27 feb Skipulagsauglýsing birt 27. febrúar 2025
AUGLÝSINGAR UM SKIPULAGSMÁL Ásahreppur, Bláskógabyggð, Flóahreppur, Grímsnes- og Grafningshreppur og Skeiða- og Gnúpverjahreppur Samkvæmt 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér auglýstar tillögur aðalskipulagsbreytinga eftirfarandi skipulagsáætlana: Stóra-Ármót L166274; Stækkun íbúðarbyggðar; Aðalskipulagsbreyting – 2408030 Sveitarstjórn Flóahrepps samþykkti á fundi sínum þann 21. janúar 2025 að auglýsa aðalskipulagsbreytingu vegna aðalskipulags...