265. fundur skipulagsnefndar UTU haldinn að Laugarvatni miðvikudaginn 13. september 2023 og hófst hann kl. 8:15 Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Björn Kristinn Pálmarsson, Jón Bjarnason, Walter Fannar Kristjánsson var fjarverandi en í staðinn sat fundinn Árni Eiríksson, Haraldur Þór Jónsson, Ísleifur Jónasson, Vigfús Þór Hróbjartsson skipulagsfulltrúi og Davíð Sigurðsson...

Rebekka Rut Ingvarsdóttir hefur hafið störf hjá Umhverfis- og tæknisviði Uppsveita bs. hún mun sinna ritarastarfi hjá embættinu og hefur tekið við starfi Stellu Rúnarsdóttur. Við bjóðum Rebekku Rut velkomna til starfa og um leið er Stellu þökkuð vel unnin störf á liðnum árum og henni...

Skrifstofa Umhverfis- og tæknisviðs Uppsveita bs. verður lokuð frá 17. júlí til og með 11. ágúst nk. vegna sumarleyfa starfsfólks. Skrifstofan opnar aftur mánudaginn 14. ágúst. Næsti afgreiðslufundur byggingarfulltrúa verður 17. ágúst. Næsti fundur skipulagsnefndar verður 23. ágúst. Sótt er um alla þjónustu á þjónustugáttinni sem notendur geta...

Nýverið sendi skipulagsfulltrúi UTU dreifibréf til landeigenda í Grímsnes- og Grafningshreppi sem hafa með námuréttindi að gera samkvæmt skilgreiningu aðalskipulags sveitarfélagsins. Í dreifibréfinu eru landeigendur hvattir til að sækja um framkvæmdaleyfi til UTU fyrir efnistöku sé hún til staðar og eftir atvikum að vinna tilkynningu...

Ritarar skipulags- og byggingarfulltrúa óskast hjá Umhverfis- og tæknisviði Uppsveita bs. Umhverfis- og tæknisvið Uppsveita bs. leitar eftir ritara skipulags- og byggingarfulltrúa með áherslu á skipulagsmál annars vegar í 100% stöðugildi og hins vegar eftir ritara skipulags- og byggingarfulltrúa með áherslu á byggingarmál í 70 –...

Ákveðið hefur verið að skrifstofa Umhverfis- og tæknisviðs Uppsveita bs. verði lokuð frá og með mánudeginum 17. júlí til og með föstudagsins 11. ágúst 2023 vegna sumarleyfa starfsfólks. Minnum á að hægt er að nálgast upplýsingar um þjónustu embættisins á utu.is Sótt er um alla þjónustu á...

Símakerfi embættisins liggur niðri vegna straumleysis og þjónustan jafnframt skert til kl. 13:00 í dag vegna þess. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.   -NJ...

Nanna Jónsdóttir hefur verið ráðin í starf skrifstofustjóra Umhverfis- og tæknisviðs Uppsveita bs. Hún tók við starfinu 1. mars sl. en starfið var auglýst í síðari hluta október í samstarfi við Hagvang. Nanna er með BA í opinberri stjórnsýslu, APME í verkefnastjórnun og alþjóðlega IPMA vottun...

Fyrsta skóflustungan var tekin í dag að nýju húsnæði embættisins við Hverabraut 6 á Laugarvatni. Verklok eru áætluð 1. mars 2024, jarðvinnu annast Fögrusteinar ehf. og verktaki að bygginu hússins er Selásbyggingar ehf. Á meðfylgjandi mynd má sjá fulltrúa í stjórn Umhverfis- og tæknisviðs Uppsveita bs.   -NJ...