Skrifstofa UTU bs. lokuð föstudaginn 25. mars

Skrifstofa Umhverfis- og tæknisviðs Uppsveita bs. verður lokuð föstudaginn 25. mars vegna vinnuferðar starfsmanna á stórsýninguna Verk og vit 2022.

Verðum mætt hress og kát á mánudagsmorgun stútfull af fróðleik um það nýjasta nýja í bransanum 🙂