Skipulagsnefnd fundur nr. 192 – 26.febrúar 2020

Skipulagsnefnd – 192. fundur Skipulagsnefndar haldinn  að Laugarvatni, 26. febrúar 2020 og hófst hann kl. 09:00

Fundinn sátu:

Árni Eiríksson, Björgvin Skafti Bjarnason, Helgi Kjartansson, Halldóra Hjörleifsdóttir, Ingibjörg Harðardóttir, Guðmundur J. Gíslason, Rúnar Guðmundsson og Davíð Sigurðsson.

Fundargerð ritaði:  Rúnar Guðmundsson, skipulagsfulltrúi

Dagskrá:

Ásahreppur:
1. Landmannaafréttur í Ásahreppi; Stofnun þjóðlendu – 2002034
Regína Sigurðardóttir f.h. Forsætisráðherra og Forsætisráðuneytis leggur fram umsókn dags. 17.12.2019, og uppdrátt dags.19.12.2019, um að stofnuð verði 3 km2 fasteign/Þjóðlenda, þ.e. Landmannaafréttur. Um stofnun þjóðlenda gilda ákvæði laga um þjóðlendur og ákvörðun eignarlanda, þjóðlendna og afrétta nr. 58/1998 með síðari breytingu.
Landeigandi er Íslenska ríkið skv. 2. gr. laga nr. 58/1998.
Mörk skv. úrskurði óbyggðanefndar í máli 2/2003 dags. 10. desember 2004 eru: Úr skurðarpunkti sveitarfélagamarka Ásahrepps og Skeiða- og Gnúpverjahrepps við Þjórsá sunnan Sultartangalóns (lma1) er Þjórsá fylgt norður í ós Tungnaár (lma2). Tungnaá ræður í sveitarfélagamörk Ásahrepps og Rangárþings ytra(lma3), en þeim mörkum er fylgt í upphafspunkt (lma1).
Skipulagsnefnd UTU gerir ekki athugasemd við stofnun þjóðlendunnar né heitið Landmannaafréttur í Ásahreppi og mælist til að hreppsnefnd Ásahrepps samþykki fyrirliggjandi umsókn. Skipulagsnefnd UTU mælist til að gögn ásamt umsókn verði send sveitarfélagi Skeiða- og Gnúpverjahrepps og Rangárþings ytra til umsagnar.
Bláskógabyggð:
2. Spóastaðir sumarhúsahverfi; Samræming deiliskipulags; Deiliskipulagsbreyting – 2001062
Lögð er fram umsókn Þórarins Þorfinnssonar, dags. 30. janúar 2020, fyrir hönd Spóastaða ehf. um breytingu á deiliskipulagi frístundasvæðis við Dynjandisveg í landi Spóastaða í Bláskógabyggð. Breytingin nær til um 35ha svæðis og 40 lóða og tekur til breytinga á nýtingarhlutfalli og byggingarmagni á lóðum. Nýtingarhlutfall lóða frá nr. 1-23 verður allt að 0.045 og á lóðum nr. 24-46,allt að 0.03. Heimilt verður að byggja allt að 40 m2 aukahús/gestahús og allt að 15m2 smáhýsi á lóðum.
Við gildistöku þessarar deiliskipulagsbreytingar fellur úr gildi núgildandi deiliskipulag við Dynjandisveg.
Skipulagsnefnd UTU mælist til að sveitarstjórn Bláskógabyggðar samþykki breytingartillöguna í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, og að tillagan verði auglýst skv. 1. mgr. 41. gr. sömu laga.
   
3. Reykjavegur 39-43 L167293; Skipting lóðar og breytt aðkoma; Deiliskipulagsbreyting – 2002045
Lögð er fram umsókn Rúnars Gunnarssonar, dags. 13. febrúar 2020, fyrir hönd Efri Reykja ehf. um breytingu á gildandi deiliskipulagi frístundasvæðis Efri Reykja í Bláskógabyggð. Í tillögunni er lóð 41-43 L167293, sem í gildandi skipulagi frá 2013 sérstaklega var tilgreind sem ein lóð, nú skipt upp í tvær lóðir og einnig tekur tillagan til nýrrar aðkomu að lóð 39.
Skipulagsnefnd UTU mælist til að sveitarstjórn Bláskógabyggðar samþykki óverulega breytingu á gildandi deiliskipulagi skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og að tillagan verði grenndarkynnt skv. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
4. Reykholt Biskupstungum; 2 lóðir fyrir spennustöðvar; Deiliskipulagsbreyting – 2002049
Sigurður Þ. Jakobsson f.h. Rarik leggur fram umsókn dags. 20.2.2020 og uppdrátt dags. 13.2.2020, með ósk um óverulega breytingu á gildandi deiliskipulagi þéttbýlisins í Reykholti í Bláskógabyggð. Breytingartillagan felur í sér að settar eru inn tvær nýjar lóðir fyrir spennistöðvar. Önnur er við Miðholt 8, 171,8m2 að stærð og hin við Brekkuholt 1a, 173,7m2 að stærð. Stærð húsa á hvorri lóð verður allt að 15m2. Gerð verður breyting á töflu 4.5. (iðnaðarsvæði)um iðnaðarlóðir í greinargerð og ofnagreindum lóðum bætt í töflu.
Skipulagsnefnd mælist til að sveitarstjórn Bláskógabyggðar samþykki að gerð verði óveruleg breyting á gildandi deiliskipulagi skv. 2. Mgr .43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Ekki er talin þörf á að grenndarkynna tillöguna, þar sem ekki eru nálægir hagsmunaaðilar.
