30 apr Skipulagsauglýsing birt. 30. apríl 2025
AUGLÝSINGAR UM SKIPULAGSMÁL Ásahreppur, Grímsnes- og Grafningshreppur, Hrunamannahreppur og Skeiða- og Gnúpverjahreppur Samkvæmt 30. gr skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt skipulagslýsing vegna aðalskipulagsbreytingar: Vaðnes L168289; Efnistökusvæði; Breytt landnotkun; Aðalskipulagsbreyting – 2503065 Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps samþykkti á fundi sínum þann 23. apríl 2025 að kynna skipulagslýsingu...