25 maí Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 18. maí 2016
Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 16-30. fundur haldinn Laugarvatn, 18. maí 2016 og hófst hann kl. 09:00 Fundinn sátu: Davíð Sigurðsson og Rúnar Guðmundsson . Fundargerð ritaði: Rúnar Guðmundsson, byggingarfulltrúi Dagskrá: 1. Hrunamannahreppur: Smiðjustígur 10: Stöðuleyfi: Söluskáli - 1605004 Sótt er um stöðuleyfi fyrir söluskála, 72 ferm. Samþykkt að veita stöðuleyfi í samræmi við óskir umsækjanda...