08 jan Skipulagsauglýsing birt 8. janúar 2026
AUGLÝSINGAR UM SKIPULAGSMÁL Ásahreppur, Bláskógabyggð, Grímsnes- og Grafningshreppur og Hrunamannahreppur Samkvæmt 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar tillögur skipulagslýsinga eftirfarandi skipulagsáætlana: Lindarbær 1A L165304, skilgreining svæðis, sólarsellugarður og gróðurbelti, aðalskipulagsbreyting - 2510003 Hreppsnefnd Ásahrepps samþykkti á fundi sínum þann 19. nóvember 2025, að kynna skipulagslýsingu sem...