Skert þjónusta vegna veðurs

Vegna þess hve spáð er slæmu veðri næstu tvo daga, má búast við að þjónusta UTU (skipulags- og byggingarfulltrúa) verði verulega skert.

Skrifstofan verður lokuð frá hádegi þriðjudaginn 10. des og fram til fimmtudags 12 des