Grímsnes- og Grafningshreppur:
5. Villingavatn (L170955); fyrirspurn um byggingaráform; sumarbústaður – 2002028
Í framhaldi af afgreiðslufundi byggingarfulltrúa þann 19. febrúar 2020 er lögð fram umsókn Rúnars Inga Guðjónssonar fyrir hönd Krystian Jerzy Dadowski og Alicja Brygida Sadowska, móttekin 19. janúar 2020, sem fyrirspurn um hvort megi fjarlægja núverandi sumarbústað 46 m2, byggingarár 1973 ásamt byggja sumarhús á tveimur hæðum, grunnflötur um 90 m2 á sumarbústaðalandinu Villingavatn L170963) í Grímsnes- og Grafningshreppi með nýtingarhlutfalli 0,049. Skráð stærð landeignar er 3.059 m2. Ekki liggur fyrir samþykkt deiliskipulag á svæðinu.
Skipulagsnefnd UTU mælist til að sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps geri ekki athugasemd við að byggingarfulltrúi gefi út leyfi fyrir niðurrifi á núverandi húsi, og að gefið verði út byggingarleyfi fyrir nýju húsi, með fyrirvara um niðurstöðu grenndarkynningar skv. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, fyrir lóðarhöfum aðliggjandi lóða.
6. Vatnslind Björk; Þrjár tilraunaholur og ein vinnsluhola; Framkvæmdaleyfi – 2002044
Lögð er fram umsókn Ragnars Guðmundssonar, dags 14. febrúar 2020, fyrir hönd Grímsnes- og Grafningshrepps um framkvæmdaleyfi til borunar þriggja skáhallandi tilraunahola og einnar vinnsluholu sem mun verða 7 5/8″, í landi Bjarkar. Einnig er óskað eftir leyfi til að gera um 25m langt vegstæði ásamt borplani tengt framkvæmdinni.
Skipulagsnefnd UTU mælist til að sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps geri ekki athugasemdir við að skipulagsfulltrúi UTU gefi út framkvæmdaleyfi í samræmi við reglugerð um framkvæmdaleyfi nr. 772/2012.
7. Vaðstígur 1 L227910, 3 L227911 og 5 L227912; Breyting á skilmálum; Deiliskipulagsbreyting – 2002047
Lögð er fram umsókn Ingibjargar G. Geirsdóttur, dags. 19. febrúar 2020, um óverulega breytingu deiliskipulags frístundasvæðis í landi Kringlu 2 í Grímsnes- og Grafningshreppi. Tillagan nær yfir skilmálabreytingu deiliskipulagsins. Í tillögunni felst að nýtingarhlutfall er sett 0,03, þakhalli megi vera 0-45 gráður og á hverri lóð megi auk aðalhúss reisa eitt aukahús allt að 40 fm og kalt skýli/smáhýsi allt að 15 fm. Felld verður út heimild til byggingar hesthúss og skemmu allt að 500m2 sem er í skilmálum núgildandi deiliskipulags.
Skipulagsnefnd UTU mælist til að sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps samþykki óverulega breytingu skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Ekki er talin ástæða til að grenndarkynna breytinguna þar sem lóðir innan deiliskipulags eru í eigu tengdra aðila sem eru allir samþykkir breytingunni.
8. Kringla 4 L227914; Frístundabyggð; Deiliskipulag – 1909031
Már Jóhannsson og Sveinn Yngvi Valgeirsson leggja fram tillögu dags. 19.11.2019, að deiliskipulagi frístundabyggðar í landi Kringlu 4, L 227914 í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Deiliskipulagið tekur til um 22.6 ha svæðis á jörðinni Kringlu 4. Tillagan gerir ráð fyrir 32 nýjum frístundahúsalóðum frá 5.000-8.753 m2 að stærð. Aðkoma að svæðinu er um Sólheimaveg og inn Árveg. Deiliskipulagstillagan er í samræmi við gildandi aðalskipulag Grímsnes- og Grafningshrepps 2008-2020 m.s.br. og hefur skilgreiningu sem frístundasvæði (F52b).
Skipulagsnefnd UTU mælist til að sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps samþykki tillöguna og mælist til að tillagan verði auglýst skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
9.  Nesjavallavirkjun L170925; Borun uppbótarholu; Framkvæmdaleyfi – 2002051
Heiða Aðalsteinsdóttir f.h. Orku Náttúrunnar leggur fram umsókn dags.19.2.2020 auk greinargerðar með lýsingu um leyfi til að bora vinnsluholu á svæði Nesjavallavirkjunar. Framkvæmdaleyfið tekur til vinnsluholu NJ-32 sem staðsett er á borsvæði núverandi lagersvæðis, nálægt Stangarhálsnámu. Framkvæmdin er í samræmi við gildandi deiliskipulag fyrir Nesjavallavirkjun.
Skipulagsnefnd UTU mælist til að sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps geri ekki athugasemdir við að skipulagsfulltrúi UTU gefi út framkvæmdaleyfi í samræmi við reglugerð um framkvæmdaleyfi nr. 772/2012.
Hrunamannahreppur:
10. Fosslækur Hrunamannaafrétti; Fjallaskáli; Deiliskipulag – 1907014
Hrunamannahreppur leggur fram deiliskipulagstillögu til samþykktar og auglýsingar skv. 1.mgr. 41.gr. skipulagslaga nr.123/2010.
