04 apr Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 18. janúar 2017
Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 17 - 46. fundur haldinn Laugarvatn, 18. janúar 2017 og hófst hann kl. 13:00 Fundinn sátu: Davíð Sigurðsson Aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Rúnar Guðmundsson Byggingarfulltrúi. Fundargerð ritaði: Rúnar Guðmundsson, byggingarfulltrúi Dagskrá: 1. Ásahreppur: Sumarliðabær 2 165307: Umsókn um byggingarleyfi: Íbúðarhús - breyting - 1609015 Sótt er um að breyta íbúðarhúsnæði...