Afgreiðslur byggingarfulltrúa fundur nr. 157 – 19. janúar 2022

Afgreiðslur byggingarfulltrúa 22-157. fundur haldinn haldinn með fjarfundarbúnaði, miðvikudaginn 19. janúar 2022 og hófst hann kl. 10:00

Fundinn sátu:

Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Guðmundur G. Þórisson áheyrnarfulltrúi og Halldór Ásgeirsson áheyrnarfulltrúi.

Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi

Dagskrá:

Ásahreppur – Almenn mál
1.    Viðarás (L232456); umsókn um byggingarleyfi; íbúðarhús með sólskála og bílskúr – 2201006
Fyrir liggur umsókn Ástu B. Ólafsdóttur og Gísla Sveinssonar um byggingarleyfi til að byggja 157 m2 íbúðarhús með sólskála og 56 m2 bílskúr á íbúðarhúsalóðinni Viðarás (L232456) í Ásahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
– Aðaluppdrættir hafi verið skilað undirritaðir af hönnuði.
– Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd og hann skilað inn starfsábyrgðartryggingu á framkvæmdina
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara hafi verið skilað inn.
– Hönnunarstjóri hafi lagt fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld hafi verið greidd.
Hrunamannahreppur – Almenn mál
2.    Birkibyggð 6 (L224615); umsókn um byggingarheimild; bílageymsla – 2201008
Fyrir liggur umsókn Kristins Ragnarssonar fyrir hönd Sveins Reynissonar og Lenu Haraldsdóttur, móttekin 03.01.2022 um byggingarheimild til að byggja 23,4 m2 bílageymslu á sumarbústaðalandinu Birkibyggð 6 (L224615) í Hrunamannahreppi.
Í deiliskipulagsskilmálum fyrir Birkibyggð kemur fram að nýtingarhlutfall skuli ekki vera hærra en 3% (0.03) af stærð lóðar. Stærð lóðar Birkibyggðar 6 er 4922 m2 og byggingarmagn því 148 m2. Fyrir er á lóðinni 140 m2 sumarhús. Bílgeymsla sem sótt er um rúmast ekki innan nýtingarhlutfalls og er umsókn því synjað.
Grímsnes- og Grafningshreppur – Almenn mál
3.    Minni-Borg lóð B (L198597); umsókn um byggingarleyfi; starfsmannahús – 2108009
Fyrir liggur umsókn Haraldar Ingvarssonar fyrir hönd Minniborgir ehf., móttekin 03.08.2021 um byggingarleyfi til að byggja 95,7 m2 starfsmannahús á sumarbústaðalandinu Minni-Borg lóð B (L198597) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Málinu er frestað.
4.   Skagamýri 14 (L231680); umsókn um byggingarheimild; skemma – 2111010
Fyrir liggur umsókn Óskar D. Pálmasonar, móttekin 02.11.2021 um byggingarheimild til að byggja 204,2 m2 skemmu á íbúðarhúsalóðinni Skagamýri 14 (L231680) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
5.    Borgarhólsbraut 24 (L169762); umsókn um byggingarheimild; gestahús – 2111033
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Fyrir liggur umsókn Samúels S. Hreggviðssonar fyrir hönd Stellu K. Víðisdóttir með umboð jarðareigenda, móttekið 15.11.2021 um byggingarheimild til að byggja 28,7 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Borgarhólsbraut 24 (L169762) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld hafa verið greidd.
6.    Hallkelshólar lóð 64 (L174041); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – breyting og geymsla – 2110071
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Fyrir liggur umsókn Þorgeirs Þorgeirssonar fyrir hönd Ingu H. Hjörleifsdóttur og Benedikt H. Benediktssonar, móttekin 22.10.2021 um byggingarheimild til að byggja 15,6 m2 viðbyggingu við sumarbústað og 35 m2 geymslu á sumarbústaðalandinu Hallkelshólar lóð 64 (L174041) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 122,6 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld hafa verið greidd.
7.    Álfabyggð 31 (L231843); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2111020
Fyrir liggur umsókn Eyjólfs Valgarðssonar fyrir hönd Reynis Einarssonar og Bríetar Einarsdóttur, móttekin 09.11.2021 um byggingarheimild til að byggja 170,6 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Álfabyggð 31 (L231843) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld hafa verið greidd.
8.    Kerhraun C 74 (L197669); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2112031
Fyrir liggur umsókn Evu Sigvaldsdóttur fyrir hönd ÞIL ehf., móttekin 12.12.2021 um byggingarheimild að byggja 96,9 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Kerhraun C 74 (L234444) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld hafa verið greidd.
9.    Undirhlíð 48 (L207941); umsókn um byggingarheimild; breyting á hluta geymslu í sumarbústað – 2111088
Erindi sett að nýju fyrir fund, höfum móttekið breyttar aðalteikningar frá Ágústi Þórðarsyni fyrir hönd Ómars Unnarssonar og Margrétar Rúnarsdóttur, sótt er um byggingarheimild til að breyta hluta af geymslu í sumarbústað á sumarbústaðalandinu Undirhlíð 48 (L207941) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld hafa verið greidd.
10.    Vesturbrúnir 7 (L195366); umsókn um byggingarheimild; baðhús – geymsla – 2201013
Fyrir liggur umsókn Hjartar Pálssonar fyrir hönd Sjómanna- og vélstjórafélag Grindavíkur, móttekin 06.01.2022 um byggingarheimild til að byggja 33,8 m2 baðhús/geymslu á sumarbústaðalandinu Vesturbrúnir 7 (L195366) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld hafa verið greidd.
11.    Borgarholtsbraut 2 (L169993); umsókn um niðurrif; niðurfelling á mhl 01 sumarbústaður og mhl 02 geymsla – 2201014
