AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Ásahreppur, Bláskógabyggð, Grímsnes- og Grafningshreppur, Hrunamannahreppur og Skeiða- og Gnúpverjahreppur Samkvæmt 2. mgr. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt niðurstaða sveitarstjórnar vegna samþykktar á tillögu aðalskipulags. Endurskoðun aðalskipulags Ásahrepps 2020-2032 – 2002038 Hreppsnefnd Ásahrepps samþykkti á fundi sínum þann 18. maí 2022...

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Bláskógabyggð, Flóahreppur, Grímsnes- og Grafningshreppur og Hrunamannahreppur   Samkvæmt 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar tillögur aðalskipulagsbreytinga og skipulagslýsinga eftirfarandi skipulagsáætlana: Austurey 1 (L167622) og 3 (L167623); Breytt landnotkun; Breytt vegstæði; Aðalskipulagsbreyting – 2107015 Sveitarstjórn Bláskógabyggðar samþykkti á fundi sínum þann 17. mars...

Fundargerð skipulagsnefndar UTU 238. fundur skipulagsnefndar UTU haldinn miðvikudaginn 27. apríl 2022 og hófst hann kl. 09:00 Fundinn sátu: Halldóra Hjörleifsdóttir, Árni Eiríksson, Guðmundur J. Gíslason, Helgi Kjartansson, Ingvar Hjálmarsson, Björn Kristinn Pálmarsson, Vigfús Þór Hróbjartsson, Davíð Sigurðsson og Elísabet D. Erlingsdóttir. Fundargerð ritaði: Vigfús Þór Hróbjartsson, skipulagsfulltrúi Fundarmenn...

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Ásahreppur, Flóahreppur, Grímsnes- og Grafningshreppur, Hrunamannahreppur og Skeiða- og Gnúpverjahreppur Samkvæmt 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar tillögur aðalskipulagsbreytinga og skipulagslýsinga eftirfarandi skipulagsáætlana: Búðanáma E13; Aukið umfang efnistöku; Aðalskipulagsbreyting – 2203049 Sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps samþykkti á fundi sínum þann 5. apríl 2022...

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Bláskógabyggð, Flóahreppur, Grímsnes- og Grafningshreppur og Hrunamannahreppur Samkvæmt 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar tillögur aðalskipulagsbreytinga og skipulagslýsinga eftirfarandi skipulagsáætlana: Aðalskipulag Flóahrepps 2017-2029; Íbúðasvæði; Skilmálabreyting; Aðalskipulagsbreyting – 2110027 Sveitarstjórn Flóahrepps samþykkti á fundi sínum þann 8. mars 2022 að kynna tillögu aðalskipulagsbreytingar....

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Ásahreppur, Bláskógabyggð, Grímsnes- og Grafningshreppur, Hrunamannahreppur og Skeiða- og Gnúpverjahreppur   Samkvæmt 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt niðurstaða sveitarstjórnar vegna óverulegra breytinga á aðalskipulagi: Klif L167134; Skilgreining landsvæðis; Aðalskipulagsbreyting – 2201035 Sveitarstjórn Bláskógabyggðar samþykkti á fundi sínum þann 17. febrúar 2022 óverulega...

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Grímsnes- og Grafningshreppur   Samkvæmt 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér auglýst tillaga eftirfarandi aðalskipulagsáætlunar: Aðalskipulags Grímsnes- og Grafningshrepps 2020-2032 – 1506033 Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps samþykkti á fundi sínum þann 16. febrúar 2022 að auglýsa tillögu að nýju aðalskipulagi Grímsnes- og Grafningshrepps 2020-2032....

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Bláskógabyggð, Flóahreppur, Grímsnes- og Grafningshreppur, Hrunamannahreppur og Skeiða- og Gnúpverjahreppur   Samkvæmt 30. og 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar tillögur aðalskipulagsbreytinga og skipulagslýsingar eftirfarandi skipulagsáætlana:  Einiholt 1 land 1 L217088; Úr landbúnaðarsvæði í verslun- og þjónustu; Aðalskipulagsbreyting – 2110061 Sveitarstjórn Bláskógabyggðar samþykkti...