Deiliskipulagstillagan tekur til afmörkunar á um 14 ha lóð. Innan hennar eru núverandi mannvirki, hestagerði og vatnsból og vatnsleiðsla frá því að húsunum. Heimilt er að stækka núverandi gistiaðstöðu um allt að 100 m2 og byggja nýtt hús allt að 100m2. Gisting verður fyrir allt að 50 gesti. Í Aðalskipulagi Hrunamannahrepps 2016-2032 er svæðið skilgreint sem fjallasel á afþreyingar- og ferðamannasvæði. Lýsing skipulagsverkefnis var auglýst 24. júlí 2019 í samræmi við 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga. Þá var deiliskipulagstillagan kynnt með auglýsingu skv.4. mgr. 40. gr. skipulagslaga þann 18. desember 2019 með athugasemdafresti til 8. janúar 2020. Athugasemdir bárust frá Landvernd og Náttúruverndarsamtökum Suðurlands. Þá liggja fyrir umsagnir með ábendingum frá Forsætisráðuneyti, Vegagerðinni, Náttúrufræðistofnun Íslands, Heilbrigðiseftirliti Suðurlands, Landgræðslunnar, Umhverfisstofnunar og Landssambandi Hestamanna.
Skipulagstillagan hefur verið kynnt skv. 4. mgr. 40 gr. Skipulagslaga nr. 123/2010.
Ábendingar bárust frá Forsætisráðuneyti og Náttúruverndarsamtökum Suðurlands. Brugðist hefur verið við þeim ábendingum, m.a. með því að skýra betur samræmi við aðalskipulag og mögulega mænishæð bygginga ásamt umfangs deiliskipulagssvæðis.
Skipulagsnefnd UTU telur á að þó lóðir geti að einhverju marki talist rúmar, þá sé það m.a. til að ná yfir vatnsból, hestagerði o.fl. Þá nái fyrirhuguð uppbygging einungis yfir lítið svæði, um 1-2 ha svæði og það sé skilgreint sem afþreyingar- og ferðamannasvæði en ekki öll lóðin. Fulltrúum Forsætisráðuneytis hafa verið kynntar tillögurnar. Skipulagsnefnd UTU leggur áherslu á að um mjög hóflegar framkvæmdir sé að ræða sem ekki muni skerða möguleg víðerni, umfram það sem er nú þegar. Víðerni á Hrunamannaafrétti hafa ekki verið kortlögð.
Skipulagsnefnd UTU mælist til að sveitarstjórn Hrunamannahrepps samþykki deiliskipulagstillöguna og mælist til að hún verði auglýst í skv. 1.mgr, 41.gr. skipulagalaga nr. 123/2010.
11. Miklöldubotnar Hrunamannaafrétti; Fjallaskáli; Deiliskipulag – 1907010
Hrunamannahreppur leggur fram deiliskipulagstillögu til samþykktar og auglýsingar skv. 1.mgr. 41.gr. skipulagslaga nr.123/2010.
Deiliskipulagið tekur til afmörkunar á um 5 ha lóð. Innan hennar eru núverandi mannvirki og gerði fyrir fé/hross. Heimilt er að stækka núverandi gistiaðstöðu um allt að 100 m2 og byggja nýtt hús allt að 100m2. Gisting verður fyrir allt að 30 gesti. Einnig er gert ráð fyrir salerni, fráveitu og vatnsbóli. Í Aðalskipulagi Hrunamannahrepps 2016-2032 er svæðið skilgreint sem fjallasel á afþreyingar- og ferðamannasvæði.
Lýsing skipulagsverkefnis var auglýst 24. júlí 2019 í samræmi við 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga. Þá var deiliskipulagstillagan kynnt með auglýsingu skv.4. mgr. 40. gr. skipulagslaga þann 18. desember 2019 með athugasemdafresti til 8. janúar 2020. Athugasemdir bárust frá Landvernd og Náttúruverndarsamtökum Suðurlands. Þá liggja fyrir umsagnir með ábendingum frá Forsætisráðuneyti, Vegagerðinni, Náttúrufræðistofnun Íslands, Heilbrigðiseftirliti Suðurlands, Landgræðslunnar, Umhverfisstofnunar og Landssambandi Hestamanna.
Skipulagstillagan hefur verið kynnt skv. 4. mgr. 40 gr. Skipulagslaga nr. 123/2010.
Ábendingar bárust frá Forsætisráðuneyti og Náttúruverndarsamtökum Suðurlands. Brugðist hefur verið við þeim ábendingum, m.a. með því að skýra betur samræmi við aðalskipulag og mögulega mænishæð bygginga ásamt umfangs deiliskipulagssvæðis.
Skipulagsnefnd UTU telur á að þó lóðir geti að einhverju marki talist rúmar, þá sé það m.a. til að ná yfir vatnsból, hestagerði o.fl. Þá nái fyrirhuguð uppbygging einungis yfir lítið svæði, um 1-2 ha svæði og það sé skilgreint sem afþreyingar- og ferðamannasvæði en ekki öll lóðin. Fulltrúum Forsætisráðuneytis hafa verið kynntar tillögurnar. Skipulagsnefnd UTU leggur áherslu á að um mjög hóflegar framkvæmdir sé að ræða sem ekki muni skerða möguleg víðerni, umfram það sem er nú þegar. Víðerni á Hrunamannaafrétti hafa ekki verið kortlögð.
Skipulagsnefnd UTU mælist til að sveitarstjórn Hrunamannahrepps samþykki deiliskipulagstillöguna og mælist til að hún verði auglýst í skv. 1.mgr, 41.gr. skipulagalaga nr. 123/2010.
12. Frægðarver Hrunamannaafrétti; Fjallaskáli; Deiliskipulag – 1907012
Hrunamannahreppur leggur fram deiliskipulagstillögu til samþykktar og auglýsingar skv. 1.mgr. 41.gr. skipulagslaga nr.123/2010.
