Skipulagsnefnd fundur nr. 195 – 13.maí 2020

Skipulagsnefnd – 195. fundur Skipulagsnefndar haldinn  að Laugarvatni, 13. maí 2020 og hófst hann kl. 09:00

Fundinn sátu:

Árni Eiríksson, Björgvin Skafti Bjarnason, Helgi Kjartansson, Halldóra Hjörleifsdóttir, Ásta B. Ólafsdóttir, Björn Kristinn Pálmarsson, Vigfús Þór Hróbjartsson, Davíð Sigurðsson og Elísabet Dröfn Erlingsdóttir.

Fundargerð ritaði:  Vigfús Þór Hróbjartsson, skipulagsfulltrúi

Dagskrá:

 

1.

Ásahreppur:

Varnargarðar Hrauneyjalóni; Framkvæmdaleyfi – 2005027

Lögð er fram umsókn frá Landsvirkjun um framkvæmdaleyfi fyrir dýpkun farvegar Tungnár. Farvegurinn tekur tekur við flóðavatni frá Hrauneyjafossstöð. Í framkvæmdinni felst dýpkun farvegar og gerðar varnargarð með því efni sem vinnst í farveginum alls um 20.000 m3. Framkvæmdinni er ætlað að koma í veg fyrir tjón af völdum flóða á svæðinu.
Skipulagsnefnd UTU mælist til þess við sveitarstjórn Ásahrepps að samþykkja útgáfu framkvæmdaleyfis með fyrirvara um umsögn Forsætisráðuneytisins. Framkvæmdin er á áður röskuðu svæði við Hrauneyjafossvirkjun.
2. Framnes L165278; Nes 1, 2 og 3; Stofnun lóða – 2005041
Lögð er fram umsókn Þórunnar og Jónu Guðbjörnsdætra, dags. 6. maí 2020, um stofnun þriggja landeigna úr jörðinni Framnes L165278. Óskað er eftir að stofna 17,8 ha, 10,3 ha og 32,4 ha lönd úr jörðinni sem fá staðföngin Nes 1, 2 og 3. Aðkoma að þeim er frá Ásvegi (275) eins og sýnd er á meðfylgjandi uppdrætti. Fyrir liggur samþykki eigenda aðliggjandi landeigna á landamerkjum.
Skipulagsnefnd UTU gerir ekki athugasemd við skiptingu landsins né staðföng skv. fyrirliggjandi umsókn. Ekki er gerð athugasemd við staðfestingu landskipta skv. 13. jarðalaga. Skipulagsnefnd mælist til að sveitarstjórn Ásahrepps samþykki fyrirliggjandi umsókn með fyrirvara um samþykki Vegagerðarinnar fyrir nýjum vegtengingum.
 

 

3.

 

Bláskógabyggð:

Stekkatún 4 L224217; Úr frístundalóð í íbúðarlóð; Deiliskipulagsbreyting – 2005007

Lögð er fram umsókn frá Halldóri Þ. Birgissyni um breytingu á deiliskipulagi fyrir lóð sína að Stekkjatúni 4. Í breytingunni felst að skilgreind notkun lóðar Stekkjatún 4 verði íbúðarlóð í stað frístundalóðar samhliða breytingu á skipulagi lóða 1-5.
Skipulagsnefnd UTU mælist til þess við sveitarstjórn Bláskógabyggðar að synja umsókn um breytta notkun lóðarinnar. Nefnin telur ekki forsendur fyrir því að breyta landnotkun í takt við skilmála aðalskipulags lið 2.3.1. er varðar íbúðabyggð.
4. Ártunga 2 L226435 og 4 L193559; Gististaður í flokki II; Deiliskipulagsbreyting – 2005018
Lögð er fram umsókn frá VSÓ ráðgjöf, fyrir hönd eiganda Ártungu 2 um breytingu á deiliskipulagi Ártungu í landi Efri Reykja sem samþykkt var í nóvember 2017. Breytingin felur í sér að skýrð er heimild til reksturs gististaðar í flokki II á skipulagssvæðinu.
Skipulagsnefnd UTU mælist til þess að sveitarstjórn Bláskógabyggðar samþykki breytingu á deiliskipulagi Ártungi 2 og 4 með fyrirvara um samþykki allra sumarhúseigenda innan frístundasvæðis F73 Reykjaskógur og Stekkjatún auk landeigenda upprunalands.Á svæðinu öllu eru um 120 lóðir og eru 97 þeirra byggðar. Eftir að samþykki allra lóðarhafa liggur fyrir skal breytingin unnin í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga. Samkvæmt heimildum innan kafla 2.3.2 innan aðalskipulags Bláskógayggðar 2015-2027 er útleiga sumarhúsa heimild á grundvelli reglugerðar um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald með þeim takmörkunum að samþykki eigenda sumarhúsa á svæðinu þurfi að liggja fyrir komi fram ósk um atvinnurekstur.
5. Laugarás L167381; Lauftún garðyrkjustöð; Breytt skipulag lóðar; Fyrirspurn – 2005020
Lögð er fram fyrirspurn af Sigurði Einarssyni um breytingu á deiliskipulagi að Laugarási dags.4.5.2020 ásamt uppdrætti dags.24.03.2020. Í breytingunni felst að skipilagi lóðar er breytt þar sem komið er fyrir þremur gróðurhúsun, pökkunaraðstöðu, véla- og áhaldageymslu/bílskúr og tveimur starfsmannahúsum. Fyrir á lóðinni eru tvö íbúðarhús. Skilmálar deiliskipulags svæðisins frá 29.des.2011 halda sér óbreyttir að öðru leiti.
Skipulagsnefnd UTU tekur jákvætt í fyrirspurn mælist til þess við sveitarstjórn Bláskógabyggðar að samþykkja tillögu að breyttu deiliskipulagi fyrir garðyrkjustöð Lauftúns að Laugarási til kynningar á grundvelli 3 mgr.40.gr. skipulagslaga nr.123/2010.
6. Engjagil Helludal; Svæði II; Breyting á lóðarmörkum; Deiliskipulagsbreyting – 2005025
Lögð er fram umsókn frá Gunnari Sigurðssyni, fh. lóðarhafa við Engjagil um breytingu á deiliskipulagi frístundasvæðis að Helludal F103. Í breytingunni felst stækkun byggingarreita innan lóða þar sem gert er ráð fyrir að byggingareitir séu 10 metra frá lóðarmörkum. Samkvæmt gildandi skipulagi skulu byggingarreitir vera 20 metra frá lóðarmörkun. Aðrir skipulagsskilmálar eru óbreyttir.
Skipulagsnefnd UTU mælist til þess við sveitarstjórn Bláskógabyggðar að fresta afgreiðslu málsins. Óskað er ítarlegri gagna varðandi takmarkanir á byggingarreitum m.t.t. fjarlægðar frá vegum og háspennulínum.
7. Birkilundur 9-13; Friðheimar; Samræming deiliskipulags fyrirhugaðra framkvæmda; Fyrirspurn – 2005026
Lögð er fram fyrirspurn frá Knúti Rafn Ármann fh. Friðheima ehf. er varðar samræmingu á deiliskipulagi og umsókn um byggingarleyfi á lóð Birkilundar 9-13. Í framkvæmdinni felst stækkun á núverandi starfsemi Friðheima með aukinni ræktun og uppbyggingu á gróðurhúsi. Óskað er eftir heimild til að fá útgefið byggingarleyfi á grundvelli samþykkis nágranna og að skilmálum deiliskipulags verði breytt í samræmi við áform fyrirtækisins.
Skipulagsnefnd UTU mælist til þess við sveitarstjórn Bláskógabyggðar að heimild verði veitt fyrir útgáfu byggingarleyfis á svæðinu þar sem nú þegar liggi fyrir samþykki nágranna. Framkvæmdin samræmist núverandi notkun svæðisins vel og markmiðum aðalskipulags Bláskógabyggðar þar sem sett eru fram markmið um að skapa skilyrði fyrir nýrri atvinnustarfsemi og aðstöðu fyrir lítil fyrirtæki auk þess sem unnið verði að uppbyggingu í ferðaþjónustu. Nefndin mælist til þess að samhliða útgáfu byggingarleyfis verði unnin breyting á deiliskipulagi svæðisins á grundvelli 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
 