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Bláskógabyggð, Flóahreppur, Grímsnes- og Grafningshreppur, Hrunamannahreppur og Skeiða- og Gnúpverjahreppur   Samkvæmt 30. og 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar tillögur aðalskipulagsbreytinga og skipulagslýsingar eftirfarandi skipulagsáætlana: Stekkjartún, Stóru-Mástungu 2 L166604; Breytt landnotkun; Aðalskipulagsbreyting; Málsnúmer: 2110081 Sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps samþykkti á fundi sínum...

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Ásahreppur, Bláskógabyggð, Flóahreppur, Grímsnes- og Grafningshreppur, Hrunamannahreppur og Skeiða- og Gnúpverjahreppur   Samkvæmt 30. gr. og 40. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar skipulags-og matslýsingar vegna aðal- og deiliskipulagsáætlana auk tillagna deiliskipulagsáætlana. Laugarás – Aðalskipulagsbreyting Sveitarstjórn Bláskógabyggðar samþykkti á fundi sínum þann 18. nóvember að...

Fundargerð skipulagsnefndar UTU 228. fundur skipulagsnefndar UTU haldinn þ. 24. nóvember 2021 og hófst hann kl. 09:00 Fundinn sátu: Halldóra Hjörleifsdóttir, Árni Eiríksson, Guðmundur J. Gíslason, Helgi Kjartansson, Ingvar Hjálmarsson, Björn Kristinn Pálmarsson, Vigfús Þór Hróbjartsson, Davíð Sigurðsson og Elísabet D. Erlingsdóttir. Fundargerð ritaði: Vigfús Þór Hróbjartsson, skipulagsfulltrúi Fundarmenn...

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Ásahreppur, Bláskógabyggð, Flóahreppur, Grímsnes- og Grafningshreppur, Hrunamannahreppur og Skeiða- og Gnúpverjahreppur   Aðalskipulagsmál Samkvæmt 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru kynntar tillögur aðalskipulagsbreytingar og skipulagslýsingar vegna eftirfarandi skipulagsáætlana: Glóra L166231 – Aðalskipulagsbreyting – Skilgreining íbúðarsvæðis Sveitarstjórn Flóahrepps samþykkti á fundi sínum þann 5. október 2021 að...

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL  Bláskógabyggð, Flóahreppur, Grímsnes- og Grafningshreppur, Hrunamannahreppur og Skeiða- og Gnúpverjahreppur Aðalskipulagsmál Samkvæmt 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru kynntar tillögur aðalskipulagsbreytingar vegna eftirfarandi skipulagsáætlana : Úthlíð 2 L167181; Úr frístundasvæði í verslunar- og þjónustusvæði; Aðalskipulagsbreyting Sveitarstjórn Bláskógabyggðar samþykkti á fundi sínum þann 16. september...

Fundargerð skipulagsnefndar UTU 224. fundur skipulagsnefndar UTUhaldinn þ. 22. september 202 og hófst hann kl. 09:00 Fundinn sátu: Halldóra Hjörleifsdóttir, Árni Eiríksson var fjarverandi en í staðinn sat fundinn Hrafnkell Guðnason, Ása Valdís Árnadóttir, Guðmundur J. Gíslason, Helgi Kjartansson, Ingvar Hjálmarsson, Vigfús Þór Hróbjartsson, Davíð Sigurðsson og Elísabet...

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Ásahreppur, Bláskógabyggð, Flóahreppur, Grímsnes- og Grafningshreppur, Hrunamannahreppur og Skeiða- og Gnúpverjahreppur   Aðalskipulagsmál Samkvæmt 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er kynnt tillaga aðalskipulagsbreytingar eftirfarandi skipulagsáætlunar : Breyting á skilmálum fyrir frístundasvæði – Aðalskipulagsbreyting Sveitarstjórn Bláskógabyggðar samþykkti á fundum sínum þann 5. ágúst 2021 að kynna...

