Aðalskipulagsmál Samkvæmt 2. mgr. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt niðurstaða sveitarstjórnar varðandi eftirfarandi aðalskipulagsmál : 1.     Endurskoðað Aðalskipulag Flóahrepps 2016-2028. Sveitarstjórn Flóahrepps samþykkti á fundi sínum 7. nóvember 2018 tillögu að endurskoðuðu aðalskipulagi Flóahrepps fyrir tímabilið 2016-2028. Tillagan var auglýst frá 18. apríl 2018 með...

Afgreiðslur byggingarfulltrúa 18 - 89. fundur haldinn  að Laugarvatni, 7. nóvember 2018 og hófst hann kl. 13:00 Fundinn sátu: Davíð Sigurðsson aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Rúnar Guðmundsson byggingarfulltrúi, Stefán Short embættismaður og Guðmundur G. Þórisson áheyrnarfulltrúi Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson  aðstoðarmaður byggingarfulltrúa   Dagskrá:   Ásahreppur - Almenn mál 1.  Hellatún lóð H (L201672) Umsókn...

Skipulagsnefnd - 165. fundur Skipulagsnefndar haldinn að Laugarvatni, 31. október 2018 og hófst hann kl. 09:30 Fundinn sátu: Árni Eiríksson, Björgvin Skafti Bjarnason, Helgi Kjartansson, Halldóra Hjörleifsdóttir, Ingibjörg Harðardóttir, Guðmundur J. Gíslason og Rúnar Guðmundsson. Fundargerð ritaði:  Elísabet Dröfn Erlingsdóttir, aðstoðarmaður skipulagsfulltrúa.   Dagskrá:     1. Ásahreppur: Hellatún lóð H (L201672); Umsókn um...

Afgreiðslur byggingarfulltrúa 18 - 88. fundur haldinn  að Laugarvatni, 17. október 2018 og hófst hann kl. 13:00 Fundinn sátu: Davíð Sigurðsson, Stefán Short, Lilja Ómarsdóttir og Guðmundur G. Þórisson. Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, aðstoðarmaður byggingarfulltrúa Dagskrá:   Ásahreppur - Almenn mál 1. Hellatún lóð H (L201672); Umsókn um byggingarleyfi; Íbúðarhús - 1810023 Lögð...

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Bláskógabyggð, Grímsnes-og Grafningshreppi, Hrunamannahreppi, Skeiða-og Gnúpverjahreppi, Flóahreppi og Ásahreppi   Aðalskipulagsmál   Samkvæmt 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt lýsing fyrir eftirfarandi aðalskipulagsbreytingu: 1.     Breyting á aðalskipulagi Bláskógabyggðar 2015-2027.   Garðyrkjulóðin Laugargerði í Laugarási. Kynnt er skipulags- og matslýsing vegna breytingar á notkun lóðarinnar Laugargerðis í...

Skipulagsnefnd - 164. fundur Skipulagsnefndar haldinn  að Laugarvatni, 10. október 2018 og hófst hann kl. 13:00 Fundinn sátu: Hrafnkell Guðnason, Björgvin Skafti Bjarnason, Helgi Kjartansson, Halldóra Hjörleifsdóttir, Ingibjörg Harðardóttir, Guðmundur J. Gíslason og Rúnar Guðmundsson. Fundargerð ritaði:  Elísabet Dröfn Erlingsdóttir, aðstoðarmaður skipulagsfulltrúa.   Dagskrá:     1. Ásahreppur: Húsar 1 land 165337; Sumarbústaðarland í...

Afgreiðslur byggingarfulltrúa 18 - 87. fundur haldinn  að Laugarvatni, 3. október 2018 og hófst hann kl. 13:00 Fundinn sátu: Davíð Sigurðsson, Rúnar Guðmundsson, Stefán Short, Lilja Ómarsdóttir og Guðmundur G. Þórisson. Fundargerð ritaði:  Rúnar Guðmundsson, byggingarfulltrúi   Dagskrá:   Grímsnes- og Grafningshreppur - Almenn mál 1.  Úlfljótsvatn lóð (L170945): Umsókn um byggingarleyfi: Íbúð og...

Skipulagsnefnd - 163. fundur skipulagsnefndar haldinn að Laugarvatni, 25. september 2018 og hófst hann kl. 12:00 Fundinn sátu: Árni Eiríksson, Björgvin Skafti Bjarnason, Helgi Kjartansson, Halldóra Hjörleifsdóttir, Ingibjörg Harðardóttir, Guðmundur J. Gíslason, Rúnar Guðmundsson, . Fundargerð ritaði:  Rúnar Guðmundsson, Skipulagsfulltrúi   Dagskrá: Ásahreppur: 1.  Lækjartún L165306: Íbúðarhús, skemma og gróðurhús: Deiliskipulagsbreyting - 1806056 Lögð fram,...

Afgreiðslur byggingarfulltrúa 18 - 86. fundur haldinn  að Laugarvatni, 19. september 2018 og hófst hann kl. 13:00 Fundinn sátu: Davíð Sigurðsson Aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Rúnar Guðmundsson Byggingarfulltrúi, Lilja Ómarsdóttir Embættismaður, Stefán Short Embættismaður, Guðmundur G. Þórisson Áheyrnarfulltrúi, . Fundargerð ritaði:  Rúnar Guðmundsson, byggingarfulltrúi   Dagskrá:   Hrunamannahreppur - Almenn mál 1.  Garðastígur 8B (L227202):...

Aðalskipulagsmál Samkvæmt 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt lýsing fyrir eftirfarandi aðalskipulagsbreytingu: 1.     Breyting á aðalskipulagi Bláskógabyggðar 2015-2027, Launrétt 1 í Laugarási. Kynnt er matslýsing vegna breytingar á lóðinni Launrétt 1 . landnr. 167386 í Laugarási.  Breytingin felst í að lóðin breytist úr reit...