 

8.

 

Flóahreppur:

Laugardælur; Endurnýjun eldri lagnar; Framkvæmdaleyfi – 2005019

Lögð er fram umsókn frá Selfossveitum bs. þar sem óskað er eftir framkvæmdaleyfi fyrir endurnýjun hitaveitustofnlagna frá Laugardælum að Austurvegi 67 á Selfossi. Þvermál og lega nýrra lagna verður það sama og áður og jarðvegsfrágangur verður með svipuðu sniði og nú er. Gert er ráð fyrir framkvæmdum sumarið 2020.
Skipulagsnefnd UTU mælist til þess við sveitarstjórn Flóahrepps að samþykkja útgáfu framkvæmdaleyfis á grundvelli aðalskipulags Flóahrepps kafla 2.7.2.
9. Hallandi 1A L197704; Hallandi 1 L166234; Deiliskipulagsbreyting – 2005028
Lögð er fram umsókn Sólveigar Olgu Sigurðardóttur f.h. eigenda, dags. 6. maí 2020, um breytingu á deiliskipulagi Hallanda 1 L166234. Í breytingunni felst að skilgreind er lóð utan um byggingarreit A. Lóðin sem þegar er stofnuð, Hallandi lóð L197704, er skráð 1.575 fm en verður 9.090 fm og með heitið Hallandi 1A eftir breytingu. Byggingarreiturinn breytist óverulega, var 4.852 fm en verður 4.900 fm. Í núgildandi deiliskipulagi er heimilt að byggja allt að 200 fm bílskúr/skemmu og allt að 30 fm baðhús en hámarksstærð íbúðarhússins var ekki skilgreind. Í breytingunni er gert ráð fyrir að hámarksbyggingarmagn innan byggingarreitsins verði 600 fm.
Afgreiðslu málsins frestað. Skipulagsfulltrúa er falið að óska ítarlegri gagna m.a. vegna samræmingar við aðalskipulag Flóahrepps.
10. Ósbakki L165463; Breyting úr frístundasvæði F36 í landbúnaðarland; Aðalskipulagsbreyting – 1905037
Lögð er fram breyting á aðalskipulagi fyrir Ósbakka eftir auglýsingu í samræmi við 32.gr.skipulagslaga nr.123/2010. Málið var fyrir mistök tekið fyrir og samþykkt til auglýsingar á nýjan leik á 194. fundi nefndarinnar. Niðurstaða nefndarinnar telst leiðrétt með nýrri bókun. Engar athugasemdir bárust við tillöguna á auglýsingatíma hennar.
Skipulagsnefnd UTU mælist til þess við sveitarstjórn Flóahrepps að samþykkja tillögu aðalskipulagsbreytingar fyrir Ósbakka eftir auglýsingu í samræmi við 32.gr.skipulagslaga nr.123/2010. Tillagan verði send Skipulagsstofnun til yfirferðar þar sem óskað verði eftir því að breytingin taki gildi með birtingu auglýsingar í B-deild Stjórnartíðinda.
 

 

11.

 

Grímsnes- og Grafningshreppur:

Sogsvegur 18 L169548; Norðurkot; Skipting lands; Deiliskipulagsbreyting – 2004062

Lögð er fram umsókn frá Helga Birgissyni lögmanni fh. landeigenda óskipts lands Norðurkots L169548 um heimild fyrir breytingu á deiliskipulagi í samræmi við samning um slit sameignar og skiptingu óskipts jarðarhluta Norðurkotslands í Grímanes og grafningshreppi(Sogsvegur 18).
Skipulagsnefnd UTU mælist til þess við sveitarstjórn Grímsnes- og Grafninghrepps að samþykkt verði að umsækjandi annist gerð tillögu deiliskipulagsbreytingar í samræmi við samning um skiptingu óskipts lands Norðurkots L169548.
12.  Heiðarbraut 22 L208468; Breytt stærð byggingarreits fyrir aukahús; Deiliskipulagsbreyting – 2005024
Lögð er fram umsókn frá Steinunni Þorsteinsdóttur fh. Kaki efh. um breytingu á deiliskipulagi Minnibæjar í Grímsnesi nr.7301 frá 2006. Í breytingunni felst að skilmálum er varðar hámarks byggingarmagn úthúsa er breytt úr 25 m2 í 40 m2. Skilmálar deiliskipulags breytast ekki að öðru leiti.
Skipulagsnefnd UTU mælist til þess við sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps að deiliskipulagsbreyting verði samþykkt. Nefndin mælist jafnframt til þess að skilmálum um að nýtingarhlutfall lóða megi að hámarki vera 0,03 verði bætt við skilmála skipulagsins. Tillagan fái málsmeðferð á grundvelli 1.mgr.43.gr.skipulagslaga nr.123/2010.
 

 

13.

