Skipulagsnefndarfundi frestað

Vegna óviðráðanlegra aðstæðna þurfti því miður að fresta fyrirhuguðum skipulagsnefndarfundi UTU sem vera átti í dag, miðvikudaginn 23. febrúar til föstudagsins 25. febrúar. Við biðjumst velvirðingar á þessum töfum og vonum að þær komi ekki að sök.