Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 13. júlí 2016

Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 16-34. fundur  

haldinn Laugarvatn, 13. júlí 2016

og hófst hann kl. 13:00

 

Fundinn sátu:

Davíð Sigurðsson og Rúnar Guðmundsson .

Fundargerð ritaði: Rúnar Guðmundsson, byggingarfulltrúi

 

Dagskrá: 

 

1.  

Ásahreppur:

Áshóll lóð 2: Umsókn um byggingarleyfi: Einbýlishús og viðbygging – 1602004

Sótt er um leyfi til að flytja timburgáma, stækka, byggja við og breyta.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
 
 

2.  

Hrunamannahreppur:

Laufskálabyggð 4: Stöðuleyfi: Vinnuskúrar og gámar – 1606028

Sótt er um stöðuleyfi fyrir tvo vinnuskúra sem eru 41,3 ferm og 18 ferm og tvo 20 feta gáma.
Samþykkt að veita stöðuleyfi fyrir 2 gáma og 18m2 vinnuskúr, til 1.mars 2017.
 
 

3.  

Grímsnes- og Grafningshreppur:

Lyngborgir 47: Umsókn um byggingarleyfi: Gestahús – 1607012

Sótt er um leyfi til að byggja gestahús 19,8 ferm og 49,5 rúmm úr timbri.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
 
4.   Nesjavallavirkjun 170925: Umsókn um byggingarleyfi: Dælustöð – 1607016
Sótt er um leyfi til að byggja dælustöð fyrir niðurrennslisveitu 78,6 ferm og 382,4 rúmm úr steypu.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
 
5.   Undirhlíð 31b: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1606065
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 40 ferm og 143,8 rúmm úr timbri
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

 

 

 
6.    

Klausturhólar lóð 47 ( Heiðarimi 12): Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1606071

Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 126,7 ferm og 304,5 rúmm úr timbri
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
 
7.   Kiðjaberg lóð 51: Tilkynningarskyld framkvæmd: Sumarhús – stækkun 3 – 1607018
Tilkynnt er stækkun sumarhús til norðurs um 16,2 ferm og 70,6 rúmm úr timbri á Kiðjabergi lóð 51. Heildarstærð eftir stækkun er 112,7 ferm og 389,1 rúmm.
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012. Samþykkt. Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 og samræmast skipulagsáætlunum.
 
8.   Litlabraut 2: Stöðuleyfi: Gámur – 1607019
Sótt er um stöðuleyfi fyrir 20 feta gám.
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 13. júlí 2017.
 
9.   Skyggnisbraut 13: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1607021
Sótt er um leyfi til að rífa geymslu, 32,8 ferm á lóð og byggja sumarhús 32,6 ferm úr timbri.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
 
 

10.  

Skeiða- og Gnúpverjahrepp:

Þrándarholt 166618: Umsókn um byggingarleyfi: Skemma og fjárhús – 1604011

Sótt er um leyfi til að byggja skemmu og fjárhús 551,7 ferm og 2.721,8 rúmm
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
 
 

11.  

Bláskógabyggð:

Útey 1 lóð 168168: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1607013

Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 206,6 ferm og 372,3 rúmm úr timbri. Núverandi bústaður á lóð er 50 ferm sem á að fá leyfi til að rífa að hluta sem verður nýttur sem gestahús 30 ferm.
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu.

 

 

 
12.   Vallarholt 21: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús og geymsla – 1606067
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 133,9 ferm og 404,3 úr timbri með steyptum kjallara og geymslu 12,7 ferm og 35,1 rúmm úr timbri.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
 
13.   Spóastaðir 2 167169: Umsókn um byggingarleyfi: Íbúðarhús – 1607025
Sótt er um leyfi til að byggja íbúðarhús 84,9 ferm og 285,7 rúmm úr timbri
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu.
 
14.   Heiðarbær lóð 170235: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – viðbygging – 1607024
Sótt er um leyfi til að byggja við sumarhús og steypa bílskýli undir bústað, stækkun 93,9 ferm og 297,7 rúmm. Heildarstærð eftir stækkun er 195,2 ferm og 555,7 rúmm.
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu.
 
15.   Hrosshagi 167118: Stöðuleyfi: Þjónustuhús – 1607023
Sótt er um stöðuleyfi fyrir aðstöðuhús.
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 1. mars 2017.
 
 

16.  

Flóahreppur:

Austur-Meðalholt lóð 188172: Umsókn um byggingarleyfi: Kaffihús – 1606075

Sótt er um leyfi fyrir hús 52,7 ferm sem var flutt á staðinn 2007 og hefur verið endurbyggt.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
 
 

17.  

Umsagnir um rekstrarleyfi:

Móadalur 5: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt rekstrarleyfi – 1605066

Umsögn um nýtt rekstarleyfi í fl. II, gististaður – sumarhús
Byggingarfulltrúi hafnar því að veitt verði nýtt rekstrarleyfi í flokki II, fyrir einungis gestahúsi.
 
18.   Langholt 2 166249: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1606045
Umsögn um nýtt rekstrarleyfi, gististaður í fl. I – heimagisting í mhl. 19 í Langholti 2 166249 fyrir 12 gesti.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að veitt verð nýtt rekstrarleyfi fyrir heimagistingu í fl. I.

 

 

 
19.   Austur-Meðalholt lóð 188172: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1604017
Umsögn um nýtt rekstrarleyfi, veitingarstaður í fl. I
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði nýtt rekstrarleyfi, fyrir veitingastað í fl. I.
 

 

 

 

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:30

 

 

___________________________                      ___________________________