Allar fundargerðir og tilkynningar

Skipulagsnefnd - 89. fundur   haldinn  Laugarvatni, 13. maí 2015 og hófst hann kl. 09:00 Fundinn sátu: Árni Eiríksson, Aðalmaður Björgvin Skafti Bjarnason, Aðalmaður Gunnar Þorgeirsson, Formaður Helgi Kjartansson, Aðalmaður Nanna Jónsdóttir, Aðalmaður Ragnar Magnússon, Varaformaður Helgi Kjartansson, byggingarfulltrúi Fundargerð ritaði: Pétur Ingi Haraldsson, Skipulagsfulltrúi   Dagskrá: 1.   Nesjavallavirkjun: Prófun á holu HK-20 á Mosfellsheiði: Framkvæmdaleyfi - 1504022 Lagt...

Aðalskipulagsmál Samkvæmt 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt lýsing fyrir eftirfarandi aðalskipulagsverkefni:  1. Aðalskipulag Bláskógabyggðar 2015-2027. Endurskoðun. (Greinargerð) Sveitarstjórn Bláskógabyggðar hefur hafið vinnu við endurskoðun aðalskipulags sveitarfélagsins. Í dag eru í gildi þrjár aðalskipulagsáætlanir sem hver og ein nær yfir eitt af þeim...

Skipulagsnefnd - 88. fundur   haldinn  á Þingborg, 22. apríl 2015 og hófst hann kl. 13:00   Fundinn sátu: Árni Eiríksson, Aðalmaður Björgvin Skafti Bjarnason, Aðalmaður Gunnar Þorgeirsson, Formaður Helgi Kjartansson, Aðalmaður Nanna Jónsdóttir, Aðalmaður Ragnar Magnússon, Varaformaður   Fundargerð ritaði: Pétur Ingi Haraldsson, Skipulagsfulltrúi   Dagskrá:   1.   Mjóanes lóð 11: Mjóanes: Deiliskipulagsbreyting – 1504001 - Bláskógabyggð Lagt fram erindi...

Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 15-05. fundur   haldinn  Laugarvatn, 16. apríl 2015 og hófst hann kl. 13:00   Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Byggingarfulltrúi Pétur Ingi Haraldsson, Skipulagsfulltrúi Kristján Einarsson Guðjón Þórisson, Aðstoðarmaður byggingarfu   Fundargerð ritaði: Helgi Kjartansson, byggingarfulltrúi   Dagskrá: 1.   Hveramýri 3: Umsókn um byggingarleyfi: Geymsla - 1503056 Sótt er um að byggja bjálkarhús 26,2 ferm og 68,9...

Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 15-04. fundur   haldinn  Laugarvatn, 27. mars 2015 og hófst hann kl. 09:00   Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Byggingarfulltrúi Pétur Ingi Haraldsson, Skipulagsfulltrúi Guðjón Þórisson, Aðstoðarmaður byggingarfu   Fundargerð ritaði: Helgi Kjartansson, byggingarfulltrúi   Dagskrá:   1.   Útey 1 lóð 168174: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús - 1502047 Leyfi til að byggja sumarhús úr timbri, 115,2...

Aðalskipulagsmál Samkvæmt 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt niðurstaða sveitarstjórnar varðandi eftirfarandi aðalskipulagsbreytingu:  1. Breyting á aðalskipulagi Grímsnes- og Grafningshrepps 2008-2020 á spildu úr landi Klausturhóla við Biskupstungnabraut. Svæði fyrir verslun- og þjónustu í stað frístundabyggðar.   Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps samþykkti á...

  Skipulagsnefnd - 87. fundur   haldinn  Laugarvatn, 30. mars 2015 og hófst hann kl. 09:00   Fundinn sátu: Árni Eiríksson, Aðalmaður Björgvin Skafti Bjarnason, Aðalmaður Ingibjörg Harðardóttir, Varamaður Helgi Kjartansson, Aðalmaður Nanna Jónsdóttir, Aðalmaður Ragnar Magnússon, Varaformaður   Fundargerð ritaði: Pétur Ingi Haraldsson, Skipulagsfulltrúi   Dagskrá:   1.   Skálmholt land 193160: Aðalskipulagsbreyting - 1412001 Lögð fram tillaga að breytingu á Aðalskipulagi...

Skipulagsnefnd - 86. fundur   haldinn  Laugarvatn, 12. mars 2015 og hófst hann kl. 09:00   Fundinn sátu: Árni Eiríksson, Aðalmaður Björgvin Skafti Bjarnason, Aðalmaður Gunnar Þorgeirsson, Formaður Helgi Kjartansson, Aðalmaður Nanna Jónsdóttir, Aðalmaður Ragnar Magnússon, Varaformaður   Fundargerð ritaði: Pétur Ingi Haraldsson, Skipulagsfulltrúi   Dagskrá:   1.   Galtastaðir: Flóahreppur: Aðalskipulagsbreyting - 1502072 Lagt fram erindi Odds Hermannssonar dags. 6. mars 2015...

Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 15-0315-03. fundur   haldinn  Laugarvatn, 4. mars 2015 og hófst hann kl. 13:00   Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Byggingarfulltrúi Kristján Einarsson, Áheyrnarfulltrúi Guðjón Þórisson, Áheyrnarfulltrúi   Fundargerð ritaði: Helgi Kjartansson, byggingarfulltrúi   Dagskrá:   1.   Djúpahraun 18: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi - 1502069 Umsögn um rekstrarleyfi í flokki II ; gisting í sumarhúsi Byggingarfulltrúi gerir...

Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 15-02. fundur   haldinn  Laugarvatn, 24. febrúar 2015 og hófst hann kl. 13:00   Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Byggingarfulltrúi Pétur Ingi Haraldsson, Skipulagsfulltrúi Guðjón Þórisson, Áheyrnarfulltrúi   Fundargerð ritaði: Helgi Kjartansson, byggingarfulltrúi   Dagskrá:   1.   Vatnsholt 2: Umsögn um rekstrarleyfi: Endurnýjun og breyting á leyfi. - 1501035 Óskað er eftir umsögn um endurnýjun og breytingu...