21 okt Fundi skipulagsnefndar 26. okt. frestað til 1. nóv.
Fundi skipulagsnefndar UTU bs. sem fyrirhugaður var miðvikudaginn 26. október hefur verið frestað til þriðjudagsins 1. nóvember. Frestunin kemur til af því að skipulagsfulltrúi UTU bs. leggur leið sína til Danaveldis í næstu viku ásamt fleiri Íslendingum sem sinna skipulagsmálum, til að kynna sér hagnýtingu...