27 nóv Skipulagsauglýsing birt 27. nóvember 2025
AUGLÝSINGAR UM SKIPULAGSMÁL Ásahreppur, Bláskógabyggð og Flóahreppur Samkvæmt 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt tillaga skipulagslýsingar eftirfarandi skipulagsáætlunar: 1. Endurskoðun aðalskipulags Flóahrepps 2025-2037 – 2510040 Sveitarstjórn Flóahrepps samþykkti á fundi sínum þann 4. nóvember 2025, skipulagslýsingu vegna breytingar á aðalskipulagi til kynningar og umsagna í samræmi við...