Skrifstofa UTU verður lokuð föstudaginn 12. júní

Skrifstofa Umhverfis- og tæknisviðs Uppsveita bs. verður lokuð föstudaginn 12. júní vegna fræðslu- og skemmtiferðar starfsmanna um Suðurland.