Deiliskipulagið tekur til afmörkunar á um 2 ha lóð umhverfis núverandi mannvirki. Á staðnum er torfkofi og er gert ráð fyrir viðhaldi og endurbótum á honum í samráði við Minjastofnun Íslands. Einungis verður um áningarstað að ræða en ekki gistingu. Ekki er gert ráð fyrir akstri að staðnum. Í Aðalskipulagi Hrunamannahrepps 2016-2032 er svæðið skilgreint sem fjallasel á afþreyingar- og ferðamannasvæði. Lýsing skipulagsverkefnis var auglýst 24. júlí 2019 í samræmi við 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga. Þá var deiliskipulagstillagan kynnt með auglýsingu skv.4. mgr. 40. gr. skipulagslaga þann 18. desember 2019 með athugasemdafresti til 8. janúar 2020. Athugasemdir bárust frá Landvernd og Náttúruverndarsamtökum Suðurlands. Þá liggja fyrir umsagnir með ábendingum frá Forsætisráðuneyti, Vegagerðinni, Náttúrufræðistofnun Íslands, Heilbrigðiseftirliti Suðurlands, Landgræðslunnar, Umhverfisstofnunar og Landssambandi Hestamanna.
Skipulagstillagan hefur verið kynnt skv. 4. mgr. 40 gr. Skipulagslaga nr. 123/2010.
Ábendingar bárust frá Forsætisráðuneyti og Náttúruverndarsamtökum Suðurlands. Brugðist hefur verið við þeim ábendingum, m.a. með því að skýra betur samræmi við aðalskipulag og mögulega mænishæð bygginga ásamt umfangs deiliskipulagssvæðis.
Skipulagsnefnd UTU telur á að þó lóðir geti að einhverju marki talist rúmar, þá sé það m.a. til að ná yfir vatnsból, hestagerði o.fl. Þá nái fyrirhuguð uppbygging einungis yfir lítið svæði, um 1-2 ha svæði og það sé skilgreint sem afþreyingar- og ferðamannasvæði en ekki öll lóðin. Fulltrúum Forsætisráðuneytis hafa verið kynntar tillögurnar. Skipulagsnefnd UTU leggur áherslu á að um mjög hóflegar framkvæmdir sé að ræða sem ekki muni skerða möguleg víðerni, umfram það sem er nú þegar. Víðerni á Hrunamannaafrétti hafa ekki verið kortlögð.
Skipulagsnefnd UTU mælist til að sveitarstjórn Hrunamannahrepps samþykki deiliskipulagstillöguna og mælist til að hún verði auglýst í skv. 1.mgr, 41.gr. skipulagalaga nr. 123/2010.
13. Rofshólar Hrunamannaafrétti; Fjallaskáli; Deiliskipulag – 1907011
Hrunamannahreppur leggur fram deiliskipulagstillögu til samþykktar og auglýsingar skv. 1.mgr. 41.gr. skipulagslaga nr.123/2010.
Deiliskipulagið tekur til afmörkunar á um 1 ha lóð umhverfis núverandi mannvirki. Á staðnum er torfkofi og er gert ráð fyrir viðhaldi og endurbótum á honum í samráði við Minjastofnun Íslands. Einungis verður um áningarstað að ræða en ekki gistingu.
Í Aðalskipulagi Hrunamannahrepps 2016-2032 er svæðið skilgreint sem fjallasel á afþreyingar- og ferðamannasvæði. Lýsing skipulagsverkefnis var auglýst 24. júlí 2019 í samræmi við 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga. Þá var deiliskipulagstillagan kynnt með auglýsingu skv.4. mgr. 40. gr. skipulagslaga þann 18. desember 2019 með athugasemdafresti til 8. janúar 2020. Athugasemdir bárust frá Landvernd og Náttúruverndarsamtökum Suðurlands. Þá liggja fyrir umsagnir með ábendingum frá Forsætisráðuneyti, Vegagerðinni, Náttúrufræðistofnun Íslands, Heilbrigðiseftirliti Suðurlands, Landgræðslunnar, Umhverfisstofnunar og Landssambandi Hestamanna.
Skipulagstillagan hefur verið kynnt skv. 4. mgr. 40 gr. Skipulagslaga nr. 123/2010.
Ábendingar bárust frá Forsætisráðuneyti og Náttúruverndarsamtökum Suðurlands. Brugðist hefur verið við þeim ábendingum, m.a. með því að skýra betur samræmi við aðalskipulag og mögulega mænishæð bygginga ásamt umfangs deiliskipulagssvæðis.
Skipulagsnefnd UTU telur á að þó lóðir geti að einhverju marki talist rúmar, þá sé það m.a. til að ná yfir vatnsból, hestagerði o.fl. Þá nái fyrirhuguð uppbygging einungis yfir lítið svæði, um 1-2 ha svæði og það sé skilgreint sem afþreyingar- og ferðamannasvæði en ekki öll lóðin. Fulltrúum Forsætisráðuneytis hafa verið kynntar tillögurnar. Skipulagsnefnd UTU leggur áherslu á að um mjög hóflegar framkvæmdir sé að ræða sem ekki muni skerða möguleg víðerni, umfram það sem er nú þegar. Víðerni á Hrunamannaafrétti hafa ekki verið kortlögð.
Skipulagsnefnd UTU mælist til að sveitarstjórn Hrunamannahrepps samþykki deiliskipulagstillöguna og mælist til að hún verði auglýst í skv. 1.mgr, 41.gr. skipulagalaga nr. 123/2010.
14. Heiðará Hrunamannaafrétti; Fjallaskáli; Deiliskipulag – 1907007
Hrunamannahreppur leggur fram deiliskipulagstillögu til samþykktar og auglýsingar skv. 1.mgr. 41.gr. skipulagslaga nr.123/2010.