  Endurskoðun aðalskipulags Grímsnes- og Grafningshrepps Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps samþykkti á fundi sínum þann 7. júlí 2021 að auglýsa til kynningar heildar endurskoðun aðalskipulags Grímsnes- og Grafningshrepps 2020-2032. Framlögð gögn til kynningar eru greinargerð aðalskipulags, forsendu- og umhverfisskýrsla, sveitarfélagsuppdráttur, uppdráttur af Grímsnesafrétti og þéttbýlisuppdrættir ásamt skýringauppdráttum...

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Ásahreppur, Bláskógabyggð, Flóahreppur og Grímsnes- og Grafningshreppur Aðalskipulagsmál Samkvæmt 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru kynntar tillögur aðalskipulagsbreytinga og skipulagslýsinga eftirfarandi skipulagsáætlana: 1. Eyjarland L167649 – Landbúnaðarland í iðnaðarlóð – Aðalskipulagsbreyting Sveitarstjórn Bláskógabyggðar samþykkti á fundum sínum þann 24. júní 2021 að kynna tillögu að breytingu...

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Ásahreppur, Bláskógabyggð, Grímsnes- og Grafningshreppur og Skeiða- og Gnúpverjahreppur Aðalskipulagsmál   Samkvæmt 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru kynntar tillögur aðalskipulagsbreytinga og skipulagslýsinga eftirfarandi skipulagsáætlana : Endurskoðun aðalskipulags Ásahrepps 2020-2032 Hreppsnefnd Ásahrepps samþykkti á fundum sínum þann 17. mars og 19. maí 2021 að kynna tillögu...

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Bláskógabyggð, Grímsnes- og Grafningshreppur, Hrunamannahreppur og Skeiða- og Gnúpverjahreppur   Aðalskipulagsmál Samkvæmt 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru kynntar tillögur aðalskipulagsbreytinga og skipulagslýsinga eftirfarandi skipulagsáætlana: Eyvindartunga L167632, stækkun Lönguhlíðarnámu E19 – Aðalskipulagsbreyting Sveitarstjórn Bláskógabyggðar samþykkti á fundi sínum þann 29. mars 2021 að kynna lýsingu...

Fundargerð skipulagsnefndar UTU 216.fundur haldinn þ. 28. apríl 2021 og hófst hann kl. 09:00 Fundinn sátu: Árni Eiríksson, Björgvin Skafti Bjarnason, Helgi Kjartansson, Halldóra Hjörleifsdóttir, Guðmundur J. Gíslason, Björn Kristinn Pálmarsson, Vigfús Þór Hróbjartsson, Davíð Sigurðsson og Elísabet D. Erlingsdóttir. Fundargerð ritaði:  Vigfús Þór Hróbjartsson, skipulagsfulltrúi Fundarmenn tóku þátt...

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Bláskógabyggð, Grímsnes- og Grafningshreppur, Hrunamannahreppur og Skeiða-og Gnúpverjahreppur.  Aðalskipulagsmál Samkvæmt 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru kynntar tillögur aðalskipulagsbreytinga og skipulagslýsinga eftirfarandi skipulagsáætlana: Torfastaðir 1 L170828; Breytt landnotkun; Aðalskipulagsbreyting – 2003014 Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps samþykkti á fundi sínum þann 7. apríl 2021 að...

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Ásahreppur, Bláskógabyggð, Flóahreppur, Grímsnes- og Grafningshreppur og Skeiða- og Gnúpverjahreppur Aðalskipulagsmál Samkvæmt 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru kynntar tillögur aðalskipulagsbreytinga og skipulagslýsinga eftirfarandi skipulagsáætlana. Hróarsholt spilda F1 L197221 – Malarnáma – Aðalskipulagsbreyting Sveitarstjórn Flóahrepps samþykkti á fundi sínum þann 9. mars 2021 að...

