Deiliskipulag fyrir Stekkjarlund – Kynning

Tillaga að deiliskipulagi fyrir frístundabyggðina Stekkjarlund úr landi Miðfells í Bláskógabyggð er hér kynnt lóðarhöfum á svæðinum.

Deiliskipulag – Stekkjarlundur

Gefinn er frestur til 17. júní til að koma með athugasemdir eða ábendingar og skulu þær berast skipulagsfulltrúa, Dalbraut 12, 840 Laugarvatni, eða með því að senda tölvupóst á netfangið petur@sudurland.is.