Deiliskipulagið tekur til afmörkunar á um 7 ha lóð. Innan hennar eru núverandi mannvirki. Staðurinn er hugsaður sem áningarstaður á göngu- og reiðleið með Stóru-Laxá. Ekki er gisting á staðnum. Heimilar eru endurbætur/viðhald á núverandi mannvirki. Þá er gert ráð fyrir salerni, fráveitu og vatnsbóli. Í Aðalskipulagi Hrunamannahrepps 2016-2032 er svæðið skilgreint sem fjallasel á afþreyingar- og ferðamannasvæði. Lýsing skipulagsverkefnis var auglýst 24. júlí 2019 í samræmi við 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga. Þá var deiliskipulagstillagan kynnt með auglýsingu skv.4. mgr. 40. gr. skipulagslaga þann 18. desember 2019 með athugasemdafresti til 8. janúar 2020. Athugasemdir bárust frá Landvernd og Náttúruverndarsamtökum Suðurlands. Þá liggja fyrir umsagnir með ábendingum frá Forsætisráðuneyti, Vegagerðinni, Náttúrufræðistofnun Íslands, Heilbrigðiseftirliti Suðurlands, Landgræðslunnar, Umhverfisstofnunar og Landssambandi Hestamanna.
Skipulagstillagan hefur verið kynnt skv. 4. mgr. 40 gr. Skipulagslaga nr. 123/2010.
Ábendingar bárust frá Forsætisráðuneyti og Náttúruverndarsamtökum Suðurlands. Brugðist hefur verið við þeim ábendingum, m.a. með því að skýra betur samræmi við aðalskipulag og mögulega mænishæð bygginga ásamt umfangs deiliskipulagssvæðis.
Skipulagsnefnd UTU telur á að þó lóðir geti að einhverju marki talist rúmar, þá sé það m.a. til að ná yfir vatnsból, hestagerði o.fl. Þá nái fyrirhuguð uppbygging einungis yfir lítið svæði, um 1-2 ha svæði og það sé skilgreint sem afþreyingar- og ferðamannasvæði en ekki öll lóðin. Fulltrúum Forsætisráðuneytis hafa verið kynntar tillögurnar. Skipulagsnefnd UTU leggur áherslu á að um mjög hóflegar framkvæmdir sé að ræða sem ekki muni skerða möguleg víðerni, umfram það sem er nú þegar. Víðerni á Hrunamannaafrétti hafa ekki verið kortlögð.
Skipulagsnefnd UTU mælist til að sveitarstjórn Hrunamannahrepps samþykki deiliskipulagstillöguna og mælist til að hún verði auglýst í skv. 1.mgr, 41.gr. skipulagalaga nr. 123/2010.
15. Helgaskáli Hrunamannaafrétti; Fjallaskáli; Deiliskipulag – 1907009
Hrunamannahreppur leggur fram deiliskipulagstillögu til samþykktar og auglýsingar skv. 1.mgr. 41.gr. skipulagslaga nr.123/2010.
Deiliskipulagið tekur til afmörkunar á um 15ha lóð. Innan hennar eru núverandi mannvirki, hestagerði, vatnsból og fráveita. Heimilt er að stækka núverandi gistiaðstöðu um allt að 100 m2 og byggja nýtt hús allt að 100m2. Heimilt er að stækka hesthús í allt að 100 m2. Gisting verður fyrir allt að 50 gesti. Í Aðalskipulagi Hrunamannahrepps 2016-2032 er svæðið skilgreint sem fjallasel á afþreyingar- og ferðamannasvæði.
Lýsing skipulagsverkefnis var auglýst 24. júlí 2019 í samræmi við 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga. Þá var deiliskipulagstillagan kynnt með auglýsingu skv.4. mgr. 40. gr. skipulagslaga þann 18. desember 2019 með athugasemdafresti til 8. janúar 2020. Athugasemdir bárust frá Landvernd og Náttúruverndarsamtökum Suðurlands. Þá liggja fyrir umsagnir með ábendingum frá Forsætisráðuneyti, Vegagerðinni, Náttúrufræðistofnun Íslands, Heilbrigðiseftirliti Suðurlands, Landgræðslunnar, Umhverfisstofnunar og Landssambandi Hestamanna.
Skipulagstillagan hefur verið kynnt skv. 4. mgr. 40 gr. Skipulagslaga nr. 123/2010.
Ábendingar bárust frá Forsætisráðuneyti og Náttúruverndarsamtökum Suðurlands. Brugðist hefur verið við þeim ábendingum, m.a. með því að skýra betur samræmi við aðalskipulag og mögulega mænishæð bygginga ásamt umfangs deiliskipulagssvæðis.
Skipulagsnefnd UTU telur á að þó lóðir geti að einhverju marki talist rúmar, þá sé það m.a. til að ná yfir vatnsból, hestagerði o.fl. Þá nái fyrirhuguð uppbygging einungis yfir lítið svæði, um 1-2 ha svæði og það sé skilgreint sem afþreyingar- og ferðamannasvæði en ekki öll lóðin. Fulltrúum Forsætisráðuneytis hafa verið kynntar tillögurnar. Skipulagsnefnd UTU leggur áherslu á að um mjög hóflegar framkvæmdir sé að ræða sem ekki muni skerða möguleg víðerni, umfram það sem er nú þegar. Víðerni á Hrunamannaafrétti hafa ekki verið kortlögð.
Skipulagsnefnd UTU mælist til að sveitarstjórn Hrunamannahrepps samþykki deiliskipulagstillöguna og mælist til að hún verði auglýst í skv. 1.mgr, 41.gr. skipulagalaga nr. 123/2010.