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Rangárþingi ytra og Skeiða- og Gnúpverjahreppur Samkvæmt 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér auglýst sameiginleg tillaga að deiliskipulagi fyrir Hvammsvirkjun Hvammsvirkjun, deiliskipulag virkjunar í Þjórsá. Sveitastjórnir Rangárþings ytra og Skeiða- og Gnúpverjahrepps leggja sameiginlega fram tillögu að deiliskipulagi fyrir Hvammsvirkjun til auglýsingar....

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Bláskógabyggð, Flóahreppur, Grímsnes- og Grafningshreppur og Hrunamannahreppur Aðalskipulagsmál Samkvæmt 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru kynntar tillögur aðalskipulagsbreytinga og skipulagslýsinga eftirfarandi skipulagsáætlana. Eyjarland L167649 – Landbúnaðarland í iðnaðarlóð – Aðalskipulagsbreyting Sveitarstjórn Bláskógabyggðar samþykkti á fundi sínum þann 18. febrúar 2021 að kynna skipulagslýsingu vegna breyttrar...

208.fundur skipulagsnefndar UTU haldinn þ. 22. desember 2020 og hófst hann kl. 09:00 Fundinn sátu: Árni Eiríksson , Björgvin Skafti Bjarnason , Helgi Kjartansson , Halldóra Hjörleifsdóttir , Guðmundur J. Gíslason , Björn Kristinn Pálmarsson , Vigfús Þór Hróbjartsson og Elísabet D. Erlingsdóttir. Fundargerð ritaði:  Vigfús Þór Hróbjartsson,...

Skipulagsnefnd - 204. fundur skipulagsnefndar haldinn  þ. 28. október 2020 og hófst hann kl. 09:45 Fundinn sátu: Björgvin Skafti Bjarnason, Helgi Kjartansson, Halldóra Hjörleifsdóttir, Ingibjörg Harðardóttir, Guðmundur J. Gíslason, Hrafnkell Guðnason, Vigfús Þór Hróbjartsson, Davíð Sigurðsson og Elísabet D. Erlingsdóttir. Fundargerð ritaði:  Vigfús Þór Hróbjartsson, skipulagsfulltrúi Fundarmenn tóku þátt...

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Ásahreppur, Bláskógabyggð, Grímsnes- og Grafningshreppur, og Skeiða-og Gnúpverjahreppur Aðalskipulagsmál Samkvæmt 30. gr. skipulagslaga nr.123/2010 eru kynntar skipulagslýsingar eftirfarandi skipulagsáætlana. Stekkatún 1 L222637 og 5 L224218 - Breytt landnotkun - Aðalskipulagsbreyting Sveitarstjórn Bláskógabyggðar samþykkti á fundi sínum þann 1. október að kynna lýsingu fyrirhugaðrar breytingar...

Skipulagsnefnd - 203. fundur skipulagsnefndar haldinn þ. 14. október 2020 og hófst hann kl. 09:00 Fundinn sátu: Hrafnkell Guðnason, Björgvin Skafti Bjarnason, Helgi Kjartansson, Halldóra Hjörleifsdóttir, Björn Kristinn Pálmarsson, Guðmundur J. Gíslason og Vigfús Þór Hróbjartsson, Davíð Sigurðsson og Elísabet D. Erlingsdóttir. Fundargerð ritaði:  Vigfús Þór Hróbjartsson, skipulagsfulltrúi Fundarmenn...

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Bláskógabyggð, Grímsnes- og Grafningshreppur, Hrunamannahreppur og Skeiða-og Gnúpverjahreppur   Aðalskipulagsmál Samkvæmt 30. gr. Skipulagslaga nr.123/2010 eru kynntar skipulagslýsingar eftirfarandi skipulagsáætlana. Torfastaðir 1 L170828 - Breytt landnotkun - Aðalskipulagsbreyting Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps samþykkti á fundi sínum þann 16. september að kynna lýsingu fyrirhugaðrar breytingar á...

