aðalskipulags Grímsnes- og Grafningshrepps 2020-2032 – 1506033 Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps samþykkti á fundi sínum þann 16. febrúar 2022 að auglýsa tillögu að nýju aðalskipulagi Grímsnes- og Grafningshrepps 2020-2032....

Afgreiðslur byggingarfulltrúa 22-159. fundur haldinn með fjarfundarbúnaði, miðvikudaginn 16. febrúar 2022 og hófst hann kl. 10:30 Fundinn sátu: Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Guðmundur G. Þórisson áheyrnarfulltrúi og Þórarinn Magnússon áheyrnarfulltrúi. Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi Dagskrá: Ásahreppur - Almenn mál 1.    Ás 3 land II-2land (L204643);...

Fundargerð skipulagsnefndar UTU - 233. fundur skipulagsnefndar UTU haldinn á Flúðum þ. 9. febrúar 2022 og hófst hann kl. 09:00   Fundinn sátu: Halldóra Hjörleifsdóttir, Árni Eiríksson, Guðmundur J. Gíslason, Helgi Kjartansson, Ingvar Hjálmarsson, Björn Kristinn Pálmarsson, Vigfús Þór Hróbjartsson, Davíð Sigurðsson og Elísabet D. Erlingsdóttir. Fundargerð ritaði: ...

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Ásahreppur, Bláskógabyggð, Flóahreppur, Grímsnes- og Grafningshreppur, Hrunamannahreppur og Skeiða- og Gnúpverjahreppur   Samkvæmt  40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynnt tillaga deiliskipulagsáætlunar og skipulagslýsing eftirfarandi skipulagsáætlana:   Heiðarbær Stórholt L166345, Heiðarbær Litlaholt L204983 og Smáholt L208386; Deiliskipulag – 1907022 Sveitarstjórn Flóahrepps samþykkti á fundi...

Afgreiðslur byggingarfulltrúa 22-158. fundur haldinn með fjarfundarbúnaði, miðvikudaginn 2. febrúar 2022 og hófst hann kl. 10:00 Fundinn sátu:  Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Guðmundur G. Þórisson áheyrnarfulltrúi og Halldór Ásgeirsson áheyrnarfulltrúi. Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi Dagskrá: Ásahreppur - Almenn mál   1.    Sumarliðabær 2 (L165307); umsókn...

Fundargerð skipulagsnefndar UTU 232. fundur skipulagsnefndar UTU haldinn miðvikudaginn 26. janúar 2022 og hófst hann kl. 11:00 Fundinn sátu: Halldóra Hjörleifsdóttir, Árni Eiríksson, Guðmundur J. Gíslason, Helgi Kjartansson, Ingvar Hjálmarsson, Björn Kristinn Pálmarsson, Vigfús Þór Hróbjartsson, Davíð Sigurðsson og Elísabet D. Erlingsdóttir. Fundargerð ritaði:  Vigfús Þór Hróbjartsson, skipulagsfulltrúi Fundarmenn...

Afgreiðslur byggingarfulltrúa 22-157. fundur haldinn haldinn með fjarfundarbúnaði, miðvikudaginn 19. janúar 2022 og hófst hann kl. 10:00 Fundinn sátu: Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Guðmundur G. Þórisson áheyrnarfulltrúi og Halldór Ásgeirsson áheyrnarfulltrúi. Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi Dagskrá: Ásahreppur - Almenn mál 1.    Viðarás (L232456); umsókn...

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Bláskógabyggð, Flóahreppur, Grímsnes- og Grafningshreppur, Hrunamannahreppur og Skeiða- og Gnúpverjahreppur   Samkvæmt 30. og 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar tillögur aðalskipulagsbreytinga og skipulagslýsingar eftirfarandi skipulagsáætlana:  Einiholt 1 land 1 L217088; Úr landbúnaðarsvæði í verslun- og þjónustu; Aðalskipulagsbreyting – 2110061 Sveitarstjórn Bláskógabyggðar samþykkti...