16.  Efri-Kisubotnar Hrunamannaafrétti; Fjallaskáli; Deiliskipulagsbreyting – 1907006
Hrunamannahreppur leggur fram deiliskipulagstillögu til samþykktar og auglýsingar skv. 1.mgr. 41.gr. skipulagslaga nr.123/2010.
Deiliskipulagið tekur til afmörkunar á um rúmlega 4 ha lóð. Innan hennar er núverandi hús. Heimilt er að byggja allt að 150 m2 hús og vera með gistingu fyrir allt að 30 gesti. Gert er ráð fyrir salerni í húsinu. Gerð verður grein fyrir fráveitu og vatnsbóli. Í Aðalskipulagi Hrunamannahrepps 2016-2032 er svæðið skilgreint sem fjallasel á afþreyingar- og ferðamannasvæði. Lýsing skipulagsverkefnis var auglýst 24. júlí 2019 í samræmi við 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga. Þá var deiliskipulagstillagan kynnt með auglýsingu skv.4. mgr. 40. gr. skipulagslaga þann 18. desember 2019 með athugasemdafresti til 8. janúar 2020. Athugasemdir bárust frá Landvernd og Náttúruverndarsamtökum Suðurlands. Þá liggja fyrir umsagnir með ábendingum frá Forsætisráðuneyti, Vegagerðinni, Náttúrufræðistofnun Íslands, Heilbrigðiseftirliti Suðurlands, Landgræðslunnar, Umhverfisstofnunar og Landssambandi Hestamanna.
Skipulagstillagan hefur verið kynnt skv. 4. mgr. 40 gr. Skipulagslaga nr. 123/2010.
Ábendingar bárust frá Forsætisráðuneyti og Náttúruverndarsamtökum Suðurlands. Brugðist hefur verið við þeim ábendingum, m.a. með því að skýra betur samræmi við aðalskipulag og mögulega mænishæð bygginga ásamt umfangs deiliskipulagssvæðis.
Skipulagsnefnd UTU telur á að þó lóðir geti að einhverju marki talist rúmar, þá sé það m.a. til að ná yfir vatnsból, hestagerði o.fl. Þá nái fyrirhuguð uppbygging einungis yfir lítið svæði, um 1-2 ha svæði og það sé skilgreint sem afþreyingar- og ferðamannasvæði en ekki öll lóðin. Fulltrúum Forsætisráðuneytis hafa verið kynntar tillögurnar. Skipulagsnefnd UTU leggur áherslu á að um mjög hóflegar framkvæmdir sé að ræða sem ekki muni skerða möguleg víðerni, umfram það sem er nú þegar. Víðerni á Hrunamannaafrétti hafa ekki verið kortlögð.
Skipulagsnefnd UTU mælist til að sveitarstjórn Hrunamannahrepps samþykki deiliskipulagstillöguna og mælist til að hún verði auglýst í skv. 1.mgr, 41.gr. skipulagalaga nr. 123/2010.
17. Grákollur Hrunamannaafrétti; Fjallaskáli; Deiliskipulag – 1907013
Hrunamannahreppur leggur fram deiliskipulagstillögu til samþykktar og auglýsingar skv. 1.mgr. 41.gr. skipulagslaga nr.123/2010.
Deiliskipulagið tekur til afmörkunar á um 8 ha lóð. Heimilt er að byggja allt að 150 m2 hús og vera með gistingu fyrir allt að 30 gesti. Gerð verður grein fyrir fráveitu, vatnsbóli og aðkomu. Í Aðalskipulagi Hrunamannahrepps 2016-2032 er svæðið skilgreint sem fjallasel á afþreyingar- og ferðamannasvæði. Lýsing skipulagsverkefnis var auglýst 24. júlí 2019 í samræmi við 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga. Þá var deiliskipulagstillagan kynnt með auglýsingu skv.4. mgr. 40. gr. skipulagslaga þann 18. desember 2019 með athugasemdafresti til 8. janúar 2020. Athugasemdir bárust frá Landvernd og Náttúruverndarsamtökum Suðurlands. Þá liggja fyrir umsagnir með ábendingum frá Forsætisráðuneyti, Vegagerðinni, Náttúrufræðistofnun Íslands, Heilbrigðiseftirliti Suðurlands, Landgræðslunnar, Umhverfisstofnunar og Landssambandi Hestamanna.
Skipulagstillagan hefur verið kynnt skv. 4. mgr. 40 gr. Skipulagslaga nr. 123/2010.
Ábendingar bárust frá Forsætisráðuneyti og Náttúruverndarsamtökum Suðurlands. Brugðist hefur verið við þeim ábendingum, m.a. með því að skýra betur samræmi við aðalskipulag og mögulega mænishæð bygginga ásamt umfangs deiliskipulagssvæðis.
Skipulagsnefnd UTU telur á að þó lóðir geti að einhverju marki talist rúmar, þá sé það m.a. til að ná yfir vatnsból, hestagerði o.fl. Þá nái fyrirhuguð uppbygging einungis yfir lítið svæði, um 1-2 ha svæði og það sé skilgreint sem afþreyingar- og ferðamannasvæði en ekki öll lóðin. Fulltrúum Forsætisráðuneytis hafa verið kynntar tillögurnar. Skipulagsnefnd UTU leggur áherslu á að um mjög hóflegar framkvæmdir sé að ræða sem ekki muni skerða möguleg víðerni, umfram það sem er nú þegar. Víðerni á Hrunamannaafrétti hafa ekki verið kortlögð.
Skipulagsnefnd UTU mælist til að sveitarstjórn Hrunamannahrepps samþykki deiliskipulagstillöguna og mælist til að hún verði auglýst í skv. 1.mgr, 41.gr. skipulagalaga nr. 123/2010.
