Fyrsta skóflustunga að nýju húsnæði

Fyrsta skóflustungan var tekin í dag að nýju húsnæði embættisins við Hverabraut 6 á Laugarvatni.

Verklok eru áætluð 1. mars 2024, jarðvinnu annast Fögrusteinar ehf. og verktaki að bygginu hússins er Selásbyggingar ehf.

Á meðfylgjandi mynd má sjá fulltrúa í stjórn Umhverfis- og tæknisviðs Uppsveita bs.

 

-NJ