Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 14. september 2016

Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 16-38. fundur  

haldinn Laugarvatn, 14. september 2016

og hófst hann kl. 13:00

 

Fundinn sátu:

Davíð Sigurðsson og Rúnar Guðmundsson.

 

Fundargerð ritaði: Rúnar Guðmundsson, byggingarfulltrúi

Dagskrá: 

 

1.  

Hrunamannahreppur:

Efra-Langholt 166738: Stöðuleyfi: Sumarhús – 1609012

Sótt er um stöðuleyfi fyrir þrjú sumarhús.
Samþykkt að veita stöðuleyfi í samræmi við óskir umsækjanda til 1. maí 2017.
 
2.   Gata 166750: Umsókn um byggingarleyfi: Aðstöðuhús – 1609009
Sótt er um leyfi til að byggja aðstöðuhús 460,8 ferm og 2.373,1 rúmm við gróðurhús mhl 16, 17 og 20.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
 
 

3.  

Grímsnes- og Grafningshreppur:

Bústjórabyggð 15: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1609031

Sótt er um leyfi til að flytja sumarhús 32 ferm úr timbri frá FB í Reykjavík að Bústjórabyggð 15.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012
 
4.   Kerið 1: Stöðuleyfi: Salerni – 1607010
Sótt er um stöðuleyfi fyrir færanleg salerni
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 1. september 2017.
 
5.   Stóra-Borg 168281: Umsókn um byggingarleyfi: Vélageymsla – 1609026
Sótt er um leyfi til að rífa mhl 15, 16 og 17 (véla/verkfærageymsla, fjárhús) sem er áfast mhl 08 og byggja vélageymslu á sama stað. Stærð vélageymslu er 15x20m.
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu.

 

 

 
6.   Kerhraun B 137: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús og geymsla – 1609001
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 109,3 ferm og 371,2 rúmm og stakstæða geymslu 8,1 ferm og 10,4 rúmm úr timbri.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
 
7.   Kiðjaberg lóð 122; Umsókn um byggingarleyfi; Sumarhús og gestahús – 1609010
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 49,3 ferm og 186,8 rúmm og gestahús 28,7 ferm og 80,2 rúmm úr timbri.
Umsóknin er samþykkt.
 
 

8.  

Skeiða- og Gnúpverjahreppur:

Flatir lóð 9: Stöðuleyfi: Hjólhýsi – 1609011

Sótt er um stöðuleyfi fyrir hjólhýsi.
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 1. maí 2017.
 
9.   Kálfhóll lóð 178950: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1608051
Sótt er um leyfi til að flytja sumarhús á lóð, 30,4 ferm og 82 rúmm úr timbri frá Kálfhól 1
Samþykkt.
 
 

10.  

Bláskógabyggð:

Bjarkarbraut 11: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1609013

Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 29,5 ferm og 88,9 rúmm úr timbri.
Í gildandi deiliskipulagi kemur fram að eingöngu megi byggja eitt hús innan byggignarreitar. Þar sem þegar er búið að byggja hús á reitnum er umsóknin í ósamræmi við skipulag.
 
11.   Eyvindartunga 167632: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1608044
Sótt er um leyfi til að flytja sumarhús að Eyvindartungu 167632.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
 
12.   Snorrastaðir lóð 1b: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – viðbygging – 1608030
Sótt er um leyfi til að byggja við sumarhús, 42,7 ferm úr timbri. Heildarstærð eftir stækkun er 58,4 ferm og 182,1 rúmm.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

 

 

 
13.   Koðrabúðir lóð 12: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – stækkun – 1509009
Sótt er um að byggja við sumarhúsið 34,6 ferm og 110,7 rúmm úr timbri. Heildarstærð er 96,4 ferm og 320,7 rúmm.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
 
14.   Geldingarfell við Bláfellsháls: Stöðuleyfi: Braggi – 1608052
Sótt er um stöðleyfi fyrir bragga 150 ferm.
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 1. september 2017. Gæta skal sértaklega að því, að minnka jarðrask eins og kostur er.
 
15.   Geldingafell: Stöðuleyfi: Neyðarskýli og geymsla – 1608079
Sótt er um stöðuleyfi fyrir neyðarskýli 38 ferm og geymslu 90 ferm að Geldingafelli við Skálpanesveg
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 1. september 2017.
 
 

16.  

Umsagnir um rekstrarleyfi:

Smiðjustígur 10: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1609027

Umsögn um nýtt rekstrarleyfi í fl. II, veitingastaður – kaffihús
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að veitt sé nýtt rekstrarleyfi í fl. II, veitingarstaður – kaffihús
 
17.   Þóroddsstaðir lóð 20: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1609024
Umsögn um nýtt rekstrarleyfi í fl. II, gististaður – sumarhús
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við nýtt rekstrarleyfi vegna gistingar í flokki II. Fjöldi í gistingu allt að 4.
 
18.   Þóroddsstaðir lóð 4: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1609025
Umsögn um nýtt rekstrarleyfi í fl. II, gististaður – sumarhús
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við nýtt rekstrarleyfi vegna gistingar í flokki II. Fjöldi í gistingu allt að 4.
 
19.   Bæjarholt 2: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt rekstrarleyfi – breyting á umsækjanda – 1609017
Jákvæð umsögn var veitt 28/04 2015 frá embættinu um rekstrarleyfi í fl. II gististaður – íbúðir. Nýr rekstraraðili að Bæjarholti 2 hefur óskað eftir umsögn.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að veitt sé rekstraleyfi í fl. II, vegna Bæjarholts 2.
 

 

 

 

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:30

 

 

___________________________                       ___________________________