18. Svínárnes Hrunamannaafrétti; Fjallaskáli; Deiliskipulag – 1907015
Hrunamannahreppur leggur fram deiliskipulagstillögu til samþykktar og auglýsingar skv. 1.mgr. 41.gr. skipulagslaga nr.123/2010.
Deiliskipulagið tekur til afmörkunar á um 9 ha lóð. Innan hennar eru núverandi mannvirki. Heimilt er að stækka/fjölga húsum fyrir gistingu, veitingasölu og vera með tjaldsvæði. Hámarks byggingamagn á svæðinu verður allt að 950 m2. Heimilt er að vera með gistingu fyrir 85 gesti. Gerð verður grein fyrir fráveitu, vatnsbóli og aðkomu. Í Aðalskipulagi Hrunamannahrepps 2016-2032 er svæðið skilgreint sem skálasvæði á afþreyingar- og ferðamannasvæði. Lýsing skipulagsverkefnis var auglýst 24. júlí 2019 í samræmi við 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga. Þá var deiliskipulagstillagan kynnt með auglýsingu skv.4. mgr. 40. gr. skipulagslaga þann 18. desember 2019 með athugasemdafresti til 8. janúar 2020. Athugasemdir bárust frá Landvernd og Náttúruverndarsamtökum Suðurlands. Þá liggja fyrir umsagnir með ábendingum frá Forsætisráðuneyti, Vegagerðinni, Náttúrufræðistofnun Íslands, Heilbrigðiseftirliti Suðurlands, Landgræðslunnar, Umhverfisstofnunar og Landssambandi Hestamanna.
Skipulagstillagan hefur verið kynnt skv. 4. mgr. 40 gr. Skipulagslaga nr. 123/2010.
Ábendingar bárust frá Forsætisráðuneyti og Náttúruverndarsamtökum Suðurlands. Brugðist hefur verið við þeim ábendingum, m.a. með því að skýra betur samræmi við aðalskipulag og mögulega mænishæð bygginga ásamt umfangs deiliskipulagssvæðis.
Skipulagsnefnd UTU telur á að þó lóðir geti að einhverju marki talist rúmar, þá sé það m.a. til að ná yfir vatnsból, hestagerði o.fl. Þá nái fyrirhuguð uppbygging einungis yfir lítið svæði, um 1-2 ha svæði og það sé skilgreint sem afþreyingar- og ferðamannasvæði en ekki öll lóðin. Fulltrúum Forsætisráðuneytis hafa verið kynntar tillögurnar. Skipulagsnefnd UTU leggur áherslu á að um mjög hóflegar framkvæmdir sé að ræða sem ekki muni skerða möguleg víðerni, umfram það sem er nú þegar. Víðerni á Hrunamannaafrétti hafa ekki verið kortlögð. Skipulagsnefnd UTU telur að uppbygging á skálasvæði í Svínárnesi sé ekki tilkynningarskyld framkvæmd, sbr. Lög nr. 106/2000 ? lið 12.05.
Skipulagsnefnd UTU mælist til að sveitarstjórn Hrunamannahrepps samþykki deiliskipulagstillöguna og mælist til að hún verði auglýst í skv. 1.mgr, 41.gr. skipulagalaga nr. 123/2010.
19. Leppistungur L166846; Fjallaskáli; Deiliskipulag – 1907004
Hrunamannahreppur leggur fram deiliskipulagstillögu til samþykktar og auglýsingar skv. 1.mgr. 41.gr. skipulagslaga nr.123/2010.
Deiliskipulagið tekur til um 5 ha svæðis. Á staðnum er 70 m2 hús sem byggt var árið 1987. Einnig er þar gamalt leitarmannahús. Þessi hús eru notuð sem leitar-mannahús og fyrir ferðafólk á sumrin. Einnig er á staðnum 36 m2 hesthús og hestagerði við það. Gisting er fyrir um 24 gesti. Aðkoma er af vegslóða sem liggur um Hrunamannaafrétt. Mannvirki eru í eigu Hrunamanna¬hrepps. Starfsemi er aðallega yfir sumartímann. Innan lóðar/afmörkunar svæðis eru núverandi mannvirki, hestagerði og vatnsból. Heimilt verður að stækka núverandi gistiaðstöðu um allt að 100 m2 og byggja nýtt hús allt að 100m2. Heimilt er að stækka hesthús í allt að 100 m2. Gisting verður fyrir allt að 50 gesti. Í Aðalskipulagi Hrunamannahrepps 2016-2032 er svæðið skilgreint sem fjallasel á afþreyingar- og ferðamannasvæði. Lýsing skipulagsverkefnis var auglýst 24. júlí 2019 í samræmi við 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga. Þá var deiliskipulagstillagan kynnt með auglýsingu skv.4. mgr. 40. gr. skipulagslaga þann 15. janúar 2020 með athugasemdafresti til 5. febrúar 2020. Athugasemdir bárust frá Landvernd og Náttúruverndarsamtökum Suðurlands. Þá liggja fyrir umsagnir með ábendingum frá Forsætisráðuneyti, Vegagerðinni, Náttúrufræðistofnun Íslands, Heilbrigðiseftirliti Suðurlands, Landgræðslunnar, Umhverfisstofnunar og Landssambandi Hestamanna.
Skipulagstillagan hefur verið kynnt skv. 4. mgr. 40 gr. Skipulagslaga nr. 123/2010.
Ábendingar bárust frá Forsætisráðuneyti og Náttúruverndarsamtökum Suðurlands. Brugðist hefur verið við þeim ábendingum, m.a. með því að skýra betur samræmi við aðalskipulag og mögulega mænishæð bygginga ásamt umfangs deiliskipulagssvæðis.
