Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 17. ágúst 2016

Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 16-36. fundur  

haldinn Laugarvatn, 17. ágúst 2016

og hófst hann kl. 13:00

 

Fundinn sátu:

Davíð Sigurðsson og Rúnar Guðmundsson .

 

Fundargerð ritaði: Rúnar Guðmundsson, byggingarfulltrúi

Dagskrá:

 

 

1.  

Grímsnes- og Grafningshreppur:

Þrastahólar 1: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1608028

Sótt er um leyfi til byggja sumarhús 24,3 ferm og 79 rúmm úr timbri.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
 
2.   Kerengi 28: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1608039
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
 
3.   Skeiða- og Gnúpverjahreppur:

Skeiðháholt lóð 180421: Umsókn um byggingarleyfi: Íbúðarhús – breyting á þaki og rými – 1607020

Sótt er um leyfi til að lyfta þaki og bæta við herbergjum í risi auk byggja svalir með útgangi til suðurs úr risi og af annari hæð.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
 
 

4.  

Bláskógabyggð:

Miðfellsvegur 6: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús með geymslu – 1607014

Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús með áfastri geymslu 136,1 ferm og 435 ferm úr timbri.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

 

 

 
5.   Friðheimar 167088: Umsókn um byggingarleyfi: Gróðurhús – breyting – 1608024
Sótt er um leyfi til að hækka þak á gróðurhúsi mhl 06
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
 
6.   Gamlatún 3: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1608025
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 129,6 ferm og 430,4 rúmm úr timbri og leyfi til að flytja sumarhús 25,4 ferm mhl 01 af lóð.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
 
 

7.  

Flóahreppur:

Selpartur 165498: Umsókn um niðurrif: Geymsla mhl 09 – 1608027

Sótt er um leyfi til að rífa niður geymslu 60 ferm, byggð árið 1950, mhl 09. Einn veggur hruninn niður – fokhætta
Beiðni um niðurrif er samþykkt.
 
 

8.  

Umsagnir um rekstrarleyfi:

Kálfholt 2 K2: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1608004

Umsögn um nýtt rekstrarleyfi í fl. I, gististaður – heimagisting í mhl 01.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að veitt sé nýtt rekstrarleyfi í fl. I. Gisting fyrir allt að 9 manns.
 
9.   Holtabyggð 110 – mhl 05: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1608038
Umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, gististaður – sumarhús, mhl. 05 í Holtabyggð 110
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði nýtt rekstrarleyfi fyrir gististað í fl. II. Gestafjöldi allt að 6 manns.
 
10.   Kjarrbraut 21: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1607028
Umsögn um nýtt rekstrarleyfi í fl. II, gististaður – sumarhús.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að veitt sé nýtt rekstrarleyfi í fl. II. Gisting fyrir allt að 6 manns.
 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:30