Fyrir liggur umsókn Grétars I. Guðlaugssonar og Brynju Þ. Valtýsdóttur, móttekin 06.01.2021 um niðurfellingu á skráningu á fasteignum á sumarbústaðalandinu Borgarholtsbraut 2 (L169993) í Grímsnes- og Grafningshreppi, afskrá mhl 01 sumarbústaður 31 m2, byggingarár 1974 og geymslu 12 m2, byggingarár 2002.
Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi til niðurrifs verður gefið út þegar undirritaðuð yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á framkvæmd liggur fyrir skv. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar. Farga skal efni á viðurkenndan hátt.
12.    Ásborgir 8 (L198997); umsókn um byggingarleyfi; gistihús með fimm herbergjum – 2201030
Fyrir liggur umsókn Odds K. Finnbjarnarsonar fyrir hönd Grímsborgir ehf., móttekin 11.01.2022 um byggingarleyfi að byggja 272,4 m2 gistihús með fimm herbergjum á lóðinni Ásborgir 8 (L198997) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
– Aðaluppdrættir og skráningartafla hafi verið skilað undirritað af hönnuði.
– Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd og hann skilað inn starfsábyrgðartryggingu á framkvæmdina
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara hafi verið skilað inn.
– Hönnunarstjóri hafi lagt fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld hafi verið greidd.
13.    Ásborgir 10 (L198999); umsókn um byggingarleyfi; gistihús með fimm herbergjum – 2201031
Fyrir liggur umsókn Odds K. Finnbjarnarsonar fyrir hönd Grímsborgir ehf., móttekin 11.01.2022 um byggingarleyfi að byggja 272,4 m2 gistihús með fimm herbergjum á lóðinni Ásborgir 10 (L198999) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
– Aðaluppdrættir og skráningartafla hafi verið skilað undirritað af hönnuði.
– Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd og hann skilað inn starfsábyrgðartryggingu á framkvæmdina
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara hafi verið skilað inn.
– Hönnunarstjóri hafi lagt fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld hafi verið greidd.
14.    Ásborgir 12 (L199001); umsókn um byggingarleyfi; gistihús með fimm herbergjum – 2201032
Fyrir liggur umsókn Odds K. Finnbjarnarsonar fyrir hönd Grímsborgir ehf., móttekin 11.01.2022 um byggingarleyfi að byggja 272,4 m2 gistihús með fimm herbergjum á lóðinni Ásborgir 12 (L199001) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
– Aðaluppdrættir og skráningartafla hafi verið skilað undirritað af hönnuði.
– Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd og hann skilað inn starfsábyrgðartryggingu á framkvæmdina
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara hafi verið skilað inn.
– Hönnunarstjóri hafi lagt fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld hafi verið greidd.
15.    Ásborgir 20 (L199026); umsókn um byggingarleyfi; gistihús með fimm herbergjum – 2201033
Fyrir liggur umsókn Odds K. Finnbjarnarsonar fyrir hönd Ásborgir fjárfesting ehf., móttekin 11.01.2022 um byggingarleyfi að byggja 272,4 m2 gistihús með fimm herbergjum á lóðinni Ásborgir 20 (L199026) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
– Aðaluppdrættir og skráningartafla hafi verið skilað undirritað af hönnuði.
– Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd og hann skilað inn starfsábyrgðartryggingu á framkvæmdina
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara hafi verið skilað inn.
– Hönnunarstjóri hafi lagt fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld hafi verið greidd.
16.    Ásborgir 22 (L199028); umsókn um byggingarleyfi; gistihús með fimm herbergjum – 2201034
Fyrir liggur umsókn Odds K. Finnbjarnarsonar fyrir hönd Grímsborgir ehf., móttekin 11.01.2022 um byggingarleyfi að byggja 272,4 m2 gistihús með fimm herbergjum á lóðinni Ásborgir 22 (L199028) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
– Aðaluppdrættir og skráningartafla hafi verið skilað undirritað af hönnuði.
– Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd og hann skilað inn starfsábyrgðartryggingu á framkvæmdina
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara hafi verið skilað inn.
– Hönnunarstjóri hafi lagt fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld hafi verið greidd.
17.   Baulurimi 6 (L190656); umsókn um byggingarheimild; aðstöðuhús – 2201045
Fyrir liggur umsókn Andra M. Sigurðssonar fyrir hönd Jörundar A. Jónssonar, móttekin 14.01.2022 um byggingarheimild til að byggja 10 m2 aðstöðuhús á sumarbústaðalandinu Baulurima 6 (L190656) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld hafa verið greidd.
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Almenn mál
18.    Árhraunsvegur 17 (L210285); umsókn um byggingarheimild; geymsla – 2103055
Mál sett fyrir fund eftir breytingu á skipulagi. Fyrir liggur umsókn Sigurðar U. Sigurðssonar fyrir hönd Ósar ehf., móttekin 13.03.2021 um byggingarheimild til að fjarlægja gestahús mhl 01, 25,8 m2, byggingarár 2013 og byggja geymslu 70 m2 á sumarbústaðalandinu Árhraunsvegur 17 (L210285) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld hafa verið greidd.
Bláskógabyggð – Almenn mál
19.    Reykjavegur 4 (L167252); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging – 2112042
Fyrir liggur umsókn Jóns Guðmundssonar fyrir hönd Kristins Kárasonar og Sólveigar Óladóttur, móttekin 15.12.2021 um byggingarheimild til að byggja