Skipulagsnefnd UTU telur á að þó lóðir geti að einhverju marki talist rúmar, þá sé það m.a. til að ná yfir vatnsból, hestagerði o.fl. Þá nái fyrirhuguð uppbygging einungis yfir lítið svæði, um 1-2 ha svæði og það sé skilgreint sem afþreyingar- og ferðamannasvæði en ekki öll lóðin. Fulltrúum Forsætisráðuneytis hafa verið kynntar tillögurnar. Skipulagsnefnd UTU leggur áherslu á að um mjög hóflegar framkvæmdir sé að ræða sem ekki muni skerða möguleg víðerni, umfram það sem er nú þegar. Víðerni á Hrunamannaafrétti hafa ekki verið kortlögð.
Skipulagsnefnd UTU mælist til að sveitarstjórn Hrunamannahrepps samþykki deiliskipulagstillöguna og mælist til að hún verði auglýst í skv. 1.mgr, 41.gr. skipulagalaga nr. 123/2010.
20. Laugar L166798; 3 lóðir; Deiliskipulag – 2001064
Gísli Þorgeir Einarsson leggur fram umsókn dags. 30.1.2020 og tillögu dags. 21.2.2020 að nýju deiliskipulagi fyrir um 1,2ha svæði undir 3 gestahús á jörðinni Laugar L166798, í Hrunamannahreppi. Gert er ráð fyrir að stærð hvers húss geti verið allt að 80m2 með mænishæð allt að 6,0m. Tillagan er í samræmi við ákvæði í aðalskipulagi Hrunamannahrepps 2016-2032 um landbúnaðarsvæði.
Skipulagsnefnd UTU mælist til að sveitarstjórn Hrunamannahrepps samþykki tillöguna og mælist til að tillagan verði auglýst skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Óska skal efir umsögnum frá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands, og Minjastofnun Íslands.
 

21.

Skeiða- og Gnúpverjahreppur:

Þrándarholt (L166618); umsókn um byggingarleyfi; fjós – 2002037

Í framhaldi af afgreiðslufundi byggingarfulltrúa þann 19. febrúar 2020 er lögð fram umsókn Sigurðar Unnars Sigurðssonar fyrir hönd Arnórs Hans Þrándarsonar, Ingvars Þrándarsonar, Magneu Gunnarsdóttur og Sigríðar Bjarkar Marinósdóttur, móttekin 13. febrúar 2020 um byggingarleyfi til að byggja fjós 1.723,5 m2, mhl 17 á jörðinni Þrándarholt (L166618) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Ekki liggur fyrir samþykkt deiliskipulag á svæðinu.
Skipulagsnefnd UTU mælist til að sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps geri ekki athugasemd við að byggingarfulltrúi gefi út byggingarleyfi þegar fullunnin gögn liggja fyrir og að undangenginni grenndarkynningu skv. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, fyrir lóðarhöfum aðliggjandi lóða/lands.
22.  Árnes; Bugðugerði 6; Stækkun byggingarreits; Úr parhúsalóð í 3ja íbúða raðhúsalóð; Deiliskipulagsbreyting – 2002048
Guðbjörg Guðmundsdóttir f.h. Landform og f.h. Skeiða- og Gnúpverjahrepps leggur fram umsókn dags. 21.2.2020 og uppdrátt ásamt greinargerð dags. 13.2.2020, tillögu að óverulegri breytingu á gildandi deiliskipulagi hluta þéttbýlis í Árnesi, Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Tillagan gerir ráð fyrir að lóðin Bugðugerði 6a og 6b, verði breytt úr parhúsalóð í þriggja íbúða raðhúsalóða sem fái heitið Bugðugerði 6a, 6b og 6c. Lóðamörk haldast óbreytt og eins nýtingarhlutfall frá gildandi deiliskipulagi en byggingarreitur er breikkaður um 1,0m til beggja hliða.
Skipulagsnefnd mælist til að sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps samþykki að gerð verði óveruleg breyting á gildandi deiliskipulagi skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, og að tillagan verði grenndarkynnt skv. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, fyrir lóðarhöfum/hagsmunaaðilum aðliggjandi lóða.
23. Hæll 3 L166571; Grófarás, Norðlingaflöt og Ljóskolluholt; Stofnun lóða – 1910076
Lögð fram umsókn Höllu S. Bjarnadóttur, dags. 11. september 2019, um skiptingu jarðarinnar Hæls 3 L166571 í fjórar landeignir. Óskað er eftir að stofna landeignirnar Hæll 3 Gróf (15,9 ha), Hæll 3 Grófarás (1 ha) og Hæll 3 Norðlingaflöt (10,6 ha). Einnig er óskað eftir að jörðin Hæll 3 fái viðskeytin Ljóskolluholt. Eftir landskiptin verður stærð jarðarinnar 137,1 ha og heldur lögbýlisréttinum og veiðihlunnindum. Á lóðablöðunum kemur fram að heitin sem viðskeytanir bera vísa í þekkt örnefni á þeim svæðum sem um ræðir. Þegar byggð mannvirki fylgja landinu Hæll 3 Gróf. Fyrir liggur jákvæð umsögn Vegagerðarinnar, dags. 12. febrúar 2020, á fyrirhuguðum vegtengingum sem sýndar eru á lóðablöðunum.
Skipulagsnefnd UTU gerir ekki athugasemd við landskiptin né heiti skv. umsókn. Ekki er gerð athugasemd við staðfestingu landskipta skv. 13. jarðalaga. Skipulagsnefnd mælist til að sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps samþykki fyrirliggjandi umsókn.
Samþykkt
24. Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 20 – 115 – 2002002F
Afgreiðslur byggingarfulltrúa 20 – 115. dags. 19.2.2020

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:30