Allar fundargerðir og tilkynningar

Afgreiðslur byggingarfulltrúa 22-174. fundur haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 16. nóvember 2022  og hófst hann kl. 09:00 Fundinn sátu: Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi Dagskrá: Hrunamannahreppur - Almenn mál   1.    Svanabyggð 22A (L216695); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður - 2211038 Fyrir liggur umsókn...

Fundargerð skipulagsnefndar UTU 249. fundur skipulagsnefndar UTU haldinn að Laugarvatni miðvikudaginn 9. nóvember 2022 og hófst hann kl. 09:00 Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Björn Kristinn Pálmarsson, Jón Bjarnason, Walter Fannar Kristjánsson, Haraldur Þór Jónsson, Nanna Jónsdóttir, Vigfús Þór Hróbjartsson, Davíð Sigurðsson og Elísabet D. Erlingsdóttir. Fundargerð ritaði:  Vigfús Þór Hróbjartsson,...

Við kynnum til leiks nýjan starfsmann hjá Umhverfis- og tæknisviði Uppsveita bs. - Sólveigu Olgu Sigurðardóttur. Sólveig Olga hóf störf hjá embættinu þann 28. október sl. sem ritari skipulagsfulltrúa í stað Gunnars Arons Ólasonar sem nú hefur horfið til annarra starfa. Sólveig Olga kemur til okkar frá...

Fundargerð skipulagsnefndar UTU 248. fundur skipulagsnefndar UTU haldinn á Borg þriðjudaginn 1. nóvember 2022 og hófst hann kl. 13:00 Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Björn Kristinn Pálmarsson, Jón Bjarnason, Walter Fannar Kristjánsson, Haraldur Þór Jónsson, Nanna Jónsdóttir, Vigfús Þór Hróbjartsson, Davíð Sigurðsson og Elísabet D. Erlingsdóttir. Fundargerð ritaði:  Vigfús Þór Hróbjartsson,...

Afgreiðslur byggingarfulltrúa 22-173. fundur haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 2. nóvember 2022 og hófst hann kl. 09:00 Fundinn sátu: Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Halldór Ásgeirsson áheyrnafulltrúi og Leifur Bjarki Björnsson áheyrnarfulltrúi. Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi Dagskrá: Ásahreppur - Almenn mál   1.    Sumarliðabær 2 lóð (L217623);...

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Bláskógabyggð, Flóahreppur, Grímsnes- og Grafningshreppur, Hrunamannahreppur og Skeiða- og Gnúpverjahreppur   Samkvæmt 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar tillögur aðalskipulagsbreytinga og skipulagslýsinga eftirfarandi skipulagsáætlana: Klif L167134; Skilgreining landsvæðis; Aðalskipulagsbreyting – 2201035 Sveitarstjórn Bláskógabyggðar samþykkti á fundi sínum þann 21. september 2022 að kynna lýsingu...

Fundi skipulagsnefndar UTU bs. sem fyrirhugaður var miðvikudaginn 26. október hefur verið frestað til þriðjudagsins 1. nóvember. Frestunin kemur til af því að skipulagsfulltrúi UTU bs. leggur leið sína til Danaveldis í næstu viku ásamt fleiri Íslendingum sem sinna skipulagsmálum, til að kynna sér hagnýtingu...

Afgreiðslur byggingarfulltrúa 22-172. fundur haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 19. október 2022 og hófst hann kl. 13:00 Fundinn sátu: Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Guðmundur G. Þórisson áheyrnarfulltrúi. Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi Dagskrá: Ásahreppur - Almenn mál 1.    Sauðholt A (L233472); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður...

Fundargerð skipulagsnefndar UTU fundur skipulagsnefndar UTU haldinn að Laugarvatni miðvikudaginn 12. október 2022 og hófst hann kl. 09:00 Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Björn Kristinn Pálmarsson, Jón Bjarnason, Walter Fannar Kristjánsson, Haraldur Þór Jónsson, Nanna Jónsdóttir, Vigfús Þór Hróbjartsson, Davíð Sigurðsson og Elísabet D. Erlingsdóttir. Fundargerð ritaði:  Vigfús Þór Hróbjartsson, skipulagsfulltrúi Fundargerð...

Byggingarfulltrúi UTU bs. og aðstoðarmenn hans munu sækja landsfund Félags byggingarfulltrúa dagana 13. - 14. október en fundurinn verður haldinn í Reykjanesbæ að þessu sinni. Á landsfundinum munu byggingarfulltrúar landsins fá fræðsluerindi og stilla saman strengi sína varðandi verkefni framtíðarinnar. Gaman er að segja frá...