Fundargerð skipulagsnefndar UTU 278. fundur skipulagsnefndar UTU haldinn miðvikudaginn 10. apríl 2024 og hófst hann kl. 09:00 Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Björn Kristinn Pálmarsson, Jón Bjarnason, Walter Fannar Kristjánsson var fjarverandi en í staðinn sat fundinn Árni Eiríksson, Haraldur Þór Jónsson, Ísleifur Jónasson, Vigfús Þór Hróbjartsson skipulagsfulltrúi,...

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Bláskógabyggð, Flóahreppur, Grímsnes- og Grafningshreppur, Hrunamannahreppur og Skeiða- og Gnúpverjahreppur   Samkvæmt 30. og 40.  gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar tillögur eftirfarandi  skipulagsáætlana: 1. Kílhraunsvegur 1-56; Úr frístundabyggð í íbúðabyggð; Aðalskipulagsbreyting – 2311027 Sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps á samþykkti á fundi sínum þann 3. apríl...

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Bláskógabyggð, Hrunamannahreppur og Skeiða- og Gnúpverjahreppur   Samkvæmt 30. og 40.  gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynntar skipulagslýsingar eftirfarandi  skipulagsáætlana: 1. Langholtskot: Landbúnaðarland í frístundabyggð; Aðalskipulagsbreyting – 2403008 Sveitarstjórn Hrunamannahrepps samþykkti á fundi sínum þann 21. mars 2024 að kynna skipulagslýsingu sem tekur til breytingar á...

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Bláskógabyggð, Flóahreppur og Grímsnes- og Grafningshreppur   Samkvæmt 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt tillaga aðalskipulagsbreytingar eftirfarandi skipulagsáætlunar: 1. Flóahreppur og Árborg; Selfosslína 1; Breytt lega loftlínu SE1; Aðalskipulagsbreyting – 2311074 Lögð er fram til kynningar tillaga að breyttu aðalskipulagi Flóahrepps er varðar breytta legu...

Fundargerð skipulagsnefndar UTU 275. fundur skipulagsnefndar UTU haldinn miðvikudaginn 28. febrúar 2024 og hófst hann kl. 09:00 Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Björn Kristinn Pálmarsson, Jón Bjarnason, Walter Fannar Kristjánsson, Haraldur Þór Jónsson, Vigfús Þór Hróbjartsson skipulagsfulltrúi, Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi og Elísabet D. Erlingsdóttir aðstoðarmaður skipulagsfulltrúa.   Fundargerð ritaði:  Vigfús...