 

Hrunamannahreppur:

Syðra-Langholt 1 og 3; Deiliskipulag – 2005008

Lögð er fram tillaga að deiliskipulagi fyrir Syðra-Langholt 1 og 3 í Hrunamannahrepp. Í skipulaginu felst skilgreining lóðarmarka og byggingarheimilda á svæðinu. Innan skipulagsins er leitast við að koma á framfæri þeirri þróun sem gæti orðið með núverandi byggingum með tilliti til þeirrar búsetu sem nú er á jörðinni.
Skipulagsnefnd UTU mælist til þess við sveitarstjórn Hrunamannahrepps að deiliskipulagið verði samþykkt með fyrirvara um lagfæringu gagna. Deiliskipulagið fái málsmeðferð í samræmi við 41.gr.skipulagslaga nr.123/2010 eftir lagfæringu.
14. Steinahlíð (L166904) ; fyrirspurn; iðnaðarhúsnæði – viðbygging – 2005009
Fyrir liggur fyrirspurn frá Helga Kjartanssonar fyrir hönd Hús og stigar ehf., móttekin 05.05.2020 um byggingarleyfi til að byggja við iðnaðarhúsnæði sem er 232 m2 á íbúðarhúsalóðinni Steinahlíð (L166904) í Hrunamannahreppi. Heildarstærð eftir stækkun á húsnæði verður ca. 328 m2. (Lenging um 8 metra til austurs)
Samkvæmt deiliskipulagi svæðisins er gert ráð fyrir að lóð íbúðarhúss (Steinahlíð) og iðnaðarhúss séu á sitthvorri lóðinni við Túngötu. Lóð iðnaðarhúsnæðis er 1049 m2 og uppgefið nýtingarhlutfall hennar 0,35 samkvæmt deiliskipulagi. Á lóðinni er því byggingarheimild fyrir 367,15 m2 húsnæði. Heimild fyrir stækkun ætti því að rúmast innan lóðarinnar.
Skipulagsnefnd UTU mælist til þess við sveitarstjórn að málinu verði frestað þangað til að gengið hefur verið frá skiptingu lóða á svæðinu og/eða deiliskiplagi verði breytt með þeim hætti að lóðir verði sameinaðar í eina og byggingarreitur rýmkaður.
15. Frægðarver Hrunamannaafrétti; Fjallaskáli; Deiliskipulag – 1907012
Lagt er fram deiliskipulag fyrir fjallaskála að Frægðarveri á Hrunamannaafrétt eftir auglýsingu til afgreiðslu. Athugasemdir bárust á auglýsingatíma frá Náttúruverndarsamtökum Suðurlands.
Lögð er fram tillaga að deiliskipulagi fjallaselja (Frægðarver, Leppistungur, Grákollur, Efri-Kisubotnar, Helgaskáli, Heiðará, Rofshólar, Miklöldubotnar og Fosslækur) og skálasvæðis (Svínárnes). Skipulagstillagan hefur verið kynnt skv. 4. mgr. 40 gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 og auglýst skv. 1.mgr, 41.gr. skipulagalaga nr. 123/2010.
Athugasemdir bárust frá Náttúruverndarsamtökum Suðurlands þar sem fyrri athugasemdir sem bárust við kynningu skipulagsins voru ítrekaðar. Skipulagsnefnd telur að brugðist hafi verið við þeim ábendingum sem eiga við, m.a. með því að skýra betur samræmi við aðalskipulag og mögulega mænishæð bygginga ásamt umfangs deiliskipulagssvæðis. Skipulagsnefnd UTU bendir á að þó að lóðir geti að einhverju marki talist rúmar, þá sé það m.a. til að ná yfir vatnsból, hestagerði o.fl. þá nái fyrirhuguð uppbygging einungis yfir lítið svæði, eða um 1-2 ha. sem skilgreint er sem afþreyingar- og ferðamannasvæði án þess að öll lóðin sé skilgreind sem slík. Víðerni á Hrunamannaafrétti hafa ekki verið kortlögð. Skipulagsnefnd UTU telur að uppbygging á skálasvæði í Svínárnesi sé ekki tilkynningarskyld framkvæmd, sbr. Lög nr. 106/2000, lið 12.05.
Umsögn barst frá Forsætisráðuneytinu dags.4.maí 2020 þar sem ekki voru gerðar athugasemdir við deiliskipulagstillögur með fyrirvara um samþykki ráðuneytis fyrir nýtingu lands innan þjóðlenda í samræmi við 3.mgr.3.gr. laga nr.58/1998. Að auki tiltekur ráðuneytið í umsöng sinni mikilvægi þess að vernda óbyggð víðerni og að á miðhálendinu sé uppbygging ferðamannaaðstöðu takmörkuð við mannvirki sem byggð séu utan skilgreindra víðerna, á jaðri miðhálendisins og megin leiðum. Það gildi sérstaklega um uppbyggingu umfangsmeiri mannvirkja og þjónustu. Ráðuneytið óskaði umsagnar Umhverfis- og auðlindaráðuneyti m.t.t. þess hvort deiliskipulagstillaga samræmdist væntanlegum þjóðgarði á miðhálendinu. Þeirri umsagnarbeiðni var ekki svarað með formlegum hætti.
Skipulagsnefnd UTU leggur áherslu á að heimildir deiliskipulags feli í sér mjög hóflegar framkvæmdir sem muni ekki skerða möguleg víðerni, umfram það sem er nú þegar.
Skipulagsnefnd UTU mælist til að sveitarstjórn Hrunamannahrepps samþykki deiliskipulagstillögu eftir auglýsingu í samræmi við 41. og 42.gr. skipulagslaga nr.123/2010 og að hún verði send skipulagsstofnun til yfirferðar áður en hún öðlast gildi með birtingu í B-deild Stjórnartíðinda.
16. Svínárnes Hrunamannaafrétti; Fjallaskáli; Deiliskipulag – 1907015
Lagt er fram deiliskipulag fjallaskála að Svínárnesi á Hrunamannaafrétt eftir auglýsingu til afgreiðslu. Athugasemdir bárust á auglýsingatíma.
Lögð er fram tillaga að deiliskipulagi fjallaselja (Leppistungur, Grákollur, Efri-Kisubotnar, Helgaskáli, Heiðará, Rofshólar, Frægðarver, Miklöldubotnar og Fosslækur) og skálasvæðis (Svínárnes). Skipulagstillagan hefur verið kynnt skv. 4. mgr. 40 gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 og auglýst skv. 1.mgr, 41.gr. skipulagalaga nr. 123/2010.
Athugasemdir bárust frá Náttúruverndarsamtökum Suðurlands þar sem fyrri athugasemdir sem bárust við kynningu skipulagsins voru ítrekaðar. Skipulagsnefnd telur að brugðist hafi verið við þeim ábendingum sem eiga við, m.a. með því að skýra betur samræmi við aðalskipulag og mögulega mænishæð bygginga ásamt umfangi deiliskipulagssvæðis. Skipulagsnefnd UTU bendir á að þó að lóðir geti að einhverju marki talist rúmar, þá sé það m.a. til að ná yfir vatnsból, hestagerði o.fl. þá nái fyrirhuguð uppbygging einungis yfir lítið svæði, eða um 1-2 ha. sem skilgreint er sem afþreyingar- og ferðamannasvæði án þess að öll lóðin sé skilgreind sem slík. Víðerni á Hrunamannaafrétti hafa ekki verið kortlögð. Skipulagsnefnd UTU telur að uppbygging á skálasvæði í Svínárnesi sé ekki tilkynningarskyld framkvæmd, sbr. Lög nr. 106/2000, lið 12.05.