46,2 m2 við eldri sumarbústað á sumarbústaðalandinu Reykjavegur 4 (L167252) í Bláskógabyggð. Heildarstærð á sumarbústaði verður 75,6 m2.

Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld hafa verið greidd.
20.    Útey 1 lóð (L168171); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging – 2201036
Fyrir liggur umsókn Hjörleifs Sigurþórssonar fyrir hönd Gunnars Þ. Gunnarssonar og Bryndísar B. Guðjónsdóttur, móttekin 11.01.2022 um byggingarheimild til að byggja 63,2 m2 við sumarbústað á sumarbústaðalandinu Útey 1 lóð (L168171) í Bláskógabyggð. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 103,2 m2.
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir.
21.    Snorrast. Skógarbrekk (L211880); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2201017
Fyrir liggur umsókn Arnars I. Ingólfssonar fyrir hönd Örk fasteignir ehf., móttekin 06.01.2022 um byggingarheimild til að byggja 122,3 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Snorrast. Skógarbrekk (L211880) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld hafa verið greidd.
Flóahreppur – Almenn mál
22.    Lambastaðir (L166246); umsókn um byggingarleyfi; geymsla – byggð hæð sem íbúðarhúsnæði – 2111074
Erindi sett að nýju fyrir fund. Fyrir liggur umsókn Guðjóns Þ. Sigfússonar fyrir hönd Almars Sigurðssonar og Svanhvítar Hermannsdóttur, móttekin 25.11.2021 um byggingarleyfi til að byggja 64 m2 efri hæð á geymslu mhl 02 á jörðinni Lambastaðir (L166246) í Flóahreppi. Heildarstærð á húsi eftir stækkun verður 129 m2.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
– Aðaluppdrættir og skráningartafla hafi verið skilað undirritað af hönnuði.
– Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd og hann skilað inn starfsábyrgðartryggingu á framkvæmdina
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara hafi verið skilað inn.
– Hönnunarstjóri hafi lagt fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld hafi verið greidd.
23.   Yrpuholt ( L166352); umsókn um byggingarleyfi; íbúðarhús – 2112010
Fyrir liggur umsókn Jóns D. Ásgeirssonar fyrir hönd Yrpuholt ehf., móttekin 03.12.2021 um byggingarleyfi til að byggja 483 m2 íbúðarhús á jörðinni Yrpuholt (L166352) í Flóahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
– Aðaluppdrættir og skráningartafla hafi verið skilað undirritað af hönnuði.
– Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd og hann skilað inn starfsábyrgðartryggingu á framkvæmdina
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara hafi verið skilað inn.
– Hönnunarstjóri hafi lagt fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld hafi verið greidd.
24.    Eystri-Loftsstaðir 2 (L227141); umsókn um byggingarleyfi; íbúðarhús – 2112011
Fyrir liggur umsókn Eiríks V. Pálssonar fyrir hönd Hafrúnar Ó. Gísladóttur, móttekin 03.12.2021 um byggingarleyfi til að byggja 222,2 m2 íbúðarhús á íbúðarhúsalóðinni Eystri – Loftsstaðir 2 (L227141) í Flóahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
– Aðaluppdrættir og skráningartafla hafi verið skilað undirritað af hönnuði.
– Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd og hann skilað inn starfsábyrgðartryggingu á framkvæmdina
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara hafi verið skilað inn.
– Hönnunarstjóri hafi lagt fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld hafi verið greidd.

 Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12:15