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Bláskógabyggð, Grímsnes- og Grafningshreppur, Flóahreppur og Skeiða-og Gnúpverjahreppur   Aðalskipulagsmál Samkvæmt 30. og 40.gr Skipulagslaga nr.123/2010 er kynnt skipulags- og matslýsing eftirfarandi skipulagsáætlana. Skálabrekka – Lýsing aðalskipulagsbreytingar – Landbúnaðarsvæði í frístundabyggð Sveitarstjórn Bláskógabyggðar samþykkti á fundi sínum þann 20.ágúst að kynna lýsingu fyrirhugaðrar breytingu á aðalskipulagi...

Skipulagsnefnd - 200. fundur skipulagsnefndar haldinn á Flúðum, 26. ágúst 2020 og hófst hann kl. 09:00 Fundinn sátu: Árni Eiríksson, Björgvin Skafti Bjarnason, Helgi Kjartansson, Halldóra Hjörleifsdóttir, Ingibjörg Harðardóttir, Guðmundur J. Gíslason, Vigfús Þór Hróbjartsson og Davíð Sigurðsson. Fundargerð ritaði:  Vigfús Þór Hróbjartsson, skipulagsfulltrúi Dagskrá: 1. Ásahreppur: Hrútur 2 L223303; Breyting...

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Grímsnes- og Grafningshreppi og Skeiða-og Gnúpverjahreppi   Deiliskipulagsmál Samkvæmt 41.gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér auglýstar tillögur að eftirfarandi deiliskipulagsáætlunum auk breytingar á deiliskipulagi á grundvelli 1. mgr. 43. gr sömu laga:   Kringla 4 L227914 - Frístundabyggð – Deiliskipulag Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps samþykkti þann 3. júní 2020...

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Bláskógabyggð og Grímsnes- og Grafningshreppur   Aðalskipulagsmál Samkvæmt 30. og 40. gr. Skipulagslaga nr.123/2010 er kynnt skipulags- og matslýsing eftirfarandi skipulagsáætlunar. Breyting á aðalskipulagi Bláskógabyggðar 2015-2027. Suðurhlið Langjökuls – Íshellar Sveitarstjórn Bláskógabyggðar samþykkti þann 7.maí 2020 að kynna skipulags- og matslýsingu vegna breytinga á...

Skipulagsnefnd - 197. fundur Skipulagsnefndar haldinn  að Laugarvatni, 10. júní 2020 og hófst hann kl. 09:00 Fundinn sátu: Árni Eiríksson, Björgvin Skafti Bjarnason, Helgi Kjartansson, Halldóra Hjörleifsdóttir, Ingibjörg Harðardóttir, Guðmundur J. Gíslason, Vigfús Þór Hróbjartsson, Davíð Sigurðsson, Elísabet D. Erlingsdóttir. Fundargerð ritaði:  Vigfús Þór Hróbjartsson, skipulagsfulltrúi Dagskrá:   1. Ásahreppur: Sporðöldulón; Grjótgarður;...

Skipulagsnefnd - 196. fundur Skipulagsnefndar haldinn  að Laugarvatni, 27. maí 2020 og hófst hann kl. 09:00 Fundinn sátu: Árni Eiríksson, Björgvin Skafti Bjarnason, Helgi Kjartansson, Halldóra Hjörleifsdóttir, Guðmundur J. Gíslason, Björn Kristinn Pálmarsson, Vigfús Þór Hróbjartsson, Davíð Sigurðsson og Elísabet D. Erlingsdóttir. Fundargerð ritaði:  Vigfús Þór Hróbjartsson, skipulagsfulltrúi Dagskrá:   1....

Skipulagsnefnd - 195. fundur Skipulagsnefndar haldinn  að Laugarvatni, 13. maí 2020 og hófst hann kl. 09:00 Fundinn sátu: Árni Eiríksson, Björgvin Skafti Bjarnason, Helgi Kjartansson, Halldóra Hjörleifsdóttir, Ásta B. Ólafsdóttir, Björn Kristinn Pálmarsson, Vigfús Þór Hróbjartsson, Davíð Sigurðsson og Elísabet Dröfn Erlingsdóttir. Fundargerð ritaði:  Vigfús Þór Hróbjartsson, skipulagsfulltrúi Dagskrá:   1....