Umsögn barst frá Forsætisráðuneytinu dags.4.maí 2020 þar sem ekki voru gerðar athugasemdir við deiliskipulagstillögur með fyrirvara um samþykki ráðuneytis fyrir nýtingu lands innan þjóðlenda, í samræmi við 3.mgr.3.gr. laga nr.58/1998. Að auki tiltekur ráðuneytið í umsöng sinni mikilvægi þess að vernda óbyggð víðerni og að á miðhálendinu sé uppbygging ferðamannaaðstöðu takmörkuð við mannvirki sem byggð séu utan skilgreindra víðerna, á jaðri miðhálendisins og megin leiðum. Það gildi sérstaklega um uppbyggingu umfangsmeiri mannvirkja og þjónustu. Ráðuneytið óskaði umsagnar Umhverfis- og auðlindaráðuneyti m.t.t. þess hvort deiliskipulagstillaga samræmdist væntanlegum þjóðgarði á miðhálendinu. Þeirri umsagnarbeiðni var ekki svarað með formlegum hætti.
Skipulagsnefnd UTU leggur áherslu á að heimildir deiliskipulags feli í sér mjög hóflegar framkvæmdir sem muni ekki skerða möguleg víðerni, umfram það sem er nú þegar.
Skipulagsnefnd UTU mælist til að sveitarstjórn Hrunamannahrepps samþykki deiliskipulagstillögu eftir auglýsingu í samræmi við 41. og 42.gr. skipulagslaga nr.123/2010 og að hún verði send skipulagsstofnun til yfirferðar áður en hún öðlast gildi með birtingu í B-deild Stjórnartíðinda.
17. Grákollur Hrunamannaafrétti; Fjallaskáli; Deiliskipulag – 1907013
Lagt er fram deiliskipulag fjallaskála að Grákoll á Hrunamannaafrétt eftir auglýsingu til afgreiðslu. Athugasemdir bárust á auglýsingatíma.
Lögð er fram tillaga að deiliskipulagi fjallaselja (Leppistungur, Grákollur, Efri-Kisubotnar, Helgaskáli, Heiðará, Rofshólar, Frægðarver, Miklöldubotnar og Fosslækur) og skálasvæðis (Svínárnes). Skipulagstillagan hefur verið kynnt skv. 4. mgr. 40 gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 og auglýst skv. 1.mgr, 41.gr. skipulagalaga nr. 123/2010.
Athugasemdir bárust frá Náttúruverndarsamtökum Suðurlands þar sem fyrri athugasemdir sem bárust við kynningu skipulagsins voru ítrekaðar. Skipulagsnefnd telur að brugðist hafi verið við þeim ábendingum sem eiga við, m.a. með því að skýra betur samræmi við aðalskipulag og mögulega mænishæð bygginga ásamt umfangi deiliskipulagssvæðis. Skipulagsnefnd UTU bendir á að þó að lóðir geti að einhverju marki talist rúmar, þá sé það m.a. til að ná yfir vatnsból, hestagerði o.fl. þá nái fyrirhuguð uppbygging einungis yfir lítið svæði, eða um 1-2 ha. sem skilgreint er sem afþreyingar- og ferðamannasvæði án þess að öll lóðin sé skilgreind sem slík. Víðerni á Hrunamannaafrétti hafa ekki verið kortlögð. Skipulagsnefnd UTU telur að uppbygging á skálasvæði í Svínárnesi sé ekki tilkynningarskyld framkvæmd, sbr. Lög nr. 106/2000, lið 12.05.
Umsögn barst frá Forsætisráðuneytinu dags.4.maí 2020 þar sem ekki voru gerðar athugasemdir við deiliskipulagstillögur með fyrirvara um samþykki ráðuneytis fyrir nýtingu lands innan þjóðlenda, í samræmi við 3.mgr.3.gr. laga nr.58/1998. Að auki tiltekur ráðuneytið í umsöng sinni mikilvægi þess að vernda óbyggð víðerni og að á miðhálendinu sé uppbygging ferðamannaaðstöðu takmörkuð við mannvirki sem byggð séu utan skilgreindra víðerna, á jaðri miðhálendisins og megin leiðum. Það gildi sérstaklega um uppbyggingu umfangsmeiri mannvirkja og þjónustu. Ráðuneytið óskaði umsagnar Umhverfis- og auðlindaráðuneyti m.t.t. þess hvort deiliskipulagstillaga samræmdist væntanlegum þjóðgarði á miðhálendinu. Þeirri umsagnarbeiðni var ekki svarað með formlegum hætti.
Skipulagsnefnd UTU leggur áherslu á að heimildir deiliskipulags feli í sér mjög hóflegar framkvæmdir sem muni ekki skerða möguleg víðerni, umfram það sem er nú þegar.
Skipulagsnefnd UTU mælist til að sveitarstjórn Hrunamannahrepps samþykki deiliskipulagstillögu eftir auglýsingu í samræmi við 41. og 42.gr. skipulagslaga nr.123/2010 og að hún verði send skipulagsstofnun til yfirferðar áður en hún öðlast gildi með birtingu í B-deild Stjórnartíðinda.
18. Heiðará Hrunamannaafrétti; Fjallaskáli; Deiliskipulag – 1907007
Lagt er fram deiliskipulag fjallaskála að Heiðará á Hrunamannaafrétt eftir auglýsingu til afgreiðslu. Athugasemdir bárust á auglýsingatíma.
Lögð er fram tillaga að deiliskipulagi fjallaselja (Leppistungur, Grákollur, Efri-Kisubotnar, Helgaskáli, Heiðará, Rofshólar, Frægðarver, Miklöldubotnar og Fosslækur) og skálasvæðis (Svínárnes). Skipulagstillagan hefur verið kynnt skv. 4. mgr. 40 gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 og auglýst skv. 1.mgr, 41.gr. skipulagalaga nr. 123/2010.
Athugasemdir bárust frá Náttúruverndarsamtökum Suðurlands þar sem fyrri athugasemdir sem bárust við kynningu skipulagsins voru ítrekaðar. Skipulagsnefnd telur að brugðist hafi verið við þeim ábendingum sem eiga við, m.a. með því að skýra betur samræmi við aðalskipulag og mögulega mænishæð bygginga ásamt umfangi deiliskipulagssvæðis. Skipulagsnefnd UTU bendir á að þó að lóðir geti að einhverju marki talist rúmar, þá sé það m.a. til að ná yfir vatnsból, hestagerði o.fl. þá nái fyrirhuguð uppbygging einungis yfir lítið svæði, eða um 1-2 ha. sem skilgreint er sem afþreyingar- og ferðamannasvæði án þess að öll lóðin sé skilgreind sem slík. Víðerni á Hrunamannaafrétti hafa ekki verið kortlögð. Skipulagsnefnd UTU telur að uppbygging á skálasvæði í Svínárnesi sé ekki tilkynningarskyld framkvæmd, sbr. Lög nr. 106/2000, lið 12.05.
