23 jún Aukið eftirlit með skráningu fasteigna
Umhverfis- og tæknisvið Uppsveita bs. fékk í gær (22.06.2022) kynningu á nýrri stafrænni lausn sem KPMG í Finnlandi hefur þróað og sannreynt. Lausnin nýtir gervigreind og loftmyndir við kortlagningu á fermetrastærð fasteigna. Lausnin skapar tækifæri til að bæta skráningar og einfalda verklag, ásamt því að...