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Bláskógabyggð, Hrunamannahreppi, Flóahreppi og Ásahreppi   Aðalskipulagsmál.   Samkvæmt  1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér auglýst eftirfarandi aðalskipulagsbreyting: Breyting á aðalskipulagi Bláskógabyggðar 2015-2027. Eyvindartunga. Bláskógabyggð. Auglýst er skipulagstillaga sem nær til svæðis ofan Laugarvatnsvegar þar sem 40 hektarar úr frístundasvæðinu F22 er breytt í svæði...

Skipulagsnefnd - 194. fundur skipulagsnefndar haldinn að Laugarvatni, 29. apríl 2020 og hófst hann kl. 09:00 Fundinn sátu: Árni Eiríksson, Björgvin Skafti Bjarnason, Helgi Kjartansson, Halldóra Hjörleifsdóttir, Ingibjörg Harðardóttir, Guðmundur J. Gíslason, Vigfús Þór Hróbjartsson, Davíð Sigurðsson og Elísabet D. Erlingsdóttir. Fundargerð ritaði:  Vigfús Þór Hróbjartsson, skipulagsfulltrúi Fundarmenn tóku...

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Bláskógabyggð, Grímsnes-og Grafningshreppi, Hrunamannahreppi, Skeiða-og Gnúpverjahreppi, Flóahreppi og Ásahreppi - Aðalskipulagsmál.   Samkvæmt  1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og í samræmi við 4.2. grein skipulagsreglugerðar nr. 90/2013 er hér kynnt lýsing að eftirfarandi endurskoðun aðalskipulags: Endurskoðun aðalskipulags Ásahrepps 2020-2032. Lýsing verkefnis. Hreppsnefnd Ásahrepps samþykkti á fundi...

Skipulagsnefnd - 193. fundur skipulagsnefndar haldinn 8. apríl 2020 og hófst hann kl. 09:00 Fundinn sátu: Árni Eiríksson, Björgvin Skafti Bjarnason, Helgi Kjartansson, Halldóra Hjörleifsdóttir, Ingibjörg Harðardóttir, Guðmundur J. Gíslason, Vigfús Þór Hróbjartsson, Davíð Sigurðsson, Rúnar Guðmundsson og Elísabet D. Erlingsdóttir. Fundargerð ritaði:  Vigfús Þór Hróbjartsson, skipulagsfulltrúi Fundarmenn...

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Bláskógabyggð, Grímsnes-og Grafningshreppi, Hrunamannahreppi, Skeiða-og Gnúpverjahreppi, Flóahreppi og Ásahreppi   Aðalskipulagsmál. Samkvæmt  2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt tillaga að eftirfarandi aðalskipulagsbreytingu: Breyting á aðalskipulagi Bláskógabyggðar 2015-2027. Eyvindartunga. Bláskógabyggð. Kynnt er skipulagstillaga sem nær til svæðis ofan Laugarvatnsvegar þar sem 40 hektarar úr...

Skipulagsnefnd - 192. fundur Skipulagsnefndar haldinn  að Laugarvatni, 26. febrúar 2020 og hófst hann kl. 09:00 Fundinn sátu: Árni Eiríksson, Björgvin Skafti Bjarnason, Helgi Kjartansson, Halldóra Hjörleifsdóttir, Ingibjörg Harðardóttir, Guðmundur J. Gíslason, Rúnar Guðmundsson og Davíð Sigurðsson. Fundargerð ritaði:  Rúnar Guðmundsson, skipulagsfulltrúi Dagskrá: Ásahreppur: 1. Landmannaafréttur í Ásahreppi; Stofnun þjóðlendu -...

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Bláskógabyggð   Deiliskipulagsmál Samkvæmt 4. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt skipulagstillaga fyrir eftirfarandi deiliskipulagsverkefni:  Efri-Reykir L167080. Bláskógabyggð. Varmaorkuver. Deiliskipulag. Kynnt er nýtt deiliskipulag fyrir varmaorkuver til rafmagnsframleiðslu í tengslum við núverandi borholu á jörðinni Efri-Reykir, þar sem áætluð framleiðsla verði um 1200...