Umsögn barst frá Forsætisráðuneytinu dags.4.maí 2020 þar sem ekki voru gerðar athugasemdir við deiliskipulagstillögur með fyrirvara um samþykki ráðuneytis fyrir nýtingu lands innan þjóðlenda, í samræmi við 3.mgr.3.gr. laga nr.58/1998. Að auki tiltekur ráðuneytið í umsöng sinni mikilvægi þess að vernda óbyggð víðerni og að á miðhálendinu sé uppbygging ferðamannaaðstöðu takmörkuð við mannvirki sem byggð séu utan skilgreindra víðerna, á jaðri miðhálendisins og megin leiðum. Það gildi sérstaklega um uppbyggingu umfangsmeiri mannvirkja og þjónustu. Ráðuneytið óskaði umsagnar Umhverfis- og auðlindaráðuneyti m.t.t. þess hvort deiliskipulagstillaga samræmdist væntanlegum þjóðgarði á miðhálendinu. Þeirri umsagnarbeiðni var ekki svarað með formlegum hætti.
Skipulagsnefnd UTU leggur áherslu á að heimildir deiliskipulags feli í sér mjög hóflegar framkvæmdir sem muni ekki skerða möguleg víðerni, umfram það sem er nú þegar.
Skipulagsnefnd UTU mælist til að sveitarstjórn Hrunamannahrepps samþykki deiliskipulagstillögu eftir auglýsingu í samræmi við 41. og 42.gr. skipulagslaga nr.123/2010 og að hún verði send skipulagsstofnun til yfirferðar áður en hún öðlast gildi með birtingu í B-deild Stjórnartíðinda.
19. Rofshólar Hrunamannaafrétti; Fjallaskáli; Deiliskipulag – 1907011
Lagt er fram deiliskipulag fjallaskála að Rofshólum á Hrunamannaafrétt eftir auglýsingu til afgreiðslu. Athugasemdir bárust á auglýsingatíma.
Lögð er fram tillaga að deiliskipulagi fjallaselja (Leppistungur, Grákollur, Efri-Kisubotnar, Helgaskáli, Heiðará, Rofshólar, Frægðarver, Miklöldubotnar og Fosslækur) og skálasvæðis (Svínárnes). Skipulagstillagan hefur verið kynnt skv. 4. mgr. 40 gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 og auglýst skv. 1.mgr, 41.gr. skipulagalaga nr. 123/2010.
Athugasemdir bárust frá Náttúruverndarsamtökum Suðurlands þar sem fyrri athugasemdir sem bárust við kynningu skipulagsins voru ítrekaðar. Skipulagsnefnd telur að brugðist hafi verið við þeim ábendingum sem eiga við, m.a. með því að skýra betur samræmi við aðalskipulag og mögulega mænishæð bygginga ásamt umfangi deiliskipulagssvæðis. Skipulagsnefnd UTU bendir á að þó að lóðir geti að einhverju marki talist rúmar, þá sé það m.a. til að ná yfir vatnsból, hestagerði o.fl. þá nái fyrirhuguð uppbygging einungis yfir lítið svæði, eða um 1-2 ha. sem skilgreint er sem afþreyingar- og ferðamannasvæði án þess að öll lóðin sé skilgreind sem slík. Víðerni á Hrunamannaafrétti hafa ekki verið kortlögð. Skipulagsnefnd UTU telur að uppbygging á skálasvæði í Svínárnesi sé ekki tilkynningarskyld framkvæmd, sbr. Lög nr. 106/2000, lið 12.05.
Umsögn barst frá Forsætisráðuneytinu dags.4.maí 2020 þar sem ekki voru gerðar athugasemdir við deiliskipulagstillögur með fyrirvara um samþykki ráðuneytis fyrir nýtingu lands innan þjóðlenda, í samræmi við 3.mgr.3.gr. laga nr.58/1998. Að auki tiltekur ráðuneytið í umsöng sinni mikilvægi þess að vernda óbyggð víðerni og að á miðhálendinu sé uppbygging ferðamannaaðstöðu takmörkuð við mannvirki sem byggð séu utan skilgreindra víðerna, á jaðri miðhálendisins og megin leiðum. Það gildi sérstaklega um uppbyggingu umfangsmeiri mannvirkja og þjónustu. Ráðuneytið óskaði umsagnar Umhverfis- og auðlindaráðuneyti m.t.t. þess hvort deiliskipulagstillaga samræmdist væntanlegum þjóðgarði á miðhálendinu. Þeirri umsagnarbeiðni var ekki svarað með formlegum hætti.
Skipulagsnefnd UTU leggur áherslu á að heimildir deiliskipulags feli í sér mjög hóflegar framkvæmdir sem muni ekki skerða möguleg víðerni, umfram það sem er nú þegar.
Skipulagsnefnd UTU mælist til að sveitarstjórn Hrunamannahrepps samþykki deiliskipulagstillögu eftir auglýsingu í samræmi við 41. og 42.gr. skipulagslaga nr.123/2010 og að hún verði send skipulagsstofnun til yfirferðar áður en hún öðlast gildi með birtingu í B-deild Stjórnartíðinda.
20. Efri-Kisubotnar Hrunamannaafrétti; Fjallaskáli; Deiliskipulagsbreyting – 1907006
Lagt er fram deiliskipulag fjallaskála að Efri-Kisubotnum á Hrunamannaafrétt eftir auglýsingu til afgreiðslu. Athugasemdir bárust á auglýsingatíma.
Lögð er fram tillaga að deiliskipulagi fjallaselja (Leppistungur, Grákollur, Efri-Kisubotnar, Helgaskáli, Heiðará, Rofshólar, Frægðarver, Miklöldubotnar og Fosslækur) og skálasvæðis (Svínárnes). Skipulagstillagan hefur verið kynnt skv. 4. mgr. 40 gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 og auglýst skv. 1.mgr, 41.gr. skipulagalaga nr. 123/2010.
Athugasemdir bárust frá Náttúruverndarsamtökum Suðurlands þar sem fyrri athugasemdir sem bárust við kynningu skipulagsins voru ítrekaðar. Skipulagsnefnd telur að brugðist hafi verið við þeim ábendingum sem eiga við, m.a. með því að skýra betur samræmi við aðalskipulag og mögulega mænishæð bygginga ásamt umfangi deiliskipulagssvæðis. Skipulagsnefnd UTU bendir á að þó að lóðir geti að einhverju marki talist rúmar, þá sé það m.a. til að ná yfir vatnsból, hestagerði o.fl. þá nái fyrirhuguð uppbygging einungis yfir lítið svæði, eða um 1-2 ha. sem skilgreint er sem afþreyingar- og ferðamannasvæði án þess að öll lóðin sé skilgreind sem slík. Víðerni á Hrunamannaafrétti hafa ekki verið kortlögð. Skipulagsnefnd UTU telur að uppbygging á skálasvæði í Svínárnesi sé ekki tilkynningarskyld framkvæmd, sbr. Lög nr. 106/2000, lið 12.05.
Umsögn barst frá Forsætisráðuneytinu dags.4.maí 2020 þar sem ekki voru gerðar athugasemdir við deiliskipulagstillögur með fyrirvara um samþykki ráðuneytis fyrir nýtingu lands innan þjóðlenda, í samræmi við 3.mgr.3.gr. laga nr.58/1998. Að auki tiltekur ráðuneytið í umsöng sinni mikilvægi þess að vernda óbyggð víðerni og að á miðhálendinu sé uppbygging ferðamannaaðstöðu takmörkuð við mannvirki sem byggð séu utan skilgreindra víðerna, á jaðri miðhálendisins og megin leiðum. Það gildi sérstaklega um uppbyggingu umfangsmeiri mannvirkja og þjónustu. Ráðuneytið óskaði umsagnar Umhverfis- og auðlindaráðuneyti m.t.t. þess hvort deiliskipulagstillaga samræmdist væntanlegum þjóðgarði á miðhálendinu. Þeirri umsagnarbeiðni var ekki svarað með formlegum hætti.
