Allar fundargerðir og tilkynningar

Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 25-230. fundur  haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 2. júlí 2025 og hófst hann kl. 09:00 Fundinn sátu: Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Guðmundur G. Þórisson áheyrnarfulltrúi. Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi Dagskrá: Hrunamannahreppur - Almenn mál 1.   Loðmundartangi 29 (L238270); byggingarleyfi; einbýlishús -...

Símatími embættisins fellur niður á morgun þri. 1. júlí. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem lokunin kann að valda. Hægt er að senda fyrirspurnir í tölvupósti á utu@utu.is Sótt er um alla þjónustu á þjónustugáttinni í gegnum vefsíðu embættisins sem notendur geta skráð sig inn á...

Fundargerð skipulagsnefndar UTU. 305. fundur skipulagsnefndar UTU haldinn í fjarfundi miðvikudaginn 25. júní 2025 og hófst hann kl. 08:30 Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Björn Kristinn Pálmarsson, Jón Bjarnason, Walter Fannar Kristjánsson, Haraldur Þór Jónsson, Ísleifur Jónasson, Vigfús Þór Hróbjartsson skipulagsfulltrúi, Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi og Elísabet D. Erlingsdóttir aðstoðarmaður skipulagsfulltrúa. Fundargerð...

  AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Bláskógabyggð, Grímsnes- og Grafningshreppur og Hrunamannahreppur   Samkvæmt 30. og 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar tillögur aðalskipulagsbreytinga, deiliskipulagsáætlana og skipulagslýsinga eftirfarandi skipulagsáætlana: Hrafnabjörg L194595; Breyttir landnotkunarflokkar; Aðalskipulagsbreyting – 2212038 Sveitarstjórn Hrunamannahrepps samþykkti á fundi sínum þann 19. júní 2025 að kynna tillögu aðalskipulagsbreytingar...

Breytt landnotkun aðalskipulags og nýtt deiliskipulag Mánudaginn 30. júní 2025 kl. 16:00 verður haldinn kynningarfundur fyrir íbúa og hagsmunaaðila vegna skipulagsbreytinga sem eru í auglýsingu og taka til lands Fells, L177478. Fundurinn verður haldinn í Aratungu í Reykholti. Á fundinum mun landeigandi gera grein fyrir áætlunum...

Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 25-229. fundur  haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 18. júní 2025 og hófst hann kl. 09:00 Fundinn sátu: Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Guðmundur G. Þórisson áheyrnarfulltrúi. Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi Dagskrá: Ásahreppur - Almenn mál 1.   Hlíðarkot (L237845); byggingarheimild; sumarhús - 2505101 Erindi sett að nýju, hönnuður...

Fundargerð skipulagsnefndar UTU 304. fundur skipulagsnefndar UTU haldinn í fjarfundi föstudaginn 13. júní 2025 og hófst hann kl. 08:30 Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Björn Kristinn Pálmarsson, Jón Bjarnason var fjarverandi en í staðinn sat fundinn Herbert Hauksson, Walter Fannar Kristjánsson, Haraldur Þór Jónsson, Ísleifur Jónasson, Vigfús Þór...

  AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Bláskógabyggð, Flóahreppur og Hrunamannahreppur   Samkvæmt 30. og 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar tillögur aðalskipulagsbreytinga og skipulagslýsinga eftirfarandi skipulagsáætlana: Laugarvatn L224243; Nýtt iðnaðarsvæði vegna jarðhita; Aðalskipulagsbreyting – 2505072 Sveitarstjórn Bláskógabyggðar samþykkti á fundi sínum þann 4. júní 2025 skipulagslýsingu til kynningar fyrir breytingu...

    Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 25-228. fundur  haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 4. júní 2025 og hófst hann kl. 09:00 Fundinn sátu: Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Guðmundur G. Þórisson áheyrnafulltrúi. Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi Dagskrá: Ásahreppur - Almenn mál 1.   Hlíðarkot (L237845); byggingarheimild; sumarhús - 2505101 Móttekin var umsókn þann 24.02.2025...

  Fundargerð skipulagsnefndar UTU fundur skipulagsnefndar UTU haldinn í fjarfundi miðvikudaginn 28. maí 2025 og hófst hann kl. 08:30 Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Björn Kristinn Pálmarsson, Jón Bjarnason var fjarverandi en í staðinn sat fundinn Herbert Hauksson, Walter Fannar Kristjánsson var fjarverandi en í staðinn sat fundinn Árni Eiríksson, Haraldur...