Skipulagsnefnd - 191. fundur Skipulagsnefndar haldinn  að Laugarvatni, 12. febrúar 2020 og hófst hann kl. 09:00 Fundinn sátu: Árni Eiríksson, Björgvin Skafti Bjarnason, Helgi Kjartansson, Halldóra Hjörleifsdóttir, Ingibjörg Harðardóttir, Guðmundur J. Gíslason, Rúnar Guðmundsson og Davíð Sigurðsson. Fundargerð ritaði:  Rúnar Guðmundsson, skipulagsfulltrúi Dagskrá: Ásahreppur:   1. Steinás L176490; Byggingarreitir skilgreindir; Deiliskipulag -...

  Skipulagsnefnd - 190. fundur Skipulagsnefndar haldinn  að Laugarvatni, 22. janúar 2020 og hófst hann kl. 09:00 Fundinn sátu: Árni Eiríksson, Björgvin Skafti Bjarnason, Helgi Kjartansson, Halldóra Hjörleifsdóttir, Ingibjörg Harðardóttir, Guðmundur J. Gíslason, Rúnar Guðmundsson og Davíð Sigurðsson. Fundargerð ritaði:  Rúnar Guðmundsson, skipulagsfulltrúi Dagskrá:   1. Ásahreppur: Lækjartún Ásahreppur Tengivirki vegna jarðstrengs Svæðiskerfi...

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Bláskógabyggð, Hrunamannahreppi og Flóahreppi   Aðalskipulagsmál. Samkvæmt  1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér auglýst eftirfarandi aðalskipulagsbreyting:   Breyting á aðalskipulagi Flóahrepps 2017-2029. Hrafnaklettar úr landi Súluholts. Sveitarstjórn Flóahrepps samþykkti  þann 5. nóvember 2019 að auglýsa tillögu/uppdrátt og greinargerð, að breytingu á gildandi aðalskipulagi...

Skipulagsnefnd - 189. fundur skipulagsnefndar haldinn að Laugarvatni, 8. janúar 2020 og hófst hann kl. 09:00 Fundinn sátu: Árni Eiríksson, Björgvin Skafti Bjarnason, Helgi Kjartansson, Halldóra Hjörleifsdóttir, Ingibjörg Harðardóttir, Guðmundur J. Gíslason boðað forföll, Rúnar Guðmundsson. Fundargerð ritaði:  Rúnar Guðmundsson, skipulagsfulltrúi Dagskrá: 1. Bláskógabyggð: Leynir lóð L167906: Geymsla: Fyrirspurn - 1801009 Haraldur...

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Bláskógabyggð, Grímsnes-og Grafningshreppi, Hrunamannahreppi, Skeiða-og Gnúpverjahreppi, Flóahreppi og Ásahreppi   Aðalskipulagsmál.   Samkvæmt 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt lýsing að eftirfarandi aðalskipulagsbreytingu: Breyting á aðalskipulagi Bláskógabyggðar 2015-2027. Eyvindartunga í Bláskógabyggð. Kynnt er skipulags- og matslýsing sem nær til svæðis ofan og neðan Laugarvatnsvegar...

Skipulagsnefnd - 188. fundur Skipulagsnefndar haldinn  að Laugarvatni, 12. desember 2019 og hófst hann kl. 09:00 Fundinn sátu: Árni Eiríksson, Björgvin Skafti Bjarnason, Helgi Kjartansson, Halldóra Hjörleifsdóttir, Ingibjörg Harðardóttir, Guðmundur J. Gíslason, Rúnar Guðmundsson og Davíð Sigurðsson. Fundargerð ritaði:  Rúnar Guðmundsson, skipulagsfulltrúi Dagskrá: Ásahreppur: 1. Ás 3 III-2 land L204647; Úr...

Vegna þess hve spáð er slæmu veðri næstu tvo daga, má búast við að þjónusta UTU (skipulags- og byggingarfulltrúa) verði verulega skert. Skrifstofan verður lokuð frá hádegi þriðjudaginn 10. des og fram til fimmtudags 12 des...