15 feb Skipulagsauglýsing birt 15. febrúar 2024
AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Bláskógabyggð, Hrunamannahreppur og Skeiða- og Gnúpverjahreppur Samkvæmt 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér auglýst tillaga eftirfarandi deiliskipulagsbreytingar: 1. Gröf og Laxárhlíð; Víðihlíð 1-15 og Reynihlíð 3; Deiliskipulagsbreyting – 2401070 Sveitarstjórn Hrunamannahrepps samþykkti á fundi sínum þann 1. febrúar 2024 að auglýsa breytingu á deiliskipulagi Grafar...