AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Grímsnes- og Grafningshreppur og Hrunamannahreppur     Deiliskipulagsmál Samkvæmt 41.gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér auglýstar tillögur eftirfarandi deiliskipulagsáætlana og breytinga:   1 - Herjólfsstígur 1 – Aukin mænishæð – Breyting á deiliskipulagi frístundabyggðar í landi Ásgarðs Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps samþykkti á fundi sínum þann 1. júlí 2020 breytingu...

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Ásahreppur, Bláskógabyggð, Flóahreppur, Grímsnes- og Grafningshreppur og Skeiða- og Gnúpverjahreppur   Aðalskipulagsmál Samkvæmt 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru eftirfarandi mál auglýst til kynningar: Skáldabúðir – Virkjanakostur vindorku, Hrútmúlavirkjun – Skipulags- og matslýsing Sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps samþykkti þann 10. júní 2020 að kynna skipulagslýsingu vegna breytinga á...

Skipulagsnefnd - 198. fundur Skipulagsnefndar haldinn að Laugarvatni, 24. júní 2020 og hófst hann kl. 09:00 Fundinn sátu: Björgvin Skafti Bjarnason, Helgi Kjartansson, Ingibjörg Harðardóttir, Guðmundur J. Gíslason, Sigurður Sigurjónsson, Hrafnkell Guðnason, Vigfús Þór Hróbjartsson og Elísabet D. Erlingsdóttir. Fundargerð ritaði: Vigfús Þór Hróbjartsson, skipulagsfulltrúi   Dagskrá:   Bláskógabyggð: 1. Hamarsvegur 6...

Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 20 - 121. fundur Afgreiðslna byggingarfulltrúa haldinn  að Laugarvatni, 20. maí 2020 og hófst hann kl. 09:00 Fundinn sátu: Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Guðmundur G. Þórisson áheyrnarfulltrúi. Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi Dagskrá: Hrunamannahreppur - Almenn mál 1. Dalbær 3...

Í tilefni af opnun þjónustugáttar á heimasíðu embættis Umhverfis-og tæknisviðs Uppsveita bs.  www.utu.is verður haldinn kynningarfundur í Félagsheimilinu Borg í Grímsnesi miðvikudaginn 16. október kl. 17:00. Með tilkomu þjónustugáttar geta umsækjendur nú sótt um byggingarleyfi rafrænt með því að skrá sig inn með rafrænum skilríkjum/Íslykli. Einungis verður tekið við rafrænum umsóknum frá og með 1. nóvember...

Afgreiðslur byggingarfulltrúa 19 - 106. fundur haldinn að Laugarvatni, 19. september 2019 og hófst hann kl. 09:00 Fundinn sátu: Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Rúnar Guðmundsson skipulagsfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúi, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Halldór Ásgeirsson áheyrnarfulltrúi. Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi Dagskrá: Ásahreppur - Almenn mál 1.  Steinás (L176490); umsókn...

Afgreiðslur byggingarfulltrúa 19 - 105. fundur haldinn að Laugarvatni, 4. september 2019 og hófst hann kl. 09:00 Fundinn sátu: Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Rúnar Guðmundsson skipulagsfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Guðmundur G. Þórisson áheyrnafulltrúi. Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi Dagskrá: Ásahreppur - Almenn mál 1.  Sumarliðabær 2...

Afgreiðslur byggingarfulltrúa 19 - 104. fundur haldinn að Laugarvatni, 14. ágúst 2019 og hófst hann kl. 13:00 Fundinn sátu: Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Rúnar Guðmundsson skipulagsfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Halldór Ásgeirsson áheyrnafulltrúi. Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi Dagskrá:   Ásahreppur - Almenn mál 1. Nýidalur (L165352); Umsókn...

Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 19 - 103. fundur haldinn  að Laugarvatni, 9. júlí 2019 og hófst hann kl. 13:00 Fundinn sátu: Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Rúnar Guðmundsson skipulagsfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Þórarinn Magnússon áheyrnarfulltrúi. Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, Byggingarfulltrúi Dagskrá: Ásahreppur - Almenn mál 1.  Holtsbraut 15...

Skipulagsnefnd - 180. fundur Skipulagsnefndar haldinn  að Laugarvatni, 10. júlí 2019 og hófst hann kl. 09:00 Fundinn sátu: Árni Eiríksson, Björgvin Skafti Bjarnason, Halldóra Hjörleifsdóttir, Ingibjörg Harðardóttir, Guðmundur J. Gíslason, Guðrún S. Magnúsdóttir, Rúnar Guðmundsson, Sigurður Hreinsson og Davíð Sigurðsson. Fundargerð ritaði:  Rúnar Guðmundsson, skipulagsfulltrúi Dagskrá:   1. Ásahreppur: Ás 3 II-1...