Skipulagsnefnd UTU leggur áherslu á að heimildir deiliskipulags feli í sér mjög hóflegar framkvæmdir sem muni ekki skerða möguleg víðerni, umfram það sem er nú þegar.
Skipulagsnefnd UTU mælist til að sveitarstjórn Hrunamannahrepps samþykki deiliskipulagstillögu eftir auglýsingu í samræmi við 41. og 42.gr. skipulagslaga nr.123/2010 og að hún verði send skipulagsstofnun til yfirferðar áður en hún öðlast gildi með birtingu í B-deild Stjórnartíðinda.
21. Helgaskáli Hrunamannaafrétti; Fjallaskáli; Deiliskipulag – 1907009
Lagt er fram deiliskipulag fyrir Helgaskála á Hrunamannaafrétt eftir auglýsingu til afgreiðslu. Athugasemdir bárust á auglýsingatíma.
Lögð er fram tillaga að deiliskipulagi fjallaselja (Leppistungur, Grákollur, Efri-Kisubotnar, Helgaskáli, Heiðará, Rofshólar, Frægðarver, Miklöldubotnar og Fosslækur) og skálasvæðis (Svínárnes). Skipulagstillagan hefur verið kynnt skv. 4. mgr. 40 gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 og auglýst skv. 1.mgr, 41.gr. skipulagalaga nr. 123/2010.
Athugasemdir bárust frá Náttúruverndarsamtökum Suðurlands þar sem fyrri athugasemdir sem bárust við kynningu skipulagsins voru ítrekaðar. Skipulagsnefnd telur að brugðist hafi verið við þeim ábendingum sem eiga við, m.a. með því að skýra betur samræmi við aðalskipulag og mögulega mænishæð bygginga ásamt umfangi deiliskipulagssvæðis. Skipulagsnefnd UTU bendir á að þó að lóðir geti að einhverju marki talist rúmar, þá sé það m.a. til að ná yfir vatnsból, hestagerði o.fl. þá nái fyrirhuguð uppbygging einungis yfir lítið svæði, eða um 1-2 ha. sem skilgreint er sem afþreyingar- og ferðamannasvæði án þess að öll lóðin sé skilgreind sem slík. Víðerni á Hrunamannaafrétti hafa ekki verið kortlögð. Skipulagsnefnd UTU telur að uppbygging á skálasvæði í Svínárnesi sé ekki tilkynningarskyld framkvæmd, sbr. Lög nr. 106/2000, lið 12.05.
Umsögn barst frá Forsætisráðuneytinu dags.4.maí 2020 þar sem ekki voru gerðar athugasemdir við deiliskipulagstillögur með fyrirvara um samþykki ráðuneytis fyrir nýtingu lands innan þjóðlenda, í samræmi við 3.mgr.3.gr. laga nr.58/1998. Að auki tiltekur ráðuneytið í umsöng sinni mikilvægi þess að vernda óbyggð víðerni og að á miðhálendinu sé uppbygging ferðamannaaðstöðu takmörkuð við mannvirki sem byggð séu utan skilgreindra víðerna, á jaðri miðhálendisins og megin leiðum. Það gildi sérstaklega um uppbyggingu umfangsmeiri mannvirkja og þjónustu. Ráðuneytið óskaði umsagnar Umhverfis- og auðlindaráðuneyti m.t.t. þess hvort deiliskipulagstillaga samræmdist væntanlegum þjóðgarði á miðhálendinu. Þeirri umsagnarbeiðni var ekki svarað með formlegum hætti.
Skipulagsnefnd UTU leggur áherslu á að heimildir deiliskipulags feli í sér mjög hóflegar framkvæmdir sem muni ekki skerða möguleg víðerni, umfram það sem er nú þegar.
Skipulagsnefnd UTU mælist til að sveitarstjórn Hrunamannahrepps samþykki deiliskipulagstillögu eftir auglýsingu í samræmi við 41. og 42.gr. skipulagslaga nr.123/2010 og að hún verði send skipulagsstofnun til yfirferðar áður en hún öðlast gildi með birtingu í B-deild Stjórnartíðinda.
22. Miklöldubotnar Hrunamannaafrétti; Fjallaskáli; Deiliskipulag – 1907010
Lagt er fram deiliskipulag fjallaskála að Miklöldubotnum á Hrunamannaafrétt eftir auglýsingu til afgreiðslu. Athugasemdir bárust á auglýsingatíma.
Lögð er fram tillaga að deiliskipulagi fjallaselja (Leppistungur, Grákollur, Efri-Kisubotnar, Helgaskáli, Heiðará, Rofshólar, Frægðarver, Miklöldubotnar og Fosslækur) og skálasvæðis (Svínárnes). Skipulagstillagan hefur verið kynnt skv. 4. mgr. 40 gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 og auglýst skv. 1.mgr, 41.gr. skipulagalaga nr. 123/2010.
Athugasemdir bárust frá Náttúruverndarsamtökum Suðurlands þar sem fyrri athugasemdir sem bárust við kynningu skipulagsins voru ítrekaðar. Skipulagsnefnd telur að brugðist hafi verið við þeim ábendingum sem eiga við, m.a. með því að skýra betur samræmi við aðalskipulag og mögulega mænishæð bygginga ásamt umfangi deiliskipulagssvæðis. Skipulagsnefnd UTU bendir á að þó að lóðir geti að einhverju marki talist rúmar, þá sé það m.a. til að ná yfir vatnsból, hestagerði o.fl. þá nái fyrirhuguð uppbygging einungis yfir lítið svæði, eða um 1-2 ha. sem skilgreint er sem afþreyingar- og ferðamannasvæði án þess að öll lóðin sé skilgreind sem slík. Víðerni á Hrunamannaafrétti hafa ekki verið kortlögð. Skipulagsnefnd UTU telur að uppbygging á skálasvæði í Svínárnesi sé ekki tilkynningarskyld framkvæmd, sbr. Lög nr. 106/2000, lið 12.05.
Umsögn barst frá Forsætisráðuneytinu dags.4.maí 2020 þar sem ekki voru gerðar athugasemdir við deiliskipulagstillögur með fyrirvara um samþykki ráðuneytis fyrir nýtingu lands innan þjóðlenda, í samræmi við 3.mgr.3.gr. laga nr.58/1998. Að auki tiltekur ráðuneytið í umsöng sinni mikilvægi þess að vernda óbyggð víðerni og að á miðhálendinu sé uppbygging ferðamannaaðstöðu takmörkuð við mannvirki sem byggð séu utan skilgreindra víðerna, á jaðri miðhálendisins og megin leiðum. Það gildi sérstaklega um uppbyggingu umfangsmeiri mannvirkja og þjónustu. Ráðuneytið óskaði umsagnar Umhverfis- og auðlindaráðuneyti m.t.t. þess hvort deiliskipulagstillaga samræmdist væntanlegum þjóðgarði á miðhálendinu. Þeirri umsagnarbeiðni var ekki svarað með formlegum hætti.
Skipulagsnefnd UTU leggur áherslu á að heimildir deiliskipulags feli í sér mjög hóflegar framkvæmdir sem muni ekki skerða möguleg víðerni, umfram það sem er nú þegar.
