28 maí Stöðuleyfi
Stjórn UTU hefur gefið út samþykkt um stöðuleyfi sem staðfest hefur verið af öllum aðildarsveitarfélögum byggðasamlagsins. Samþykktinni er ætlað að gefa skýrar leiðbeiningar um hvenær sótt skuli um stöðuleyfi og eftir hvaða verkreglum starfsmönnum UTU er ætlað að vinna. Áréttað er í samþykktunum að sækja...