28 ágú Nýr skipulagsfulltrúi
Sigríður Kristjánsdóttir hefur verið ráðin skipulagsfulltrúi UTU og hefur hafið störf. Sigríður er með víðtæka menntun og reynslu á sviði skipulagsmála. Hún er með doktorspróf í umhverfisvísindum frá University of Birmingham, meistaragráðu í borgarskipulagi frá University of Washington og B.Sc. gráðu í landfræði frá Háskóla Íslands. Hún hefur jafnframt lokið fjölmörgum sérhæfðum námskeiðum og...