Skipulagsnefnd - 82. fundur   haldinn  Laugarvatn, 8. janúar 2015 og hófst hann kl. 09:00     Fundinn sátu: Árni Eiríksson, Aðalmaður Björgvin Skafti Bjarnason, Aðalmaður Helgi Kjartansson, Aðalmaður Gunnar Þorgeirsson, Formaður Nanna Jónsdóttir, Aðalmaður Ragnar Magnússon, Varaformaður     Fundargerð ritaði: Pétur Ingi Haraldsson, Skipulagsfulltrúi       Dagskrá:   1.   Landsskipulagsstefna - 1501017 Lögð fram til kynningar tillaga Skipulagsstofnunar að Landsskipulagsstefnu 2015-2026.Í tillögunni...