Skipulagsnefnd UTU mælist til að sveitarstjórn Hrunamannahrepps samþykki deiliskipulagstillögu eftir auglýsingu í samræmi við 41. og 42.gr. skipulagslaga nr.123/2010 og að hún verði send skipulagsstofnun til yfirferðar áður en hún öðlast gildi með birtingu í B-deild Stjórnartíðinda.
23. Leppistungur L166846; Fjallaskáli; Deiliskipulag – 1907004
Lagt er fram deiliskipulag fjallaskála að Leppstungum á Hrunamannaafrétt eftir auglýsingu til afgreiðslu. Athugasemdir bárust á auglýsingatíma.
Lögð er fram tillaga að deiliskipulagi fjallaselja (Leppistungur, Grákollur, Efri-Kisubotnar, Helgaskáli, Heiðará, Rofshólar, Frægðarver, Miklöldubotnar og Fosslækur) og skálasvæðis (Svínárnes). Skipulagstillagan hefur verið kynnt skv. 4. mgr. 40 gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 og auglýst skv. 1.mgr, 41.gr. skipulagalaga nr. 123/2010.
Athugasemdir bárust frá Náttúruverndarsamtökum Suðurlands þar sem fyrri athugasemdir sem bárust við kynningu skipulagsins voru ítrekaðar. Skipulagsnefnd telur að brugðist hafi verið við þeim ábendingum sem eiga við, m.a. með því að skýra betur samræmi við aðalskipulag og mögulega mænishæð bygginga ásamt umfangi deiliskipulagssvæðis. Skipulagsnefnd UTU bendir á að þó að lóðir geti að einhverju marki talist rúmar, þá sé það m.a. til að ná yfir vatnsból, hestagerði o.fl. þá nái fyrirhuguð uppbygging einungis yfir lítið svæði, eða um 1-2 ha. sem skilgreint er sem afþreyingar- og ferðamannasvæði án þess að öll lóðin sé skilgreind sem slík. Víðerni á Hrunamannaafrétti hafa ekki verið kortlögð. Skipulagsnefnd UTU telur að uppbygging á skálasvæði í Svínárnesi sé ekki tilkynningarskyld framkvæmd, sbr. Lög nr. 106/2000, lið 12.05.
Umsögn barst frá Forsætisráðuneytinu dags.4.maí 2020 þar sem ekki voru gerðar athugasemdir við deiliskipulagstillögur með fyrirvara um samþykki ráðuneytis fyrir nýtingu lands innan þjóðlenda, í samræmi við 3.mgr.3.gr. laga nr.58/1998. Að auki tiltekur ráðuneytið í umsöng sinni mikilvægi þess að vernda óbyggð víðerni og að á miðhálendinu sé uppbygging ferðamannaaðstöðu takmörkuð við mannvirki sem byggð séu utan skilgreindra víðerna, á jaðri miðhálendisins og megin leiðum. Það gildi sérstaklega um uppbyggingu umfangsmeiri mannvirkja og þjónustu. Ráðuneytið óskaði umsagnar Umhverfis- og auðlindaráðuneyti m.t.t. þess hvort deiliskipulagstillaga samræmdist væntanlegum þjóðgarði á miðhálendinu. Þeirri umsagnarbeiðni var ekki svarað með formlegum hætti.
Skipulagsnefnd UTU leggur áherslu á að heimildir deiliskipulags feli í sér mjög hóflegar framkvæmdir sem muni ekki skerða möguleg víðerni, umfram það sem er nú þegar.
Skipulagsnefnd UTU mælist til að sveitarstjórn Hrunamannahrepps samþykki deiliskipulagstillögu eftir auglýsingu í samræmi við 41. og 42.gr. skipulagslaga nr.123/2010 og að hún verði send skipulagsstofnun til yfirferðar áður en hún öðlast gildi með birtingu í B-deild Stjórnartíðinda.
24. Fosslækur Hrunamannaafrétti; Fjallaskáli; Deiliskipulag – 1907014
Lagt er fram deiliskipulag fjallaskála að Fosslæk á Hrunamannaafrétt eftir auglýsingu til afgreiðslu. Athugasemdir bárust á auglýsingatíma.
Lögð er fram tillaga að deiliskipulagi fjallaselja (Leppistungur, Grákollur, Efri-Kisubotnar, Helgaskáli, Heiðará, Rofshólar, Frægðarver, Miklöldubotnar og Fosslækur) og skálasvæðis (Svínárnes). Skipulagstillagan hefur verið kynnt skv. 4. mgr. 40 gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 og auglýst skv. 1.mgr, 41.gr. skipulagalaga nr. 123/2010.
Athugasemdir bárust frá Náttúruverndarsamtökum Suðurlands þar sem fyrri athugasemdir sem bárust við kynningu skipulagsins voru ítrekaðar. Skipulagsnefnd telur að brugðist hafi verið við þeim ábendingum sem eiga við, m.a. með því að skýra betur samræmi við aðalskipulag og mögulega mænishæð bygginga ásamt umfangi deiliskipulagssvæðis. Skipulagsnefnd UTU bendir á að þó að lóðir geti að einhverju marki talist rúmar, þá sé það m.a. til að ná yfir vatnsból, hestagerði o.fl. þá nái fyrirhuguð uppbygging einungis yfir lítið svæði, eða um 1-2 ha. sem skilgreint er sem afþreyingar- og ferðamannasvæði án þess að öll lóðin sé skilgreind sem slík. Víðerni á Hrunamannaafrétti hafa ekki verið kortlögð. Skipulagsnefnd UTU telur að uppbygging á skálasvæði í Svínárnesi sé ekki tilkynningarskyld framkvæmd, sbr. Lög nr. 106/2000, lið 12.05.
Umsögn barst frá Forsætisráðuneytinu dags.4.maí 2020 þar sem ekki voru gerðar athugasemdir við deiliskipulagstillögur með fyrirvara um samþykki ráðuneytis fyrir nýtingu lands innan þjóðlenda, í samræmi við 3.mgr.3.gr. laga nr.58/1998. Að auki tiltekur ráðuneytið í umsöng sinni mikilvægi þess að vernda óbyggð víðerni og að á miðhálendinu sé uppbygging ferðamannaaðstöðu takmörkuð við mannvirki sem byggð séu utan skilgreindra víðerna, á jaðri miðhálendisins og megin leiðum. Það gildi sérstaklega um uppbyggingu umfangsmeiri mannvirkja og þjónustu. Ráðuneytið óskaði umsagnar Umhverfis- og auðlindaráðuneyti m.t.t. þess hvort deiliskipulagstillaga samræmdist væntanlegum þjóðgarði á miðhálendinu. Þeirri umsagnarbeiðni var ekki svarað með formlegum hætti.
Skipulagsnefnd UTU leggur áherslu á að heimildir deiliskipulags feli í sér mjög hóflegar framkvæmdir sem muni ekki skerða möguleg víðerni, umfram það sem er nú þegar.
Skipulagsnefnd UTU mælist til að sveitarstjórn Hrunamannahrepps samþykki deiliskipulagstillögu eftir auglýsingu í samræmi við 41. og 42.gr. skipulagslaga nr.123/2010 og að hún verði send skipulagsstofnun til yfirferðar áður en hún öðlast gildi með birtingu í B-deild Stjórnartíðinda.
 

