25 sep Skipulagsauglýsing birt 25. september 2025
AUGLÝSINGAR UM SKIPULAGSMÁL Ásahreppur, Bláskógabyggð, Flóahreppur og Skeiða- og Gnúpverjahreppur. Samkvæmt 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér auglýstar tillögur aðalskipulagsbreytinga eftirfarandi skipulagsáætlana: Hjálmholt L166235; Hvítárbyggð L238531; Breytt lega frístundasvæði F22; Aðalskipulagsbreyting – 2406056 Sveitarstjórn Flóahrepps samþykkti á fundi sínum þann 19. ágúst 2025 að auglýsa breytingu á...