Sigríður Kristjánsdóttir hefur verið ráðin skipulagsfulltrúi UTU og hefur hafið störf. Sigríður er með víðtæka menntun og reynslu á sviði skipulagsmála. Hún er með doktorspróf í umhverfisvísindum frá University of Birmingham, meistaragráðu í borgarskipulagi frá University of Washington og B.Sc. gráðu í landfræði frá Háskóla Íslands. Hún hefur jafnframt lokið fjölmörgum sérhæfðum námskeiðum og...

Skipulags- og byggingarsvið UTU verða lokuð frá 21. júlí til og með 6. ágúst nk. vegna sumarleyfa starfsfólks. Skrifstofa skipulags- og byggingarsviðs opnar aftur mánudaginn 11. ágúst. Næsti afgreiðslufundur byggingarfulltrúa verður 13. ágúst. Næsti fundur skipulagsnefndar verður 18. ágúst. Sótt er um alla þjónustu á þjónustugáttinni sem notendur...

Símatími embættisins fellur niður á morgun þri. 1. júlí. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem lokunin kann að valda. Hægt er að senda fyrirspurnir í tölvupósti á utu@utu.is Sótt er um alla þjónustu á þjónustugáttinni í gegnum vefsíðu embættisins sem notendur geta skráð sig inn á...

Laus er til umsóknar staða skipulagsfulltrúa hjá Umhverfis- og tæknisviði Uppsveita bs. Skipulagsfulltrúi starfar með sameiginlegri skipulagsnefnd sveitarfélaganna á svæðinu. Hann hefur umsjón með skipulagsgerð á svæðinu og hefur eftirlit með að framkvæmdir séu í samræmi við skipulag og útgefin leyfi. Skipulagsfulltrúi skal uppfylla kröfur um...

UTU verður lokað á morgun fimmtudaginn 8. maí frá kl. 10:30 og allan föstudaginn (9. maí) vegna vorfundar SATS sem starfsmenn embættisins eru að fara á. Hægt er að senda tölvupóst og fyrirspurnir á utu@utu.is og seyra@seyra.is Minnum á að þjónustugátt embættisins er opin allan sólarhringinn....

Skrifstofa embættisins verður lokuð á milli jóla og nýárs. Starfsemi embættisins verður í lágmarki þessa daga. Við opnum aftur fimmtudaginn 2. janúar 2025. Næsti afgreiðslufundur byggingarfulltrúa verður 8. janúar. Næsti fundur skipulagsnefndar verður 22. janúar....

Umhverfis- og tæknisvið Uppsveita bs. leitar eftir tveimur meiraprófsbílstjórum til starfa. Störfin tilheyra seyruverkefni embættisins sem sex sveitarfélög standa að. Störfin eru lifandi, fjölbreytt og kalla jöfnum höndum á teymisvinnu og einstaklingsframtak. Fjölbreytt verkefni, góður tækjakostur og aðstaða. Starfs- og ábyrgðarsvið: Móttaka á seyru. Ráðgjöf og upplýsingagjöf. ...

Skipulags- og byggingarsvið UTU verða lokuð frá 15. júlí til og með 9. ágúst nk. vegna sumarleyfa starfsfólks. Skipulags- og byggingarsvið opna aftur mánudaginn 12. ágúst. Næsti afgreiðslufundur byggingarfulltrúa verður 14. ágúst. Næsti fundur skipulagsnefndar verður 14. ágúst. Sótt er um alla þjónustu á þjónustugáttinni sem notendur geta...

Í upphafi þessa mánaðar flutti embættið skrifstofu sína í nýtt og glæsilegt hús að Hverabraut 6 á Laugarvatni. Húsnæðið er í eigu Bláskógabyggðar og var gamla Smíðahúsið á Laugarvatni fyrirmyndin að nýja húsnæðinu. Eftir er að ganga frá lóðinni og aðkomu að húsnæðinu en það...