 

25.

 

Skeiða- og Gnúpverjahreppur:

Brjánsstaðir 2 (L205365); umsókn um byggingarleyfi; skemma – 2004049

Fyrir liggur umsókn Sigurðar U. Sigurðssonar fyrir hönd Davíðs Ingvasonar, móttekin 23.04.2020 um byggingarleyfi til að byggja skemmu 112 m2 á íbúðarhúsalóðinni Brjánsstaðir 2 (L205365) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Skipulagsnefnd UTU telur framlagða umsókn vera í samræmi við heimildir innan aðalskipulag Skeiða- og Gnúpverjahrepps. Heimild er fyrir allt að 3 húsum á lóðum undir 3 ha. á landbúnaðarsvæðum svo fremi sem nýtingarhlutfall lóðar fari ekki umfram 0,03. Heildar byggingarmagn innan lóðar verði 287,3 m2 og nýtingarhlutfall 0,028. Nefndin mælist til þess við sveitarstjórn að samþykkja útgáfu byggingarleyfis að undangenginni grenndarkynningu á grundvelli 44.gr.skipulagsreglugerðar nr.123/2010.
26. Birnustaðir 2 L166438; Birnustaðir 1 land L179545; Staðfesting á afmörkun jarðar og sameining – 2005016
Lögð er fram umsókn Kristbjörns Guðmundssonar f.h. eigenda, dags. 7. maí 2020, þar sem óskað er eftir staðfestingu á afmörkun jarðarinnar Birnustaðir 2 L166438. Samhliða er óskað eftir að fella niður lóðina Birnustaðir 1 land (750 fm) L179545 með sameiningu við Birnustaði 2. Sömu eigendur er að báðum landeignum. Birnustaðir 2 er skráð 30 ha í fasteignaskrá en er 28,7 ha skv. nákvæmari mælingu. Fyrir liggur samþykki eigenda aðliggjandi landeigna á meðfylgjandi uppdrætti sem og áður samþykkt lóðablað frá 2007 fyrir Álfsstaði II L215788 sem á sameiginlegan hornpunkt (nr. 9) með Birnustöðum 2.
Skipulagsnefnd UTU mælist til þess við sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps að samþykkja framlögð gögn er varðar afmörkun jarðarinnar Birnustaða 2 L166438 og niðurfellingu lóð Birnustaða 1 land L179545 með sameiningu við Birnustaði 2. Ekki er gerð athugasemd við sameiningu í samræmi við 15.gr.jarðarlaga.
27. Eystra-Geldingaholt I L166546; Klúka; Breytt heiti lóðar – 2005021
Lögð er fram umsókn Sigurðar Stefánssonar og Mörtu Ólafsdóttur, dags. 28. apríl 2020, um breytingu á staðfangi sumarbústaðalóðarinnar Eystra-Geldingaholt I L166546 í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Óskað er eftir að landeignin fái staðfangið Klúka. Í rökstuðningi umsækjenda kemur fram að nafnið sé tilkomið vegna þess að Sigurður er ættaður frá Klúku í Hjaltastaðaþinghá og hefur kennt sig við Klúku frá unglingsaldri.
Skipulagsnefnd UTU vísar málinu til afgreiðslu sveitarstjórnar.
28. Hamratunga L166562; Staðfesting á afmörkun lóðar – 2005023
Lögð er fram umsókn Sigurðar U. Sigurðssonar, f.h. Skeiða- og Gnúpverjahrepps, dags. 07. maí 2020, þar sem óskað er eftir staðfestingu á afmörkun landeignarinnar Hamratunga L166562. Landið er skráð 3,5 ha í fasteignaskrá en skv. innmælingu á vettvangi mælist landið 51.525 fm.
Skipulagsnefnd UTU mælist til þess að Sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps samþykki staðfesta afmörkun landareignarinnar Hamratungu L166562.
29. Reykhóll L166490; Reykhóll 1 L194482 og Reykhóll 2; Breytt skráning og stofnun lóðar – 2005017
Lögð er fram annars vegar umsókn Haralds Ívars Guðmundssonar og hins vegar umsókn Guðmundar Sigurðssonar og Bergljótar Þorsteinsdóttur, dags. 5. maí 2020 um stofnun nýrrar landeignar og staðfestingu á afmörkun þegar stofnaðrar landeignar. Óskað er eftir að stofna 1.815 fm landeign utan um íbúðarhús, F2202049 mhl 13, úr jörðinni Reykhóll L166490 og hún fái staðfangið Reykhóll 2. Jafnframt er óskað eftir staðfestingu á afmörkun lóðarinnar Reykhóll lóð L194482 og að hún fái staðfangið Reykhóll 1. Innan lóðarinnar er þegar byggt íbúðarhús, F2202053 mhl 01. Lóðin er skráð 10.000 fm í fasteignaskrá en engin afmörkun hefur legið fyrir og skv. hnitsettri mælingu þá mælist lóðin 1.035 fm. Fyrir liggur samþykki lóðarhafa og eigenda aðliggjandi landeigna. Landamerki milli nýrrar lóðar og L194482 liggur á milli mhl 01 og 13 sem er sambyggt. Ekki liggur fyrir samþykkt eignaskiptayfirlýsing fyrir íbúðarhúsin.
Skipulagsnefnd UTU gerir ekki athugasemd við fyrirliggjandi erindi. Ekki er tekin afstaða til stærðar jarðarinnar Reykhóll L166490 sem sýnd er á mæliblaði þar sem afmörkun hennar liggur ekki fyrir samþykkt. Þá er ekki gerð athugasemd við landskipti skv. 13. gr. jarðalaga. Skipulagsnefndin mælist til þess að sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps samþykki fyrirliggjandi erindi með fyrirvara um að eignaskiptayfirlýsing fyrir matshluta 01 og 13 liggi fyrir við skráningu nýrrar landeignar og breyttrar stærðar á L194482.
30. Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 20-120 – 2005001F
Fundargerð afgreiðslufundar byggingarfulltrúa frá 6.maí 2020 lögð fram til kynningar.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12:00