Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 15. júní 2016

Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 16-32. fundur  

haldinn Laugarvatn, 15. júní 2016

og hófst hann kl. 13:00

 

Fundinn sátu:

Davíð Sigurðsson og Rúnar Guðmundsson .

Fundargerð ritaði: Rúnar Guðmundsson, byggingarfulltrúi

Dagskrá:

 

 

1.  

Ásahreppur:

Ásbrú 175233: Umsókn um byggingarleyfi: Hesthús – stækkun – 1605064

Sótt er um leyfi til að byggja við hesthús 128,4 ferm og 481,5 rúmm. Heildarstærð eftir stækkun er 354 ferm og 1.417,9 rúmm.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
 
 

2.  

Hrunamannahreppur:

Tjarnardalur 6: Tilkynningarskyld framkvæmd: Sumarhús – stækkun – 1606035

Tilkynnt er um stækkun á sumarhúsi á Tjarnardal 6 um 7,7 ferm. Heildarstærð eftir stækkun er 118 ferm og 436,6 rúmm.
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012. Samþykkt. Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 og samræmast skipulagsáætlunum.
 
3.   Grímsnes- og Grafningshreppur:

Undirhlíð 12: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – endurnýjun á byggingarleyfi – 1606029

Sótt er um endurnýjun á samþykktum byggingaráformum sem voru veitt 12/08 2009. Búið er að steypa plötu og koma fyrir rotþró.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
 
4.   Þóroddsstaðir lóð 20: Tilkynningarskyld framkvæmd: Sumarhús – 1605029
Sótt er um leyfi til að flytja sumarhús úr timbri 23,9 ferm og 52,7 rúmm.
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012. Samþykkt. Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 og samræmast skipulagsáætlunum.

 

 

 
5.   Kerhraun 20: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1605028
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 90,9 ferm og 332,2 rúmm úr timbri.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
 
6.   Vallarbraut 1: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1606032
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 36,1 ferm og 108,6 rúmm úr timbri
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
 
7.   Þóroddsstaðir lóð 4: Tilkynningarskyld framkvæmd: Gestahús – 1606041
Tilkynnt er um byggingu gestahús 29,2 ferm og 81,7 rúmm úr timbri á Þóroddsstöðum lóð 4
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
 
8.   Hagavík – Nýhöfn: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1606043
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 68,3 ferm og 204,7 rúmm úr timbri.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
 
 

9.  

Skeiða- og Gnúpverjahreppur:

Áshildarvegur : Stöðuleyfi: Sumarhús – 1605059

Sótt er um stöðuleyfi fyrir sumarhús 28,9 ferm. Húsið verður flutt frá Snæfoksstöðum lóð 103a, byggt árið 1983.
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 1. október 2016.
 
 

10.  

Bláskógabyggð:

Einiholt 1 16708R: Umsókn um byggingarleyfi: Íbúðarhús og bílgeymsla – 1604009

Sótt er um leyfi til að byggja íbúðarhús 103 ferm og 291,5 rúmm og bílgeymsla 45 ferm og 139,5 rúmm úr steypu.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

 

 

 
11.   Tungubotnar: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – stækkun – 1606042
Sótt er um leyfi til að breyta þaki á sumarhúsi.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
 
12.   Nónhólsbraut 6: Tilkynningarskyld framkvæmd: Sumarhús – stækkun og breyting innanhús – 1606040
Tilkynnt er um stækkun og breytingu á sumarhúsi á Nónhólsbraut 6. Heildarstærð eftir stækkun er 61,2 ferm og 198,5 ferm.
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012. Samþykkt. Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 og samræmast skipulagsáætlunum.
 
13.   Nýidalur 165352: Stöðuleyfi: Gámur – 1606037
Sótt er um stöðuleyfi fyrir 20 feta gám.
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 15. september 2016.
 
 

14.  

Flóahreppur:

Egilsstaðakot 166330: Umsókn um byggingarleyfi: Fjós – 1604044

Sótt er um leyfi til að byggja fjós fyrir geldneyti ásamt fóðuraðstöðu, 1.024,2 ferm og 4.299 rúmm.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
 
15.   Yrpuholt 166352: Umsókn um byggingarleyfi: Véla- og verkfærageymsla – 1605054
Sótt er um leyfi til að byggja véla- og verkfærageymslu 350 ferm 1.696,1 rúmm
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
 
16.   Skálarimi: Umsókn um byggingarleyfi: Íbúðarhús – breyting – 1606039
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi og útliti.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
 
 

17.  

Umsagnir um rekstrarleyfi:

Litli-Háls 170823: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1605034

Umsögn um nýtt rekstrarleyfi í fl. II, gististaður – sumarhús
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við nýtt rekstrarleyfi fyrir gististað í fl. II.
 

 

   Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:30

 

 

___________________________                   ___________________________