15 jan Skipulagsauglýsing sem birtist 15.janúar 2020
AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Bláskógabyggð, Hrunamannahreppi og Flóahreppi Aðalskipulagsmál. Samkvæmt 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér auglýst eftirfarandi aðalskipulagsbreyting: Breyting á aðalskipulagi Flóahrepps 2017-2029. Hrafnaklettar úr landi Súluholts. Sveitarstjórn Flóahrepps samþykkti þann 5. nóvember 2019 að auglýsa tillögu/uppdrátt og greinargerð, að breytingu á gildandi aðalskipulagi...